4.7.2008 | 11:52
írskir dagar...
Góða og blessaðan dag gott fólk
Er búinn að vera frekar lítið í tölvunni síðan ég kom heim þannig að ekki er ferðasagan komin ennþá en hún kemur svo kann ég ekkert að setja inn myndir hérna vefst eitthvað fyrir mér að læra þetta verð að fá hjálp til þess vonandi fæ ég hana miklu skemmtilegra að skrifa og geta sett inn myndir ekki satt
Fórum í sveitina mína á síðustu helgi slatti af minni fjölsk hittist þar og var verið að hreinsa fjöruna og gekk það vel þó svona verk taki aldrei enda endalaust sem kemur af allskonar drasli þarna og allt þetta timbur maður minn
svo er ég ennþá að reyna ná að klára að þvo 5 fullar ferðatöskur af fötum úff en sé fyrir endan á því næstu daga
Svo verður nú aldeilis skemmtilegt hérna á skaganum um helgina mikil daskrá fyrir alla búið að skreyta bæinn okkar flott og slatti var komin á tjaldstæðið í gærkveldi enda veður gott ég fæ gesti í kvöld svo það verður grillað eins og á flestum stöðum hér í bæ götugrill um allan skagann svo er hið fræga Lopapeysu ball annað kvöld en unga fólkið mitt ætlar á það en við gamla settið ætlum nú bara að hafa það notalegt hér heima með okkar gestum nenni ekki að fara á svona sammkomur með svona miklum fjölda vona bara að allt fari vel framm og fólk hagi sér vel það er fyrir öllu kannski maður sjái eitthvað af bloggvinum á röltinu hér á skaganum um helgina aldrei að vita hafið öll sem eitt yndislega helgi og gangið hægt um gleðinnar dyr knús á línuna
Svo verður nú aldeilis skemmtilegt hérna á skaganum um helgina mikil daskrá fyrir alla búið að skreyta bæinn okkar flott og slatti var komin á tjaldstæðið í gærkveldi enda veður gott ég fæ gesti í kvöld svo það verður grillað eins og á flestum stöðum hér í bæ götugrill um allan skagann svo er hið fræga Lopapeysu ball annað kvöld en unga fólkið mitt ætlar á það en við gamla settið ætlum nú bara að hafa það notalegt hér heima með okkar gestum nenni ekki að fara á svona sammkomur með svona miklum fjölda vona bara að allt fari vel framm og fólk hagi sér vel það er fyrir öllu kannski maður sjái eitthvað af bloggvinum á röltinu hér á skaganum um helgina aldrei að vita hafið öll sem eitt yndislega helgi og gangið hægt um gleðinnar dyr knús á línuna
Bloggvinir
- Haraldur Haraldsson
- Líney
- Sigríður Ásdís Karlsdóttir
- Ragnheiður Hilmarsdóttir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Tiger
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Tína
- Ólöf Karlsdóttir
- Sigríður Ágústa Þórólfsdóttir
- Erna
- www.zordis.com
- Jóna Á. Gísladóttir
- Solla Guðjóns
- Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Svanhildur Karlsdóttir
- Linda litla
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Arna Arnarsdóttir
- Þröstur Unnar
- Gudrún Hauksdótttir
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Hólmdís Hjartardóttir
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Guðborg Eyjólfsdóttir
- Helga skjol
- Katrín
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Dísa Dóra
- Helga Magnúsdóttir
- Fiddi Fönk
- Edda Agnarsdóttir
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Hulla Dan
- Hjördís Inga Arnarsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Guðmundur M Ásgeirsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Jens Guð
- Heiða B. Heiðars
- Ragnheiður Ása Ingvarsdóttir
- Aprílrós
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bryndís
- Halla Vilbergsdóttir
- Heiður Þórunn Sverrisdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fjóla Æ.
- Mummi Guð
- Anna Einarsdóttir
- halkatla
- Bárður Örn Bárðarson
- Gunnhildur Ólafsdóttir
- Helga Dóra
- Pálmi Gunnarsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Dagbjört Pálsdóttir
- Siggan
- Guðjón H Finnbogason
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- lady
- Guðni Már Henningsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Sigrún Óskars
- Halla Rut
- Guðrún Hauksdóttir
- .
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Steinn Hafliðason
- egvania
- Guðrún Jónína Eiríksdóttir
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Dóra Maggý
- Hallgrímur Óli Helgason
- Kjartan Pálmarsson
- Benna
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Ásdís Ósk Valsdóttir
- Isis
- Rannveig Bjarnfinnsdóttir
- ......................
- Steingrímur Rúnar Guðmundsson
- Bjarni Harðarson
- Kolgrima
- Elísabet Markúsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Sigga
- Anna Heiða Harðardóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Steini Thorst
- Brynjar Jóhannsson
- Einar Bragi Bragason.
- Guðrún unnur þórsdóttir
- Dagný Kristinsdóttir
- Eva Benjamínsdóttir
- Mín veröld
- Ylfa Lind Gylfadóttir
- Baldur Smári Einarsson
- Rósa Harðardóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Ína Valsdóttir
- Oddrún
- Mamma
- Jónína Benediktsdóttir
- Hvassorð
- Ingólfur H Þorleifsson
- Ívar Jón Arnarson
- Birgitta Jónsdóttir
- Sigríður Viðarsdóttir
- G Antonia
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Elísabet Sigmarsdóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Ásdís Rán
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Katrín Dröfn Markúsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Didda
- Fjóla Björnsdóttir
- Diet
- Svava frá Strandbergi
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Elísabet Sigurðardóttir
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Anita Björk Gunnarsdóttir
- Ingibjörg Helga
- Brynja Dögg Ívarsdóttir
- Kjartan Sæmundsson
- Bergljót Hreinsdóttir
- Svava S. Steinars
- Páll Magnús Guðjónsson
- Kreppumaður
- Sverrir Stormsker
- Dóra
- Lilja G. Bolladóttir
- steinimagg
- Sigrún Sigurðardóttir
- María Pétursdóttir
- Erna Hákonardóttir Pomrenke
- Jac Norðquist
- Birna Guðmundsdóttir
- Signý
- Jakob Smári Magnússon
- Sifjan
- Linda
- Sigurjón Þórðarson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Einar Indriðason
- Huldabeib
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Landi
- Heiða Þórðar
- Jóhanna Vala Jónsdóttir
- Heidi Strand
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Vefritid
- Kát Svínleifs
- Bailey
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Ragnheiður Ríkharðsdóttir
- Dúa
- Jóhannes Guðnason
- Jón Gerald Sullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 95625
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég vona svo sannarlega að veðrið leiki við ykkur og allt fari vel fram. Skil vel að þú viljir frekar vera heima heldur en stunda böll. Góða helgi
Ásdís Sigurðardóttir, 4.7.2008 kl. 12:00
Hér í bæ byrjar Humarhátíðin í dag, mikil skemmtun, fyrsti gestur okkar kom í gær og von er á fleirum, en ég er eins og þú, ætla ekki á nein böll, miklu notalegra að hafa það kósý heima, eigðu góða helgi
Svanhildur Karlsdóttir, 4.7.2008 kl. 12:03
Allsstaðar bæjarhátíðir! Já það verður fjör á Skaga í dag og á morgun!Gleðilega hátíð .
Edda Agnarsdóttir, 4.7.2008 kl. 12:07
Njóttu helgarinnar, fötin í töskunum fara ekkert
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 4.7.2008 kl. 13:04
Njóttu helgarinnar og þess sem hún hefur uppá að bjóða ...
www.zordis.com, 4.7.2008 kl. 13:17
Góða skemmtun Brynja mín
Sigrún Jónsdóttir, 4.7.2008 kl. 13:33
ég var einmitt að ræða um hvað mér langar að fara upp á skaga ,,og kíkja á hátíðina,,það getur vel verið að ég kíki með vini mínum á sunnudagin ef heilsan leyfir ,,óska þér innilega góða helgi kv Ólöf Jónsdóttir
lady, 4.7.2008 kl. 14:37
Við Mamma komum i Grillið dóttir góð/ Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 4.7.2008 kl. 15:40
Æ, hvað ég skil þig vel að nenna ekki að vera í svona kraðaki. Hafðu það bara gott heima um helgina.
Helga Magnúsdóttir, 4.7.2008 kl. 16:15
Skemmtur þér vel um helgina.
Hér á Akureyri byrjaði hátíð helgarinnar á miðvikudag. Þá um kvöldið byrjaði maður að sjá strákahópa í í þróttagöllum á göngu um bæinn. Falleg sjón. Þeim fjölgaði smátt og smátt og nú er bærinn fullur að spriklandi pottormum.
Anna Guðný , 4.7.2008 kl. 16:50
Eigðu góða helgi - í lopapeysu eða án
Hrönn Sigurðardóttir, 4.7.2008 kl. 18:48
Góða helgi og þú segir okkur kannski aðens meira frá ferðalaginu þínu við tækifæri.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 4.7.2008 kl. 20:07
Sæl Brynja mín.
Nóg að gera hjá þér. Lofsamlegt framtak að þrífa fjörurnar. Mætti gera það víðar. Hörku fjör á Skaganum. Gaman að þið séuð þjóðleg og allir að spóka sig í lopapeysum. Lopapeysur og sviðakjammar passa saman en ekki Lopapeysur og grillmatur.
Guð veri með þér kæra vinkona
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 4.7.2008 kl. 22:53
Góða skemmtun á írsku dögunum, ég ætla einhverntíma að fara á írska daga á Akranesi, og humarhátíðina á Höfn, og allar hinar sumarhátíðirnar út um allt land einn góðan veðurdag.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 5.7.2008 kl. 02:39
Eigðu góða helgi með þínum og öllum gestunum, það er svo gaman á svona bæjarhátíðum.
Kveðja og knús.
Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 5.7.2008 kl. 08:15
Elsku Brynja mín eigðu góða helgi gaman að fá að heyra ferðasöguna.
Kristín Katla Árnadóttir, 5.7.2008 kl. 13:36
Huld S. Ringsted, 5.7.2008 kl. 22:35
Jenný Anna Baldursdóttir, 6.7.2008 kl. 10:58
Ekki varð ég vör við hávaða eða læti hér á mínu svæði og vona sannarlega að allt hafiv erið á ljúfu nótunum í nótt, er svo sem ekki búin að fara á neinar fréttasíður né opna útvarp. Vona að helgin hafi verið afar lúf og góð hjá þér kærust
Guðrún Jóhannesdóttir, 6.7.2008 kl. 11:27
Hólmdís Hjartardóttir, 6.7.2008 kl. 13:09
Og nú er Írskum dögum að ljúka og allt hefur gengið vel er það ekki ?
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 6.7.2008 kl. 19:13
Innlitskvitt og bestu kveðjur
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 6.7.2008 kl. 20:57
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 6.7.2008 kl. 23:12
Vonandi áttiru góda helgi med tínu fólki mín kæra.
Knús
Gudrún Hauksdótttir, 7.7.2008 kl. 05:26
Vonandi var helgin frábær
M, 7.7.2008 kl. 10:43
Þetta hefur verið ágætisskemmtun Brynja mín, og já það er alveg nóg að stússast þegar maður kemur heim eftir frí. Hafðu það gott mín kæra.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 7.7.2008 kl. 20:52
Kærleikur yfir á mitt landið gamla
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 8.7.2008 kl. 10:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.