Ferðin...

Farðin til Manchester gekk alveg ljómandi vel okkur fannst alveg rosalega gaman að heimsækja þessa borg Við komum frekar seint á föstudagskvöldinu en tékkuðum okkur inn á hótelið svo var farið að kíkja aðeins í kringum staðinn margir matsölustaðir að loka en einn ítali náði að lokka okkur inn á ítalskan stað sem var bara fínt því við vorum svöng sumir fengu sér pizzu, kjúklingapasta og fl þetta smakkaðist bara þokkalega vel en svo byrjuðu 2 konur að skúra í kringum okkur og mögnuð klórlygt gaus upp sem var ekki góð fannst mér ekki hugglegt að gera þetta meðan fólk var enn að borða hummm..en síðan var bara skriðið í koju allir þreyttir og hvíla sig fyrir næsta dagWink

Vöknuðum snemma farið í morgunverð flott hlaðborð..Síðan var stefnan tekin á nýja flotta STÓRA mollið já það er víst það stærsta í Bretlandi úff þvílíkt og annað eins mikil yfirferð þar á ferð enda komust við ekki nema yfir part af því og allir matsölustaðirnir þarna je minn langaði að smakka á öllumW00t en svo var svona smá kínhverfi þarna inni með kíverskum stöðum og endaði á að fá mér Appelsínu önd þar nammi namm svakalega góð og skolað niður með einum köldumWhistling þarna erum um 55 matsölustaðir kvikmyndahús barir kaffihús og endalaust af búðum minn maður hafði nú lúmskt gaman af að skoða þetta þó hann sæi allar þessar verslanirTounge Enda var svo sem ekki mikið verslað þarna aðeins á ömmukrílinSmile en þetta tók sinn tíma að skoða vorum frá hálf 11 til hálf 5 já tíminn bara leið svo hratt...Síðan var nú bara brunað upp á hótel í smá skökun og sest í sjóðandi heitt bað ah það var sko næsKissing borðum á svona lala stað ekki meira en það um kvöldið en okkar val svo ekkert um það að kvarta sátum svo úti og sötruðum bjór framm eftir kvöldi því veðrið var yndislegt sofnuðum sæl og ánægð eftir góðan dagSleeping

Sunnudagurinn rann upp og jú rigning en þá var ákveðið að skreppa til að skoða Old trafford og ekki sé ég eftir því þetta var meiri háttar gaman að upplifa þetta og hlusta á söguna fengum leiðsögumann um allt svæðið gaman að skoða aðstöðu leikmanna og fl en kom mér samt á óvart hvað þetta er frekar smátt í sniðum fengum að skoða allan völlinn og tók ég heilan helling af myndum síðan var nú farið í mega store búðina og verslaðir Manchester búningar á liðið og fl dót frekar dýrt en kannski ekki miðað við heima sé sko ekki eftir þessari ferð þarna og verð að éta ofan í mig að jú það hlýtur að vera mikið upplifelsi að vera á svona fótbolta leik og upplifa stemminguna maður sér þetta í allt öðru ljósi héðan í fráW00t já haldið ykkur fast mín sko horfði á heilan leik frá old trafford þið vitið hvaða leik Whistling já maður getur skipt um skoðun á gamals aldriWizard Síðan um kvöldið lét ég eftir kallinum að borða á Hard rock hann elskar þann stað og þar var líka æðislegt að borða og þjónustan til fyrirmyndarSmile síðan röltum við um allt og skoðað ég var nörruð í að fara í parísar hjólið je minn er svo lofthrædd að hálfa væri nóg en lét mig hafa það og lokaði bara augunum´fyrsta hringinn en opnaði þau svo smátt og smátt og mikið var útsýnið flott en kalla púkarnir þurftu endilega að fara stríða okkur og tala um að skrúfur væru að losna djööö hefði getað lamið þá en hefni mín seinnaTounge sofnuðum sæl og ánægð eftir æðislegan dagSleeping

Mánudagurinn var dagur heimferðar svo öllu pakkað saman og við skráð út um kl 12 en þar sem við höfðum nánast allan daginn fyrir flug þá var bara rölt um og skoðað farið á kaffihús og fl fórum í loftið um kl 10 um kvöldið flugið heim fínt með smá hristing þegar langast var aðflug í keflavík enda rok hér heima....En verð að seigja að það sem stóð upp úr var old trafford en þetta er skemmtileg borg og mikið að skoða ef meir tími er í svona ferð mæli með að kíkja þangað engin svikin með það en vonandi get ég farið að setja inn myndir hér langar svo að sýna ykkur ennnn ég kann það ekki hafið það gott og skemmtið ykkur við lestur Elskur knús inn í daginnKissing


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Omg ég er líka poolari, en mjög gaman að lesa bloggið þitt um ferðina og mikið hefur verið gaman hjá ykkur. Knús elskan

Kristín Katla Árnadóttir, 5.5.2008 kl. 15:32

2 Smámynd: Brynja skordal

Bukolla já gott að vera poolari 

Katla poolari gott mál Er nú bara ekki viss hvar mitt lið er ennþá haha en keypti mér samt sem áður 2 Manchester peysur takk fyrir það katla mín knús á móti

Brynja skordal, 5.5.2008 kl. 15:42

3 Smámynd: Róslín A. Valdemarsdóttir

Brynja, hvernig var hótelið?
Átt eftir að segja okkur það
En ég fór alveg örugglega í sama mollið, risastórt með flottum styttum á öllum veggjum, svo var matsalurinn með skipi og stjörnur uppi í loftinu?

Knús

Róslín A. Valdemarsdóttir, 5.5.2008 kl. 15:46

4 Smámynd: Brynja skordal

Róslín Hótelið var bara fínt en gangarnir þröngir eins og þú lístir þeim og herbergin frekar lítil en í svona stuttum ferðum skiptir það ekki máli finnst mér barinn og það allt var svaka fínt já þetta er sama mollið Glæsilegt var það hefði getað eytt 3 dögum þar sko hehe...knús á þig líka

Brynja skordal, 5.5.2008 kl. 15:56

5 Smámynd: Svanhildur Karlsdóttir

Flott að heyra hvað allt var ánægjulegt, knús

Svanhildur Karlsdóttir, 5.5.2008 kl. 15:58

6 Smámynd: Steingerður Steinarsdóttir

Gaman að heyra að ferðin var skemmtileg. Sjálf er ég lítið fyrir fótbolta en það er alltaf gaman að fara til annarra landa og skoða sig um.

Steingerður Steinarsdóttir, 5.5.2008 kl. 15:58

7 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Yndislegt að heyra hvað ferðin ykkar var góð.  Gaman að breyta til, nú er mig farið að langa mjög mikið til útlanda.  Kveðja til þín elskuleg

Ásdís Sigurðardóttir, 5.5.2008 kl. 16:04

8 Smámynd: Brynja skordal

Svanhildur takk knús á móti

Steingerður já enda er ég svo sem ekki mikil fótboltakona en kannski er þetta bara gaman að horfa með réttu hugafari já alltaf gaman að skoða sig um í heiminum

Ásdís takk já meiriháttar gaman enda styttist óðum í mánaðar sumfrí ferðina okkar sömuleðis kveðja á móti

Brynja skordal, 5.5.2008 kl. 16:10

9 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Gott að vel gekk

Hólmdís Hjartardóttir, 5.5.2008 kl. 16:43

10 Smámynd: Fjóla Æ.

Frábært að þú fékkst gott að borða. Mér finnst það frumskilyrði, alltaf.

Í sambandi við fótboltann þá er ekkert rosalega erfitt að vera meðvirkur og skemmta sér hið besta. Ég hef stundum gert það og á eftir að gera það oftar.

Fjóla Æ., 5.5.2008 kl. 17:31

11 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Gott að ferðin var skemmtileg hjá ykkur.  Ég fór á flesta heimaleiki Portsmouth í nokkur ár í byrjun 8. áratugarins og það var alltaf alveg rosaleg stemming.  Ég horfi samt aldrei á fótbolta í sjónvarpi, ekki sama stemmingin.

Sigrún Jónsdóttir, 5.5.2008 kl. 18:05

12 Smámynd: Tiger

Greinilega skemmtileg ferð að tarna .. Gott að vita það því það er svo leitt þegar maður fer erlendis og ferðin reynist ekki eins góð og maður vonaði. Alltaf skildi maður ferðast með jákvæðum huga og opnum. Knús á þig ljúfust.

Tiger, 5.5.2008 kl. 20:17

13 Smámynd: Katrín Ósk Adamsdóttir

Frábært hvað ferðin heppnaðist vel hjá ykkur  Knús á þig Brynja mín

Katrín Ósk Adamsdóttir, 5.5.2008 kl. 20:56

14 Smámynd: Dagbjört  Pálsdóttir

Velkomin heim & gaman að heyra hvað þið skemmtuð ykkur vel  Ég er nú að vísu enn einn poolarinn & hlakka mjög mikið að komast á fótboltaleik  Bestu kveðjur

Dagbjört Pálsdóttir, 5.5.2008 kl. 21:52

15 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Velkomin heim, þar var gaman að lesa ferðasöguna. 

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 6.5.2008 kl. 00:31

16 Smámynd: Linda litla

Æðislegt að heyra hvað það var gaman hjá ykkur. Mér finnst England yndislegt land og Londin yndisleg borg, það er borg sem að ég gæti sko alveg hugsað mér að búa í. Það er eini staðurinn sem að ég hef farið á í Englandi.

Velkomin heim Brynja

Linda litla, 6.5.2008 kl. 00:48

17 identicon

Velkomin heim mín kæra og ánægjulegt ad ferdin heppnadist svona vel...

Tad er alltaf svo gaman ad ferdast geri mikid af tví enda audvelt ad komast á milli landa hédan frá danmörkinni.

Takk fyrir ad vera minn bloggvinur.

Knús

Gudrún

jyderupdrottningin (IP-tala skráð) 6.5.2008 kl. 06:05

18 identicon

Fyrirgefdu Brynja mín,gleymdi ad svara um tónleikanna hjá Elton john.

Teir verda 29 nóv.í Parken.

Verd :600-1400 dkk.fer efetir sætavali.

Tad er verid ad selja midanna núna á billetlugen.dk

Svo er ég med heimagistingunna,ef fólk tarf á ad halda.

Knús

Gudrún

GudrúnH (IP-tala skráð) 6.5.2008 kl. 08:10

19 Smámynd: Solla Guðjóns

Solla Guðjóns, 6.5.2008 kl. 09:29

20 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Gaman að heyra að ferðin hafi verið ykkur góð, það er líka bara svo gaman að fara svona og slappa af frá amstri dagsins,
                              Knús kveðjur Milla.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 6.5.2008 kl. 16:26

21 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Maður hefði samt haldið að fara i sveitasæluna á Íslandi væri betur afslappandi/Kveðja  og bestu óskir æfinlega/Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 6.5.2008 kl. 16:41

22 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Knús á þig elsku Brynja mín inn í nóttina, gaman að sjá að þú áttir góða ferð.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 7.5.2008 kl. 00:48

23 Smámynd: Anna Guðný

Velkomin heim aftur. Gaman að heyra hvað ferðin var góð.

Anna Guðný , 7.5.2008 kl. 00:52

24 Smámynd: Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir

Oh, hvað þetta hefur verið æðisleg ferð, einhverntím ætla ég að fara svona ferð og sjá - Manstjéster júnædedd- .  Maður fær allavega firðing af að lesa þennan pistil.

Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 7.5.2008 kl. 02:12

25 identicon

gaman að ferðin var ánægjuleg... heh.. já ég er 23 ára og mamma mín kaupir enn föt á mig :) heheh alltaf jólin þegar þú kemur úr mollunum :) mín uppáhalds flík er ´meira að segja sem þú keyptir á mig 2007 i dublin... mjög séstök og FLOTT kápa!!:)

en skoða nú bloggið ekki oft þar sem ég er ekki með tölvu.. sá mynd af mér hér (þegar ég átti afmæli) og hugsaði ó guð mamma ,setja einhverja ógeðslega mynd af mér hingað inn... hehehe svo voru þvílík komment.. :) jæja.. myndin hefði svosem getað verið verri!

Guðmunda Sjöfn (IP-tala skráð) 7.5.2008 kl. 08:36

26 identicon

djók.. gleymdi að þakka fyrir mig!:) lov jú!!!

guðmunda aftur (IP-tala skráð) 7.5.2008 kl. 08:37

27 Smámynd: Guðrún Jóhannesdóttir

frábært að heyra að ferðin var góð.

Takk fyrir innlit

Guðrún Jóhannesdóttir, 7.5.2008 kl. 12:03

28 identicon

hæhæ mamma og amma....

ég þakka fyrir okkur og er ég alveg svakalega ánægð með allt og sérstaklega buninginn sem þú keyptir handa steina :)....já og svo hefur ömmustrákurinn þinn ekki viljað fara úr nýju fötunum og skónum sinum heheh....já og svo er hann bara að tala um að þú ert bara í flugvélinni þegar hann sér þær og öskrar flugvél koma steini koma með segir hann lika heheh ....ég verð nú að fara fara með hann í flugvélina aftur haha...eða kanski þú hihi nei bara grin

kv lisa  og þorsteinn ömmustrákur

lisa elsta dóttir þin (IP-tala skráð) 7.5.2008 kl. 21:24

29 Smámynd: Hallgrímur Óli Helgason

Þetta hefur verið mikil upplifun.

kveðja Halli

Hallgrímur Óli Helgason, 7.5.2008 kl. 23:13

30 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Blessuð Brynja og til lukku með ferðina!

Tvennt verð ég þó að segja við þig, að fyrir það fyrsta fer engin til manchester án þess að upplifa rigningu og oftar en ekki rok líka. Hitt er svo, að í þessum sérverslunum ensku fótboltafélaganna eru ekta og alvöru keppnisbúningarnir hvergi dýrari!

Magnús Geir Guðmundsson, 8.5.2008 kl. 00:40

31 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

gott að heyra að það var gaman.

knús frá steinu sem er sólarmegin í lífinu

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 8.5.2008 kl. 06:35

32 Smámynd: www.zordis.com

Alltaf gaman í svona stuttum ferdum, brjálad ad gera í skodun og slökun.  Ég vaeri til í ad fara á Spa hótel einhversstadar einangrad og láta nudda mig og dekra í 3 daga .... en zetta er skemmtileg lýsing á gódri helgi!

knús inn í daginn.

www.zordis.com, 8.5.2008 kl. 07:02

33 Smámynd: Kristín Gunnarsdóttir

Vonandi áttu góða hvitasunnuhelgi ljufan

Kristín Gunnarsdóttir, 9.5.2008 kl. 06:30

34 Smámynd: Ragnheiður

Kveðja til ykkar til baka..ég geymi númer bóndans ef Steinar lendir í klemmu við gluggana.

Bestu þakkir fyrir hjálpina elskurnar.

Ragnheiður , 9.5.2008 kl. 10:20

35 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Góða helgi elsku Brynja mín

Kristín Katla Árnadóttir, 9.5.2008 kl. 13:38

36 Smámynd: Brynja skordal

Takk öll Elskur fyrir yndisleg komment knússs

Brynja skordal, 9.5.2008 kl. 15:40

37 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæl Brynja mín.

Það lifir oft í gömlum glæðum og nú varð Manchester United Englandsmeistarar annað árið í röð. Þegar ég var ung í denn þá hélt ég með Manchester og George Best var svaka gæi.

Kær kveðja/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 12.5.2008 kl. 21:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Brynja skordal
Brynja skordal
Ég er 6 barna Mamma á skaganum með meiru og á líka 2 ömmukríli

brynja_har@hotmail.com

Bloggvinir

Sept. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband