Manchester..

Góðan dag gott fólk erum að fara í árshátíðarferð til Manchester á Föstudag hef aldrei komið þarna áður og vonandi verður þetta gamanSmile  En ef einhver að bloggvinum mínum eða aðrir sem hafa hafa komið þarna þá endilega deila með mér hvað er möst að skoða og eins góða veitingastaðiKissing  Bara ekki mæla með fótbolta því ég hef engan áhuga á þvíW00t  koma svo með hugmyndir hvað er skemmtilegt að skoðaWink  hafið ljúfan dagHeart

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Hef aldrei komið þangað, en það er yfirleitt gaman að koma til Bretlands,
og eigið þið virkilega góða daga þar.
                           Knús kveðjur Milla. UK Flag 





Guðrún Emilía Guðnadóttir, 23.4.2008 kl. 10:58

2 Smámynd: Linda litla

Góðan daginn Brynja.

Ég hef bara komið til London, og London er alveg æðisleg borg og margt að skoða. Bretaland er svo yndislegt land og ég er alveg viss um að þú finnir heilmikið að skoða þar. Skemmtu þér eins vel og þú getur þar og í guanna bænum vertue kki að eyða tímanum þarna í að góna á fótbolta.

Linda litla, 23.4.2008 kl. 11:06

3 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Aldrei komið þarna en skemmtu þér mega vel og góða ferð.

Ásdís Sigurðardóttir, 23.4.2008 kl. 11:07

4 Smámynd: Brynja skordal

Sigga knús á þig líka

Guðrún já hef bara komið til írlands svo þetta verður örugglega gaman og takk

Linda já hef ekki komið til London en örugglega margt að skoða þarna neiiii engin hætta á að ég góni á boltan

Ásdís takk fyrir mín kæra

Brynja skordal, 23.4.2008 kl. 11:16

5 Smámynd: Dagbjört  Pálsdóttir

Reyndar bjó ég í Englandi, Leicester en hef ekki farið til Manchester sjálf. Aftur á móti maðurinn minn, pabbi minn & bróðir minn fóru þangað á fótboltaleik en borðuðu samt bara mc Donalds held ég  Þeir voru aftur á móti á hóteli sem þeir mæla ekki með, frekar ógeðslegt & urðu hálflasnir eftir ferðina vegna kulda inn á hóteli  

En góða skemmtun, það er örugglega nóg að skoða en þetta er nú mikill fótboltabær, með 2 lið, svo það er líka örugglega nóg af allskonar fótboltavarning á svæðinu  Hlakka svo til að lesa um hvernig var & skoða kannski myndir þaðan

Góða ferð

Dagbjört Pálsdóttir, 23.4.2008 kl. 11:55

6 Smámynd: Brynja skordal

Dagbjört takk fyrir en held að við verðum á glæsilegu hóteli heitir Thistle  en jú ég er nú komin með góðan miða um þann fótbolta varning sem ég á að versla og Fótboltabúninga líka fyrir liðið mitt og fl já ætla að reyna setja inn einhverjar myndir er svo mikill klaufi við það og ekkert tekist enn enn fæ kannski hjálp við það

Brynja skordal, 23.4.2008 kl. 12:02

7 Smámynd: Guðjón H Finnbogason

Góða ferð mín kæra,þú veist að þarna er heimavöllur þeirra bestu í boltanum (Old Traford)

Guðjón H Finnbogason, 23.4.2008 kl. 13:03

8 Smámynd: Brynja skordal

Guðjón veit það kannski maður skoði hann til að seigjast hafa komið þangað og takk fyrir

Brynja skordal, 23.4.2008 kl. 13:15

9 Smámynd: Róslín A. Valdemarsdóttir

Á hvaða hótel ferðu?

Ég var þarna í Nóvember, ótrúlega falleg borg!

Róslín A. Valdemarsdóttir, 23.4.2008 kl. 15:20

10 Smámynd: Brynja skordal

Róslín sagði það hérna aðeins ofar Thistle heitir það icelandair er með það virðist æðisleg sundlaug spa sauna og fl hlýtur að vera klassi...já trúi því vel að þetta sé falleg borg hlakka til að skoða hana en skoaðir þú eitthvað spennandi? eða fórstu á einhvern góðan stað til að borða?

Brynja skordal, 23.4.2008 kl. 15:49

11 Smámynd: Róslín A. Valdemarsdóttir

Ég fór á subway,svo eru búðirnar þarna flottar. Ég fór einmitt á Thistle Hótel!
Ef það er það sama og þjónninn heitir Marcus eða slíkt og er svartur, þá bið ég að heilsa, rauðhærða Íslenska stelpan sem gaf honum eina krónuna!
Er hótelið í miðbænum?, platar mann ósköp mikið við inngang, svo eru herbergin frá 1564!

Róslín A. Valdemarsdóttir, 23.4.2008 kl. 16:03

12 Smámynd: Brynja skordal

já held að sé í miðbænum...var sem sagt stutt að fara að versla eitthvað gott moll nálægt? en nei takk ekki subway fyrir mig vil flott steikhús var sem sagt hótelið ekki flott!!! En mér finnst ekkert verra þó það sé mjög gamalt bara ef það er huggó og notalegt en já ég skal leita uppi alla sem bera þetta nafn og eiga íslenska verðlausa krónu og skila kveðju

Brynja skordal, 23.4.2008 kl. 16:09

13 Smámynd: Róslín A. Valdemarsdóttir

Ég held það, við fundum Subway þarna rétt handan við hornið, svo var uppbyggt skautasvell sem er örugglega ekki núna, því að jólamarkaðarnir voru að fara að byrja.
Hótelið var rosalega flott í móttökunni og þar sem barinn var, en þegar maður var komin upp í bygginguna þá var þetta gamaldags krúttlegheit  bara, frekar þröngur gangur samt.. ekkert svo þó..

Þú munt ef til vill sjá hann ef hann verður eins og hann var, skælbrosandi, tennurnar einmitt tendruðu allt. Hann hélt ég væri mikið eldri og ætlaði að taka mig og stóru systur mína út á lífið og ég horfði eins og ég vissi ekki hvernig ég ætti að vera ( vegna hláturs ) og hann spurði um aldur og fór þá hjá sér!
Mjög mikill spjallari sá maður, endilega ef ykkur langar að tala við einhvern þarna talið við hann, svo var arabi með svoleiðis hatt í móttökunni!

Róslín A. Valdemarsdóttir, 23.4.2008 kl. 16:21

14 Smámynd: Helga Magnúsdóttir

Aldrei komið til Manchester en dýrka London. Þú bara verður að fá bæklinga á hótelinu um hvað er vert að skoða og svona.

Helga Magnúsdóttir, 23.4.2008 kl. 17:17

15 Smámynd: Brynja skordal

Helga já ætla nú að gera það...En samt alltaf gaman ef fólk sem hefur verið á svona stöðum og getur sagt frá einhverju áhugaverðu það er það sem ég var að forvitnast um svo einhverjir hafa kannski frá að seigja og leiðbeina

Brynja skordal, 23.4.2008 kl. 17:39

16 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Góða ferð! .. Hef því miður aldrei komið til Manchester.

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 23.4.2008 kl. 18:25

17 Smámynd: Bárður Örn Bárðarson

Hef aldreikomið til Manchester. En þú ert kona og þær eru einstakar að þefa upp góðar verslanirog veitingastaði og ég veit þér verður engin skotaskuld í þeim efnum. Mundu bara að hafa yfirskriftina í ferðinni JOY

Bárður Örn Bárðarson, 23.4.2008 kl. 18:49

18 Smámynd: Solla Guðjóns

Góða skemmtun.

Solla Guðjóns, 23.4.2008 kl. 20:38

19 Smámynd: Tiger

  ... Já, númer eitt er að skemmta sér vel - það er möst!

Ég hef samt aldrei komið þarna svo ég get ekki bent á neitt annað möst sko... en ég vona samt að þú skemmtir þér æðislega bara. Knús á þig ljúfan!

Tiger, 23.4.2008 kl. 21:27

20 Smámynd: Þröstur Unnar

Ert ekki að djóka með að fara til Manchester án þess að fara á fótboltaleik?

Þröstur Unnar, 23.4.2008 kl. 21:44

21 Smámynd: Brynja skordal

Humm... á hvaða leik á ég að fara fyrir þig þröstur minn?

Brynja skordal, 23.4.2008 kl. 21:50

22 Smámynd: Brynja skordal

Jóhanna takk fyrir

Bárður já þú ert nokkuð með þetta allt á hreinu held að þú ratir á rétt núna ég redda þessu örugglega alveg þefa allt uppi já skal muna þetta orð JOY takk fyrir

Einar takk fyrir já ætla að skemmta mér vel

ollasak já takk dúlla

Tigercupper já það verður möst að skemmta sér vel takk fyrir krútt

Brynja skordal, 23.4.2008 kl. 21:59

23 Smámynd: Anna Guðný

ég hef komið þarna en það er bara svo langt síðan að ég man ekki hvernig það var þar. Gaman samt.

En skemmtu þér rosa vel

Anna Guðný , 23.4.2008 kl. 23:05

24 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Góða skemmtun í UK Brynja mín.

Sigrún Jónsdóttir, 24.4.2008 kl. 00:16

25 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Góða ferð og gleðilegt sumar Brynja mín

Kristín Katla Árnadóttir, 24.4.2008 kl. 11:28

26 Smámynd: Brynja skordal

Guðlaug takk fyrir þetta hvar er þessi Mega store er hún sem sagt með fótboltagalla og svona?? það er það sem ég vil fá að vita já ætli við kíkjum ekki og skoðum old Trafford er þessi verslun þar kannski??

Brynja skordal, 24.4.2008 kl. 12:03

27 Smámynd: M

Gleðilegt sumar Brynja og takk fyrir bloggvinaósk.  Góða skemmtun í útlandinu

M, 24.4.2008 kl. 12:04

28 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Góða skemmtun og gleðilegt sumar.

Hólmdís Hjartardóttir, 24.4.2008 kl. 12:07

29 Smámynd: Ragnhildur Jónsdóttir

Gleðilegt sumar, góða ferð og velkomin í bloggvinahópinn

Ragnhildur Jónsdóttir, 24.4.2008 kl. 12:13

30 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Góða ferð Brynja mín og njóttu ferðarinnar.  Gleðilegt sumar.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 24.4.2008 kl. 12:50

31 Smámynd: Svartagall

Thistle hótelið er rétt hjá Piccadilly gardens, sem er oft mjög líflegt um helgar. Þaðan er bein og stutt leið, yfirleitt í mikilli mannþröng, að Arndale mollinu, sem er stærsta verslunarmiðstöð í borg í Bretlandi. Við endann á mollinu kemur þú að Exchange Square og dómkirkjunni, Manchester Cathedral. Þar er stórt parísarhjól, ævaforn enskur pöbb sem heitir Sinclairs Oyster Bar og ótal búðir.

Ef vel viðrar, og þú vilt komast úr mannþrönginni í miðborginni, mæli ég með göngu meðfram Rochdale síkinu sem er samhliða Whitworth St. W frá Oxford Street vestur að Deansgate (það er auðvelt að finna þetta á korti). Á Oxford St. eru tröppur niður að síkinu. Eftir um 10-15 mínútna göngu í mjög sérstöku umhverfi kemur þú að pöbb með stóru útisvæði (Dukes 92). Þar er líka veitingastaður með ágætar steikur, sem heitir Albert's Shed.

Góða ferð og góða skemmtun!

Svartagall, 24.4.2008 kl. 13:01

32 Smámynd: Brynja skordal

Frábært ástarþakkir fyrir þetta svartagall þetta mun nýtast mér vel og ætla ég að skoða þetta vel einmitt sem mér vantaði góð lýsing takk takk

Brynja skordal, 24.4.2008 kl. 13:10

33 identicon

Gleðilegt sumar

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 24.4.2008 kl. 15:27

34 Smámynd: Katrín Ósk Adamsdóttir

Ég hef nú aldrei farið þarna því miður  Þetta verður án efa gaman hjá ykkur,góða ferð Brynja mín  Gleðilegt sumar skvís

Katrín Ósk Adamsdóttir, 24.4.2008 kl. 16:13

35 Smámynd: Huld S. Ringsted

Ég hef nú bara einu sinni komið þangað en það var fyrir 20 árum svo það er lítil hjálp í mér.  Góða ferð og góða skemmtun

Gleðilegt sumar

Huld S. Ringsted, 24.4.2008 kl. 18:39

36 Smámynd: Steingerður Steinarsdóttir

Gleðilegt sumar og takk fyrir veturinn.

Steingerður Steinarsdóttir, 24.4.2008 kl. 18:40

37 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Vona að ferðin verði algert æði!

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 24.4.2008 kl. 18:45

38 identicon

Gleðilegt sumar og góða ferð

Elísabet Markúsdóttir (IP-tala skráð) 24.4.2008 kl. 20:58

39 Smámynd: Inga María

Frábært að fara til Manchester....fer reyndar til að horfa á falleg læri á fótboltavellinum en franskur matsölustaður sem er beint á móti Next...eða fyrir neðan hringekjuna.   Meira segja Wc..in fá háa einkunn!

Inga María, 24.4.2008 kl. 21:11

40 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir


Christian Glitter by www.christianglitter.com

Sæl Brynja mín.
Gleðilegt sumar
Takk fyrir veturinn og allt fjörið hér í bloggheimum.
Aldrei komið til Manchester en í denn þegar ég var ung þá hélt ég með Manchester United.
Drottinn blessi þig og fjölskyldu þína.
Kær kveðja/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 24.4.2008 kl. 21:36

41 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Gleðilegt sumar!

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 24.4.2008 kl. 23:54

42 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Góða ferð !  Bið að heilsa fótboltastrákunum. 

Anna Einarsdóttir, 25.4.2008 kl. 00:18

43 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Góða ferð, og gleðilegt sumar.  Mér fannst Manchester ekki falleg borg, frekar skítug og meirihluti fólksins er frá Indlandi, og Asíu.  Það voru nokkrir góðir Austurlenskir veitingastaðir allir í röð við sömu götu, sem ég man ekki hvað heitir.   Góða skemmtun í fríinu

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 25.4.2008 kl. 01:21

44 Smámynd: Bylgja Hafþórsdóttir

Skemmtu þér konunglega í Manchester. Ég er einmitt með tvær bróðurdætur hjámér í sveitinni yfir helgina. Pabbinn og mamma í PARÍS. Gleðilegt sumar og takk fyrir innlitið.

Bylgja Hafþórsdóttir, 25.4.2008 kl. 07:32

45 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

 KissesKossar og knúsar inn í ferðina ykkar.
                              Milla. 





Guðrún Emilía Guðnadóttir, 25.4.2008 kl. 11:19

46 Smámynd: Kristín Gunnarsdóttir

Eigðu gott kvöld ljúfust, og gleðilegt sumar

Kristín Gunnarsdóttir, 25.4.2008 kl. 17:53

47 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

Takk fyrir yndislega bloggvináttu í vetur

knús í krús

frá mér steinu

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 26.4.2008 kl. 06:30

48 Smámynd: www.zordis.com

Njóttu þín til fullnustu. Staðurinn skiptir engu máli, það ert þú sem skiptir öllu máli.

www.zordis.com, 26.4.2008 kl. 10:16

49 Smámynd: Tiger

  

Þakka þér kærlega mín kæra Brynja fyrir að líta við hjá systur minni og óska henni gleðilegs dags í gær! Það gladdi hana mikið og ég var mjög glaður að sjá hve margir gátu gefið sér tíma til að gera það! Knús á þig ljúfan og eigðu yndislega helgi.

Tiger, 26.4.2008 kl. 14:30

50 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Vaá, ég man ekki hvort ég var búin að bjóða þér gleðilegs sumars en geri það þá hér með!

Vona að þetta sé skemmtilegt hjá þér - var í Exeter fyrir ca 4 árum og það var skemmtilegt, bretar eru ljúfir sem lömb og hafa gaman af fólki og eru forvitnir.

Takk fyrir allt.

Edda Agnarsdóttir, 26.4.2008 kl. 18:28

51 Smámynd: Guðrún Hauksdóttir

Gleðilegt sumar og hafðu það gott í útlandinu

Guðrún Hauksdóttir, 26.4.2008 kl. 21:04

52 Smámynd: Kristín M. Jóhannsdóttir

Hef komið til nokkurra borga á England og Manchester var  alleiðinlegust þeirra allra. Ef maður hefur ekki komið til margra erlendra borga er ábyggilega gaman að koma þarna, og í góðum hóp eru allir staðir skemmtilegir, en bara svona í sambanburði við t.d. Liverpool sem er aðeins í um klukkutíma fjarlægð þá verð ég að segja að Manchester er langt undir. Vona samt að þú hafir skemmt þér stórkostlega.

Kristín M. Jóhannsdóttir, 26.4.2008 kl. 21:27

53 Smámynd: Guðrún Jóhannesdóttir

vona að þú njótir þín í "útlandinu" kæra vinkona

Guðrún Jóhannesdóttir, 27.4.2008 kl. 16:25

54 Smámynd: Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir

Gleðilegt sumar Brynja ! Og kærar þakkir fyrir skemmtilegan bloggvetur. Vonandi hefur ferðin staðið undir öllum væntingum, og allt gengið að óskum.

Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 28.4.2008 kl. 01:08

55 Smámynd: Adda bloggar

Adda bloggar, 28.4.2008 kl. 10:06

56 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Jiii hvað ég hefði farið á leik..... ;) Miklu frekar en moll!

Hrönn Sigurðardóttir, 28.4.2008 kl. 13:11

57 identicon

Blessuð, ég var á þessu hóteli í fyrra sumar og hef ALDREI haft herbergi sem er svona mkil bora. Við þurftum að ganga á hlið fyrir endann á rúminu til að komast á WC. Þetta var bara skelfing.

Lilja (IP-tala skráð) 30.4.2008 kl. 23:12

58 Smámynd: Guðborg Eyjólfsdóttir

Gleðilegt sumar og hafðu það gott í Manchester, hef aldrei komið þangað þannig að ég veit ekki hvar er gott að borða

Guðborg Eyjólfsdóttir, 1.5.2008 kl. 10:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Brynja skordal
Brynja skordal
Ég er 6 barna Mamma á skaganum með meiru og á líka 2 ömmukríli

brynja_har@hotmail.com

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband