23.5.2008 | 23:32
Home Alone
Ein ég sit og sauma
Neinei ekki svo Dugleg já Er barasta ein heima á Föstudagskvöldi allt liðið mitt út og suður feðgarnir fóru í bíó á mynd sem ég hef ekki áhuga á að sjá enda fer ég svona ca 1 sinnu á ári í bíó ef svo oft finnst miklu betra að horfa á góðar myndir heima í mínum Lazy Boy
Ein dóttirin að vinna brjálað að gera á Dóminós í megaviku svo fóru 2 vestur í dag ætlaði nú aldeilis að vera dugleg og gera eitthvað af viti meðan friður er en nei settist og er búinn að vera horfa á sjónvarpið æ bara næs
njóta sín í þögninni sem er hér núna
kveikti bara á kertum fékk mér kaffi og konfektmola hvað er hægt að hafa það betra
ætla að fara blogghringin og kíkja hvað fólk hefur verið að bralla í dag hafið góða nótt Elskur knús á línuna
Bloggvinir
- Haraldur Haraldsson
- Líney
- Sigríður Ásdís Karlsdóttir
- Ragnheiður Hilmarsdóttir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Tiger
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Tína
- Ólöf Karlsdóttir
- Sigríður Ágústa Þórólfsdóttir
- Erna
- www.zordis.com
- Jóna Á. Gísladóttir
- Solla Guðjóns
- Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Svanhildur Karlsdóttir
- Linda litla
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Arna Arnarsdóttir
- Þröstur Unnar
- Gudrún Hauksdótttir
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Hólmdís Hjartardóttir
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Guðborg Eyjólfsdóttir
- Helga skjol
- Katrín
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Dísa Dóra
- Helga Magnúsdóttir
- Fiddi Fönk
- Edda Agnarsdóttir
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Hulla Dan
- Hjördís Inga Arnarsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Guðmundur M Ásgeirsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Jens Guð
- Heiða B. Heiðars
- Ragnheiður Ása Ingvarsdóttir
- Aprílrós
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bryndís
- Halla Vilbergsdóttir
- Heiður Þórunn Sverrisdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fjóla Æ.
- Mummi Guð
- Anna Einarsdóttir
- halkatla
- Bárður Örn Bárðarson
- Gunnhildur Ólafsdóttir
- Helga Dóra
- Pálmi Gunnarsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Dagbjört Pálsdóttir
- Siggan
- Guðjón H Finnbogason
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- lady
- Guðni Már Henningsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Sigrún Óskars
- Halla Rut
- Guðrún Hauksdóttir
- .
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Steinn Hafliðason
- egvania
- Guðrún Jónína Eiríksdóttir
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Dóra Maggý
- Hallgrímur Óli Helgason
- Kjartan Pálmarsson
- Benna
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Ásdís Ósk Valsdóttir
- Isis
- Rannveig Bjarnfinnsdóttir
- ......................
- Steingrímur Rúnar Guðmundsson
- Bjarni Harðarson
- Kolgrima
- Elísabet Markúsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Sigga
- Anna Heiða Harðardóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Steini Thorst
- Brynjar Jóhannsson
- Einar Bragi Bragason.
- Guðrún unnur þórsdóttir
- Dagný Kristinsdóttir
- Eva Benjamínsdóttir
- Mín veröld
- Ylfa Lind Gylfadóttir
- Baldur Smári Einarsson
- Rósa Harðardóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Ína Valsdóttir
- Oddrún
- Mamma
- Jónína Benediktsdóttir
- Hvassorð
- Ingólfur H Þorleifsson
- Ívar Jón Arnarson
- Birgitta Jónsdóttir
- Sigríður Viðarsdóttir
- G Antonia
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Elísabet Sigmarsdóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Ásdís Rán
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Katrín Dröfn Markúsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Didda
- Fjóla Björnsdóttir
- Diet
- Svava frá Strandbergi
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Elísabet Sigurðardóttir
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Anita Björk Gunnarsdóttir
- Ingibjörg Helga
- Brynja Dögg Ívarsdóttir
- Kjartan Sæmundsson
- Bergljót Hreinsdóttir
- Svava S. Steinars
- Páll Magnús Guðjónsson
- Kreppumaður
- Sverrir Stormsker
- Dóra
- Lilja G. Bolladóttir
- steinimagg
- Sigrún Sigurðardóttir
- María Pétursdóttir
- Erna Hákonardóttir Pomrenke
- Jac Norðquist
- Birna Guðmundsdóttir
- Signý
- Jakob Smári Magnússon
- Sifjan
- Linda
- Sigurjón Þórðarson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Einar Indriðason
- Huldabeib
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Landi
- Heiða Þórðar
- Jóhanna Vala Jónsdóttir
- Heidi Strand
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Vefritid
- Kát Svínleifs
- Bailey
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Ragnheiður Ríkharðsdóttir
- Dúa
- Jóhannes Guðnason
- Jón Gerald Sullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góða nótt Brynja, og njóttu stundarinnar. Kær kveðja
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 23.5.2008 kl. 23:34
Mér finnst líka æðislegt að vera alein heim, þögnin er vinur minn
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 23.5.2008 kl. 23:39
+a Góða helgi
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 23.5.2008 kl. 23:40
Bara næs og notalegt hjá minni í kvöld. Góða nótt
Sigrún Jónsdóttir, 23.5.2008 kl. 23:41
Stundum er voða gott að vera alein heima í þögninni
Huld S. Ringsted, 23.5.2008 kl. 23:43
o það er svo gott að vera einn með sjálfum sér stundum. Góða helgi
Hólmdís Hjartardóttir, 24.5.2008 kl. 01:08
Góða helgi, ljúfan. x
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 24.5.2008 kl. 01:35
Ok, ég sem var einmitt með saumadótið við hliðina á mér (er að sauma út alveg svakalegan úlfalda) og líka ein á föstudagskvöld. Feðgarnir hér á heimili eitthvað að stússa, þannig að ég kveikti ekki á sjónvarpinu og sat bara og kláraði einhverjar glærur og tók svo aðeins til hendinni (sem ég læt feðgunum yfirleitt eftir). Gaman að samræma aðgerðir svona ... sendum feðgana út að leika og sitjum heima og saumum ;-)
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 24.5.2008 kl. 01:41
Gott að fá stund í næði með sjálfum sér öðru hvoru. Fórum hjónin í bíó áðan á Indiana Jones og frúin dottaði nokkrum sinnum. Fín mynd, bara þreytt
M, 24.5.2008 kl. 01:52
Var einmitt í sömu sporum og þú...í rólegheitum ein heima...I love it..góða helgi
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 24.5.2008 kl. 02:58
Friðurinn er svo dýrmætur að maður á bara að njóta hans.
Því alla daga er hjá manni erill, ekki það að manni finnist hann síðri,
ég elska það er ég heyri í öllu fólkinu mínu dandalast hér um húsið.
Knús kveðjur til þín Brynja mín og njótið helgarinnar.
Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 24.5.2008 kl. 08:14
Sæl Brynja mín.
Nóg að gera hjá fölskyldunni þinni og þú bara ein í gærkvöldi. það verður örugglega fjör hjá þér í kvöld þegar Friðrik Ómar og Regína stíga á svip. Svo á að skella sér í sumarið og sólina á Krít.
Guð veri með þér og þínum kæra vinkona
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 24.5.2008 kl. 09:56
Lilja...takk fyrir
Jóna... já við þekkjum hvað þögnin getur verið ljúf annað slagið með allan okkar hóp
Sigrún... já voða næs bara
Huld... segðu það er ljúft
Sigga....já næs við höfum örugglega verið að horfa á sömu mynd góð mynd
Hólmdís....já maður á að njóta
Helga... sömuleiðis takk
Anna.... hahaha sniðugt að þú hafir verið að sauma kom vel út við mín skrif og einar heima
M....já mínir menn fóru á sömu mynd er viss um að ég hefði dottað líka
Hrafnhildur....já bara notalegt sömuleiðis góða helgi
Guðrún...já sama hér enda þekkir maður valla þögnina en getur verið ljúf þegar það á við sömuleiðis takk
Rósa.....já það verður sko fjör í kvöld hlakka mikið til og eins til krítarferð takk Rósa mín alltaf svo gott að fá fallegu kommentin frá þér þú ert yndisleg
Brynja skordal, 24.5.2008 kl. 10:14
Æji það er svo gott að vera stundum einn heima með sjálfum sér, ég efast ekki um að þú hafir notið þess.
Eigðu gott eurovision kvöld mín kæra
Helga skjol, 24.5.2008 kl. 13:01
Hahahaha ... ég elska líka miklu frekar að horfa á góða mynd í TV heima í lazyboy - með kertaljós, kaffi og konfektmola.. we are the same sko!
Um að gera að njóta þess að slaka bara á og njóta friðar og kyrrðast í einverunni þegar hún þá sjaldan kemur. Knús á þig mín kæra Brynja og eigðu yndislegt kvöld - sem og alla helgina auðvitað!
Tiger, 24.5.2008 kl. 16:06
Vonandi hefur þú átt yndislegt kvöld með sjálfri þér, það er oft svvo gott.
Knus til þín elsku vina
Kristín Gunnarsdóttir, 25.5.2008 kl. 08:38
Stundum er gott að vera einn með sjálfum sér.
Helga Magnúsdóttir, 25.5.2008 kl. 16:31
Solla Guðjóns, 25.5.2008 kl. 20:22
Svo gott ad njóta einverunnar og slaka á !!!
Bestu kvedjur inn í kvöldið.
www.zordis.com, 25.5.2008 kl. 20:32
Góða nótt elsku Brynja mín þú ert yndisleg . Takk fyrir að að koma til mín ég þarf svo mikið á því að halda núna. knús inn í nóttina
Kristín Katla Árnadóttir, 25.5.2008 kl. 23:47
knús knús og bestu kveðjur
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 26.5.2008 kl. 00:20
ÆÆÆ tad er yndislegt ad geta dúllad vid sig og notid.
Stórt knús frá mér.
Gudrún Hauksdótttir, 26.5.2008 kl. 06:05
Þetta hljómaði kósý Brynja mín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 26.5.2008 kl. 07:40
Hvað er hægt að hafa það þægilegra en að sitja í þögninni með konfekt.... ég slefa við tilhugsunina.
Linda litla, 26.5.2008 kl. 08:29
Hrikalega hljómaði þetta eins og notalegur tími. Eigðu góða viku framundan
Hrönn Sigurðardóttir, 26.5.2008 kl. 10:25
Ha ertu ennþá ein heima, karlinn og krakkarnir alveg stungin af?
Magnús Geir Guðmundsson, 27.5.2008 kl. 01:05
Kíkti hér inn svolítið seint en segi bara njóttu lífsins alla tíð.
Steingerður Steinarsdóttir, 27.5.2008 kl. 10:16
gott að þú gast notið þín.
Guðrún Hauksdóttir, 27.5.2008 kl. 13:29
Góða ferð og góða skmemtun á Krít mín kæra:)
Líney, 27.5.2008 kl. 17:38
Þögnin er yndisleg. Þá heyrir maður í sjálfum sér og það er gott. Góðar stundir.
Gunni Palli kokkur.
Gunnar Páll Gunnarsson, 27.5.2008 kl. 22:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.