smá aðstoð bloggvinir

Mér var bent á þetta og birti þetta hérna ;

Leggjumst öll á eitt og hjálpum þessari fjölskyldu
fimmtudagur, 22 maí 2008

Sett hefur verið af stað söfnun vegna mikilla veikinda sem komið hafa upp hjá, Öldu Berglindi Þorvarðardóttur. Alda sem er borin og barnfæddur hornfirðingur, hefur nú greinst með illkynja sjúkdóm og framundan er strangur og erfiður tími hjá henni og fjölskyldu hennar.

Ljóst er að eiginmaður hennar Lárus Óskarsson verður frá vinnu á þessum erfiðu tímum.  Lárus og  Alda  eiga þrjár  litlar stelpur á aldrinum 2ja til 7ára. sem þurfa á hans umönnun að halda, og einnig okkar stuðnings í þessari baráttu.
Stofnaður hefur verið söfnununarreikningur handa þessari fjölskyldu í Sparisjóð Hornafjarðar.
Látum okkur málið varða og sýnum samhug í verki og leggjum  þeim lið!!
Margt smátt gerir eitt stórt.

Reikningsnúmerið er: 1147-05-401196 Kt: 260574-3379.

Velunnarar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæl og blessuð Brynja mín.

Sorglegar fréttir en við vitum að Jesús getur læknað konuna. Ég tek mér bessaleyfi og sendi þessa frétt á Útvarpsstöðina Lindina. Þá verður beðið fyrir Öldu kl. 10:30 í fyrramáli.

Guð blessi þig og launi að segja okkur frá neyð þessa fólks.

Kær kveðja/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 22.5.2008 kl. 23:02

2 Smámynd: Ragnheiður

Kærar þakkir fyrir þetta.

Ragnheiður , 22.5.2008 kl. 23:08

3 Smámynd: Róslín A. Valdemarsdóttir

Úff, býr hún hér á Höfn segirðu?

Ég hef ekki frétt þetta, en ég mun svo sannarlega senda þeim hlýjar kveðjur, allt of mikið að gerast hér á Hornafirði..

Knús

Róslín A. Valdemarsdóttir, 22.5.2008 kl. 23:11

4 Smámynd: Linda litla

Það er allt of mikið um sorglegar fréttir í heiminum.

Bætum Öldu inn í bænirnar okkar.

Linda litla, 22.5.2008 kl. 23:29

5 Smámynd: Ragnheiður

Róslín, hún býr ekki á Höfn eins og er. Hún er nýflutt á Selfoss en hún bjó á Silfurbrautinni.

Kærar þakkir fyrir hlýjar hugsanir

Ragnheiður , 22.5.2008 kl. 23:42

6 Smámynd: G Antonia

æi en leitt að heyra, bið Guð að gæta hennar og gefa henni heilsu á nýjan leik....bið fyrir henni og vona að maður geti misst af nokkrum aurum, sem er sjálfsagt.* Guð veri með ykkur

G Antonia, 23.5.2008 kl. 00:42

7 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Það virkar betur að senda svona með fréttatengdu efni, það lesa það miklu fleiri  Ég er búin að leggja mitt innlegg á reikninginn þeirra

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 23.5.2008 kl. 00:52

8 Smámynd: Svanhildur Karlsdóttir

Já hér á Höfn er fólk slegið yfir þessu

Svanhildur Karlsdóttir, 23.5.2008 kl. 09:51

9 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Takk fyrir að beina athygli okkar að þessari fjölskyldu.

Ásdís Sigurðardóttir, 23.5.2008 kl. 12:30

10 Smámynd: Kristín Gunnarsdóttir

Æi hvað þetta er sorglegt, ég mun biðja fyrir henni.

Eigðu góðan dag vina mín

Kristín Gunnarsdóttir, 23.5.2008 kl. 13:34

11 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 23.5.2008 kl. 14:45

12 identicon

Geri mitt besta

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 23.5.2008 kl. 16:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Brynja skordal
Brynja skordal
Ég er 6 barna Mamma á skaganum með meiru og á líka 2 ömmukríli

brynja_har@hotmail.com

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband