22.5.2008 | 09:56
Sjónvarpsgláp..
Góðan dag gott fólk
já það var nú heldur betur tekið á því í gær og setið fyrir framan sjónvarpið í nokkrar klukkustundir je minn var föst við lazy boy stólinn til kl 2 í nótt horfði fyrst á Leikinn og já var ánægð með úrslitin þar frábær leikur síðan horfði ég á Greys...og kl 11 byrjaði American Idol Æðislega skemmtilegur þáttur frábær skemmtiatriði og strákarnir voru báðir alveg meiri hátta flottir en var nú samt viss um að David hinn ungi myndi vinna þetta hann syngur alveg rosalega vel strákurinn en David Eldri var nú þrusu góður líka svo ég var bara sátt eins gott að svona sjónvarpskvöld koma ekki oft því þá yrði nú lítið úr verki hjá manni
Svo er önnur dóttir mín að fara útskrifast á ísafirði á Laugardag en því miður komust við ekki vestur en 2 systur hennar ætla að fara svo hún fær einhvern til sín þessi elska Glæsilegt hjá henni fékk æðislegar einkannir og útskrifast með stæl sem sjúkraliði en hún kemur nú til okkar á mánudag þá getum við knúsað hana því hún ætlar með okkur til krít og vera í 2 vikur með okkur þessi elska já það styttist heldur betur í okkar sumarfrí allir orðnir voða spenntir að fara enda yndislegt að vera í sælunni á krít förum 28 og verðum við 4 vikur aldrei verið svona lengi í fríi en Maggi minn á það svo virkilega skilið að slappa vel á eftir mikla vinnu ekki veitir honum af svo mikið er víst
jæja svo er það Euro í kvöld við verðum að vona það besta fyrir okkar fólk að við komust áframm svo allir að senda góða strauma til þeirra áframm ísland hafið það gott öll sem eitt knús á línuna
Bloggvinir
- Haraldur Haraldsson
- Líney
- Sigríður Ásdís Karlsdóttir
- Ragnheiður Hilmarsdóttir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Tiger
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Tína
- Ólöf Karlsdóttir
- Sigríður Ágústa Þórólfsdóttir
- Erna
- www.zordis.com
- Jóna Á. Gísladóttir
- Solla Guðjóns
- Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Svanhildur Karlsdóttir
- Linda litla
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Arna Arnarsdóttir
- Þröstur Unnar
- Gudrún Hauksdótttir
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Hólmdís Hjartardóttir
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Guðborg Eyjólfsdóttir
- Helga skjol
- Katrín
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Dísa Dóra
- Helga Magnúsdóttir
- Fiddi Fönk
- Edda Agnarsdóttir
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Hulla Dan
- Hjördís Inga Arnarsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Guðmundur M Ásgeirsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Jens Guð
- Heiða B. Heiðars
- Ragnheiður Ása Ingvarsdóttir
- Aprílrós
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bryndís
- Halla Vilbergsdóttir
- Heiður Þórunn Sverrisdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fjóla Æ.
- Mummi Guð
- Anna Einarsdóttir
- halkatla
- Bárður Örn Bárðarson
- Gunnhildur Ólafsdóttir
- Helga Dóra
- Pálmi Gunnarsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Dagbjört Pálsdóttir
- Siggan
- Guðjón H Finnbogason
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- lady
- Guðni Már Henningsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Sigrún Óskars
- Halla Rut
- Guðrún Hauksdóttir
- .
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Steinn Hafliðason
- egvania
- Guðrún Jónína Eiríksdóttir
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Dóra Maggý
- Hallgrímur Óli Helgason
- Kjartan Pálmarsson
- Benna
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Ásdís Ósk Valsdóttir
- Isis
- Rannveig Bjarnfinnsdóttir
- ......................
- Steingrímur Rúnar Guðmundsson
- Bjarni Harðarson
- Kolgrima
- Elísabet Markúsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Sigga
- Anna Heiða Harðardóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Steini Thorst
- Brynjar Jóhannsson
- Einar Bragi Bragason.
- Guðrún unnur þórsdóttir
- Dagný Kristinsdóttir
- Eva Benjamínsdóttir
- Mín veröld
- Ylfa Lind Gylfadóttir
- Baldur Smári Einarsson
- Rósa Harðardóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Ína Valsdóttir
- Oddrún
- Mamma
- Jónína Benediktsdóttir
- Hvassorð
- Ingólfur H Þorleifsson
- Ívar Jón Arnarson
- Birgitta Jónsdóttir
- Sigríður Viðarsdóttir
- G Antonia
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Elísabet Sigmarsdóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Ásdís Rán
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Katrín Dröfn Markúsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Didda
- Fjóla Björnsdóttir
- Diet
- Svava frá Strandbergi
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Elísabet Sigurðardóttir
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Anita Björk Gunnarsdóttir
- Ingibjörg Helga
- Brynja Dögg Ívarsdóttir
- Kjartan Sæmundsson
- Bergljót Hreinsdóttir
- Svava S. Steinars
- Páll Magnús Guðjónsson
- Kreppumaður
- Sverrir Stormsker
- Dóra
- Lilja G. Bolladóttir
- steinimagg
- Sigrún Sigurðardóttir
- María Pétursdóttir
- Erna Hákonardóttir Pomrenke
- Jac Norðquist
- Birna Guðmundsdóttir
- Signý
- Jakob Smári Magnússon
- Sifjan
- Linda
- Sigurjón Þórðarson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Einar Indriðason
- Huldabeib
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Landi
- Heiða Þórðar
- Jóhanna Vala Jónsdóttir
- Heidi Strand
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Vefritid
- Kát Svínleifs
- Bailey
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Ragnheiður Ríkharðsdóttir
- Dúa
- Jóhannes Guðnason
- Jón Gerald Sullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hafið það gott á Krít. Það er alltaf frábært að komast í sumarfrí.
Steingerður Steinarsdóttir, 22.5.2008 kl. 10:01
Hæ hæ skvís og takk fyrir kvittið :) Búin að samþykkja þig:)
Öfunda ykkur skötuhjúin ekkert smá að vera að fara í sólar sæluna en þið eigið það nú innilega skilið krútt :)
Líney, 22.5.2008 kl. 11:37
Til hamingju með dótturina
Þið munuð örugglega njóta ykkar á Krít. Styttist í annan endann á Costa del sol ferðinni okkar. Mikil tilhlökkun
Eurovision kveðja
M, 22.5.2008 kl. 11:54
Til hamingju með dótturina á laugardaginn.
Ég verð bara abbó þegar ég les að þið eruð að fara á Krít... mig langar til útlanda...snökt snökt reyni að komast eitthvað á næsta ári bara.
Og í kvöld.. Áfram Ísland.
Linda litla, 22.5.2008 kl. 12:00
Christian Glitter by www.christianglitter.com
Sæl Brynja mín.
Til hamingju með stelpuna. Leitt að þið gátuð ekki farið og verið viðstödd útskrift. Þið haldið uppá útskriftir á Krít í staðinn með stæl.
Ég vona að fríið ykkar verði dásamlegt í alla staði.
Guð veri með ykkur og varðveiti og leiði ykkur heil heim aftur.
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 22.5.2008 kl. 12:43
Til hamingju með stelpuna þína. Vona að þið skemtið ykkur dásamlega í sólinni á Krít og slakið vel á og komið endurnærð aftur heim á klakann.
Fjóla Æ., 22.5.2008 kl. 13:25
Til hamingju með stelpuna þína....já og góða skemmtun í fríinu..
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 22.5.2008 kl. 14:19
Til hamingju með dóttir þína elsku Brynja mín.
Ég reyndi að horfa á Idolið en var orðin þreytt. Góða skemmtun í fríinu knús
Kristín Katla Árnadóttir, 22.5.2008 kl. 14:38
Til hamingju með dótturina.....mikið eigið þið gott að komast í sólina
knús
Svanhildur Karlsdóttir, 22.5.2008 kl. 15:22
ég missi af euro, eða svona næstum því
góða skemmtun á Krít! (einsog annað sé hægt )
halkatla, 22.5.2008 kl. 16:26
Til hamingju með útskrift dóttur! og heppin að vera að fara til Krít, alltaf langað þangað, hafið það ofsalega gott í fríinu
Huld S. Ringsted, 22.5.2008 kl. 17:41
sitjum hérna og sjáum evrópusamk.
ísland er núna
Bless inn í nóttina
steinaSteinunn Helga Sigurðardóttir, 22.5.2008 kl. 19:07
Jamm til lukku með "Sjóðheita sjúkraliðan", en það er ekki mikil kreppa á þér og þínum karli, sí og æ að flanderast úr landi!
Magnús Geir Guðmundsson, 22.5.2008 kl. 19:35
Til hamingju með dótturina, og til hamingju með að Ísland komst áfram, í aðalkeppnina. - Hafðu það sem allra best í fríinu á Krít. - Það verður alveg áreiðanlega dásamlegt frí.
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 22.5.2008 kl. 21:16
Til hamingju með stelpuna og fjörið í sjónvarpinu líka ;-)
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 22.5.2008 kl. 22:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.