Nota strætó

þetta er gott mál og vonandi verður þetta til þess að allir verði duglegir að nota strætó innanbæjar hér á skaganum veit að mín börn gera það til að fara á milli staðaKissing
mbl.is Frítt í strætó á Akranesi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

það hefur verið mikið rætt hérna í dk að allar opinberar samgöngur ættu að vera ókeypis , en það verður langt í það !

Bless í daginn kæra kona

steina

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 27.2.2008 kl. 12:22

2 Smámynd: Brynja skordal

Já Steina mín það verður nú örugglega langt í þetta hjá ykkur..

Einar bíladellu menn fara örugglega fáir með strætó 

Brynja skordal, 27.2.2008 kl. 12:37

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Þetta er sennilega framtíðin að allir fái frítt í strætó, og það verður tekið af sköttunum okkar.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 27.2.2008 kl. 13:48

4 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Auðvitað á að vera frítt í strætó, nauðsynlegt og við hljótum að fara að læra á
það að nota strætó,minni mengun og spörum eldsneyti.
Annars hef ég aldrei kunnað að nota strætó, þegar ég var að alast upp í Reykjavík labbaði ég allt sem ég þurfti að fara, ef ég mögulega gat.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 27.2.2008 kl. 14:55

5 identicon

 

Ég mundi örugglega nota strætó ef það væri frítt í vagnana.Alla vegana þegar ég er að stússast í Grafarvoginum 

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 27.2.2008 kl. 15:10

6 Smámynd: Svanhildur Karlsdóttir

Notaði mikið strætó í gamla daga, til að komast frá Kópavogi til Rvik.....þegar ég bjó í Borgarnesi fyrir nokkrum árum, var gerð tilraun með strætó, það gekk í 1 ár, þá var hætt, ekki nóg af farþegum

Svanhildur Karlsdóttir, 27.2.2008 kl. 16:16

7 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Það er nýlega farið að veita þessa þjónustu hér í bæ og er víst vinsælt. 

Ásdís Sigurðardóttir, 27.2.2008 kl. 18:15

8 Smámynd: www.zordis.com

Það er frábært að geta boðið upp á fría þjónustu í strætó málum. 

Bestu kveðjur í strætó!!!

www.zordis.com, 27.2.2008 kl. 19:07

9 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Elskurnar mínar allar, þið búið ekki í hinum eina sanna bæ FRAMFARA!

Og ekki bara það, heldur þeim fallegasta líka!

En hér í Höfuðstað norðurlands hefur gjaldfrjáls strætó nú gengið í heilt ár með þvílíkum vinsældum, að farþegaaukningin skiptir tugum prósenta!Það hefur líka þýtt, að árekstrar teljast hér orði til stórtíiinda,en merkilegt nokk og raunar kaldhæðnislega fyndið, að í tveimur síðuðstu óhöppunum hafa það reyndar verið sja´lfir strætisvagnarnir sem komið hafa við sögu!

(í öðru tilvikinu allavega var það þó gríðarhálka sem óhappinu olli)

En eins og merkiskonan Ásthildur bendir réttilega á,erum við jú strangt til tekið ekki að fá neitt frítt,skattarnir okkar notaðir til að niðurgreiða þetta.

Magnús Geir Guðmundsson, 27.2.2008 kl. 23:00

10 Smámynd: Guðborg Eyjólfsdóttir

Það er alveg frítt í strætó hérna á suðurnesjum, samt fer ég aldrei í strætó, en þetta er gott fyrir fólk sem notar þessa vagna

Guðborg Eyjólfsdóttir, 28.2.2008 kl. 00:06

11 identicon

Svo er víst kominn strætó hér á Selfoss, hef ekki séð hann reyndar, og hef ekki hugmynd hvert hann fer. Þurfti að borga 800 kall í leigubíl í morgun til að komast í vinnunna, af því að öll gatan var ómokuð. Fúlt. Samt held ég að ég sé ekkert að fara að nýta mér strætóinn.. En maður veit ekki..

Ágústa Sverrisdóttir (IP-tala skráð) 28.2.2008 kl. 22:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Brynja skordal
Brynja skordal
Ég er 6 barna Mamma á skaganum með meiru og á líka 2 ömmukríli

brynja_har@hotmail.com

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband