26.3.2008 | 16:35
vorilmur í lofti?
Páskarnir voru nú aldeilis fínir mikið var gott að vera í sumarbústaðnum æðislegt bara hlakka mikið til þegar mitt sumarhús verður komið á sinn stað í sveitinni og við getum farið að dúlla okkur við að gera það fínt tekur allt sinn tíma en allt þess virði að eiga sinn griðarstað til að fara í og láta sér líða vel og anda að sér sveitaloftinu fátt sem toppar svoleiðis sælustundir
vorum með góða gesti sem bæði gistu og heimsóttu okkur um páskana krakkarnir notuðu heita pottinn mikið svo komu líka litlu ömmubörnin mín og þeim fannst nú ljúft að busla í pottinum mikil spenna var að vakna á páskadagsmorgun og leita af eggjum sem allir borðuðu með bestu lyst en mitt er reyndar óopnað ennþá flott konfekt egg en verður bara opnað um næstu helgi enda ennþá til afgangar af sumum eggjum ennþá
Erum að fara panta ferð fyrir okkur fjölsk til krítar ætlum í endaðan mai eini tíminn sem hægt er að fara með krakkana er á þessum árstíma en það verður svo sem fullt eftir af sumrinu til að gera eitthvað skemmtilegt útilegur og fl er alveg heilluð að krít yndislegt að vera þar og krakkarnir bíða spennt enda finnst þeim æði þarna úti enda ekki annað hægt en að kippa kallinum mínum út úr öllu vinnudæmi og hverfa af landi brott annars færi hann ekki í neitt frí takk öll elskur fyrir öll þessi fallegu komment þið eruð yndisleg
vorum með góða gesti sem bæði gistu og heimsóttu okkur um páskana krakkarnir notuðu heita pottinn mikið svo komu líka litlu ömmubörnin mín og þeim fannst nú ljúft að busla í pottinum mikil spenna var að vakna á páskadagsmorgun og leita af eggjum sem allir borðuðu með bestu lyst en mitt er reyndar óopnað ennþá flott konfekt egg en verður bara opnað um næstu helgi enda ennþá til afgangar af sumum eggjum ennþá
Erum að fara panta ferð fyrir okkur fjölsk til krítar ætlum í endaðan mai eini tíminn sem hægt er að fara með krakkana er á þessum árstíma en það verður svo sem fullt eftir af sumrinu til að gera eitthvað skemmtilegt útilegur og fl er alveg heilluð að krít yndislegt að vera þar og krakkarnir bíða spennt enda finnst þeim æði þarna úti enda ekki annað hægt en að kippa kallinum mínum út úr öllu vinnudæmi og hverfa af landi brott annars færi hann ekki í neitt frí takk öll elskur fyrir öll þessi fallegu komment þið eruð yndisleg
Bloggvinir
- Haraldur Haraldsson
- Líney
- Sigríður Ásdís Karlsdóttir
- Ragnheiður Hilmarsdóttir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Tiger
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Tína
- Ólöf Karlsdóttir
- Sigríður Ágústa Þórólfsdóttir
- Erna
- www.zordis.com
- Jóna Á. Gísladóttir
- Solla Guðjóns
- Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Svanhildur Karlsdóttir
- Linda litla
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Arna Arnarsdóttir
- Þröstur Unnar
- Gudrún Hauksdótttir
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Hólmdís Hjartardóttir
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Guðborg Eyjólfsdóttir
- Helga skjol
- Katrín
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Dísa Dóra
- Helga Magnúsdóttir
- Fiddi Fönk
- Edda Agnarsdóttir
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Hulla Dan
- Hjördís Inga Arnarsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Guðmundur M Ásgeirsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Jens Guð
- Heiða B. Heiðars
- Ragnheiður Ása Ingvarsdóttir
- Aprílrós
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bryndís
- Halla Vilbergsdóttir
- Heiður Þórunn Sverrisdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fjóla Æ.
- Mummi Guð
- Anna Einarsdóttir
- halkatla
- Bárður Örn Bárðarson
- Gunnhildur Ólafsdóttir
- Helga Dóra
- Pálmi Gunnarsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Dagbjört Pálsdóttir
- Siggan
- Guðjón H Finnbogason
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- lady
- Guðni Már Henningsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Sigrún Óskars
- Halla Rut
- Guðrún Hauksdóttir
- .
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Steinn Hafliðason
- egvania
- Guðrún Jónína Eiríksdóttir
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Dóra Maggý
- Hallgrímur Óli Helgason
- Kjartan Pálmarsson
- Benna
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Ásdís Ósk Valsdóttir
- Isis
- Rannveig Bjarnfinnsdóttir
- ......................
- Steingrímur Rúnar Guðmundsson
- Bjarni Harðarson
- Kolgrima
- Elísabet Markúsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Sigga
- Anna Heiða Harðardóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Steini Thorst
- Brynjar Jóhannsson
- Einar Bragi Bragason.
- Guðrún unnur þórsdóttir
- Dagný Kristinsdóttir
- Eva Benjamínsdóttir
- Mín veröld
- Ylfa Lind Gylfadóttir
- Baldur Smári Einarsson
- Rósa Harðardóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Ína Valsdóttir
- Oddrún
- Mamma
- Jónína Benediktsdóttir
- Hvassorð
- Ingólfur H Þorleifsson
- Ívar Jón Arnarson
- Birgitta Jónsdóttir
- Sigríður Viðarsdóttir
- G Antonia
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Elísabet Sigmarsdóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Ásdís Rán
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Katrín Dröfn Markúsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Didda
- Fjóla Björnsdóttir
- Diet
- Svava frá Strandbergi
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Elísabet Sigurðardóttir
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Anita Björk Gunnarsdóttir
- Ingibjörg Helga
- Brynja Dögg Ívarsdóttir
- Kjartan Sæmundsson
- Bergljót Hreinsdóttir
- Svava S. Steinars
- Páll Magnús Guðjónsson
- Kreppumaður
- Sverrir Stormsker
- Dóra
- Lilja G. Bolladóttir
- steinimagg
- Sigrún Sigurðardóttir
- María Pétursdóttir
- Erna Hákonardóttir Pomrenke
- Jac Norðquist
- Birna Guðmundsdóttir
- Signý
- Jakob Smári Magnússon
- Sifjan
- Linda
- Sigurjón Þórðarson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Einar Indriðason
- Huldabeib
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Landi
- Heiða Þórðar
- Jóhanna Vala Jónsdóttir
- Heidi Strand
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Vefritid
- Kát Svínleifs
- Bailey
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Ragnheiður Ríkharðsdóttir
- Dúa
- Jóhannes Guðnason
- Jón Gerald Sullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er fátt skemmtilegra en að fara i sumarbústað. Mig hefur lengið langað í athvarf í sveitinni og vonandi kemur að því að ég geti látið það eftir mér.
Steingerður Steinarsdóttir, 26.3.2008 kl. 16:36
Gott að þú attir góða páska, vonandi höfum við öll att það.
Ég öfunda þig að vera að fara til Krítar, en ég uni þér svo sannarlega
Kristín Gunnarsdóttir, 26.3.2008 kl. 16:47
Knús
Svanhildur Karlsdóttir, 26.3.2008 kl. 17:52
já það var fínt að vera á krít þegar ég fór þangað.
Hulda (IP-tala skráð) 26.3.2008 kl. 17:56
Hvar áttu sumarbústað?
Ég átti einmitt yndislegan tíma í bústað mömmu og pabba um páskana í Brekkuskógi í Bisk.
Rannveig Bjarnfinnsdóttir, 26.3.2008 kl. 18:02
Oh hvað ég væri til í bústað en það er rétt, vorið er svo sannarlega í loftinu, þetta er æðislegur árstími.
Ragga (IP-tala skráð) 26.3.2008 kl. 18:05
Svona eiga páskar að vera. Leigi mér stundum sumarbústað en nenni ómögulega að eiga einn slíkan, sjá um allt viðhald og svoleiðis. En ég skil vel fólk sem fær sér bústað og nýtur þess að vera þar. Það er bara duglegra en letihaugurinn ég.
Helga Magnúsdóttir, 26.3.2008 kl. 19:06
Ummm sumarbústaður og Krít, hljómar vel. Hafðu það gott mín kæra
Ásdís Sigurðardóttir, 26.3.2008 kl. 19:56
Brynja, passaðu þig að hugsa ekki of langt fram í tímann, að lifa í núinu er það besta!
Róslín A. Valdemarsdóttir, 26.3.2008 kl. 22:45
Steingerður já það er æðislegt að geta farið í svona athvarf
Bukollabaular já eigum eftir að njóta þess vel og lengi en nei páskaeggið stendur enn óhreift í ískápnum engum langar í það
Kristín já takk fyrir það
Svanhildur knús á móti
Hulda já það er yndislegt á krít
Rannveig erum ekki búinn að koma sumarhúsinu fyrir en verður gert í sumar það verður í Bitrufirðinum í strandasýslu
Ragga já trúi því það er svo notalegt já vorið er góður árstími allt að vakna til lífsins
Helga já en það er munur að eiga Húsasmið sem sér um allt sem þarf að gera bæði viðhald og annað þannig að þetta er bara paradís en vinna sem skilar sér
ásdís já þetta hljómar vel enda eitthvað til að hlakka til
Anna kr já skil Mömmu þína og pabba vel hef engan heyrt seigja að krít sé leiðinlegt heim að sækja já það þarf víst að safna fyrir svona ferð með stóra fjölsk vonandi komist þið einhvern tíman knús
Róslín mín já en stundum verður maður að plana sig vel framm í tímann sérstaklega ef um sumarfrí er að ræða ekki satt jú ekki gott að festast of mikið í núinu dúllan mín.
Brynja skordal, 26.3.2008 kl. 23:12
Bland í bæði eins og jólaöl! En mér finnst það vont..... hahah!
Róslín A. Valdemarsdóttir, 26.3.2008 kl. 23:17
Mér líka páska öl er betra
Brynja skordal, 26.3.2008 kl. 23:23
Pass!
Róslín A. Valdemarsdóttir, 26.3.2008 kl. 23:27
Greinilega góðir Páskar sem þið hafið átt og samveran er öllu betri! Tala nú ekki um í náttúrunnar ilmi.
Ég er ekki súkkilaði kona og á fullan ísskáp af eggjum 4 númer 4 og 2 númer 3 og heilan poka af eggjum númer 1 í litríkum pappír! Mér finst litlu eggin lang girnilegust!
www.zordis.com, 26.3.2008 kl. 23:39
zordis, ég á heima á Höfn, mátt senda þau þangað takk fyrir!
Róslín A. Valdemarsdóttir, 26.3.2008 kl. 23:51
Ég hef aðgang að fjölskyldubústað í Grímsnesinu og nenni ég aldrei að fara þangað, mér finnst það of mikil vinna fyrir mig að vera í bústað
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 27.3.2008 kl. 01:08
Góðir og gleðiríkir páskar að baki og heillandi vorilmur í lofti....ekki amalegt þetta.Já margan manninn þarf að fara með út fyrir landssteinana til að slappa af
Solla Guðjóns, 27.3.2008 kl. 13:17
Oh.. sumarbústaður, ég elska að fara í sumarbústað. Fer alltof sjaldan, hef t.d. ekki farið síðan í fyrra sumar, verð að fara að skella mér.
Linda litla, 27.3.2008 kl. 14:23
Æðislegt að þið fjölskyldan hafið haft náðuga páska. Ég er ekki einu sinn farin að spá í ferðir í sumar, en væri alveg til í að komast einhvern tímann til Krítar. Eigðu yndislegan dagkær kveðja Ingunn
Ingunn Jóna Gísladóttir, 27.3.2008 kl. 16:55
Sæl Brynja.
Gaman að heyra að páskahátíðin gekk vel hjá ykkur. Þú ert aldeilis flott á því að drífa þig til Krítar í sumar og sól. Við heyrum nú meira af því þegar sú dásemdarstund nálgast.
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 27.3.2008 kl. 18:48
Yndislegt að þú skulir vera að fara til Krítar hef heyrt að það væri gott að vera þar.
Kveðja Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 27.3.2008 kl. 20:08
Já, sumarbústaðaferðir með börn og buru eru alltaf svo æðislegar og tala nú ekki um utanlandsferðir í sól og sælu sko!! Viss um að þið eigið eftir að njóta þess vel að fara til Krítar og óska ykkur sannarlega góðrar ferðar.. Knús á þig Brynja mín..
Tiger, 28.3.2008 kl. 04:42
Ohh það verður æðislegt fyrir ykkur að fara út, get sjálf ekki beðið eftir að fara Hafðu það gott
Dagbjört Pálsdóttir, 28.3.2008 kl. 08:44
yndisleg með þessi barnabörn, smá stund í einu
frábært að fara til krítar.
Blessi þig inn í helgina
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 28.3.2008 kl. 12:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.