seint skrifa sumir en skrifa þó

Er alveg í rosalegu bloggleti en ætla að henda inn smá færslu enda kannski ekki gott að vera of mikið í tölvunni á sumrin margt annað að gera sem er skemmtilegtW00t það var aldeilis gaman á írskum dögum á skaganum fullt hús hjá mér alla helgina Grillað bæði kvöldin og margir í mat bara æðislegt að vera með sínu fólki skemmtum okkur öll velKissing

Er svo sem ekki búinn að vera mikið á ferðinni þessa viku valla farið út úr húsi nóg að gera svo sem og svo hefur litla ömmustelpan verið hér mikið og gisti líka eina nótt hjá ömmu sín....manni leiðist ekki þegar litlu krílin eru hjá manni svo mikið er víst láta mann hafa nóg fyrir stafniWhistling þó það sé fullt að gera fær hún nú mikla athygli sú stutta sé nú ömmuprinsinn sjaldnar þar sem hann býr með mömmu sinni í bænum en hann var mikið hér um síðustu helgi og svakalega orkumikill á fullu allan daginn þannig að hann er mikil orkusuga en svona er þetta líf og fjörKissing

Já við eigum voða erfitt með að sitja heima um helgar á sumrin og á ég nú eftir að fara í nokkrar útilegur áður en sumri líkur svo mikið er víst það verður farið um helgina á Bryggjudaga á stokkseyri og ætlum við að skemmta okkur vel þar og á ég frændfólk þar sem ég verð með mitt hafurtask í þeirra garði spáinn er nú ekki góð sólarlega séð en logn og hlýtt svo mun rigna eitthvað en hvað það er engin verri þó hann blotni ef það er ekki rok þá sleppur þetta alltWink 

Er orðin ansi þreytt á að geta ekki sett inn myndir hérna fyrir ykkur en það virðist engin kunna þetta svo ég veit ekki hvenar þær koma kannski einhver snilli geta komið með einhverjar upplýsíngar í kommenta kerfi sem ég myndi skilja og hjálpað mér hummm hlýtur að vera er bara mjög tölvufötluð verð að viðurkenna það kalla oft á krakkana til að aðstoða mig með ýmislegtW00t en jájá svona er þetta......Hafið öll yndislega helgi Elskur og knús á línunaHeartKissing
rftgh 040


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Hólmdís Hjartardóttir, 11.7.2008 kl. 12:32

2 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

...ekkert mál að setja inn myndir! Þú velur bara í bloggfærslunni hnapp sem heitir myndir og þaðan geturðu svo valið hvort þú vilt setja inn myndir úr skrá, sem eru myndir sem þú geymir í þinni tölvu, ellegar mynd úr myndkerfi, sem eru myndir sem þú hefur sett inn í myndamöppur í moggabloggi eða mynd af netinu - velur þá mynd sem þú vilt setja inn - smellir á open - síðan áfram og að síðustu setja inn!

Góða helgi ;)

Hrönn Sigurðardóttir, 11.7.2008 kl. 12:48

3 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Ég er með heitt á könnunni, bý á Fossvegi 2 sími 8658698 knús og góða skemmtun  

Ásdís Sigurðardóttir, 11.7.2008 kl. 12:57

4 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Bara komin mynd ???  snildd

Ásdís Sigurðardóttir, 11.7.2008 kl. 13:18

5 Smámynd: Brynja skordal

Takk Hólmdís

Hrönn já er búinn að vera reyna þetta en ekkert gengið en þrjóskan í mér og eitthvað hef ég gert vitlaust en tókst að setja eina mynd inn núna af mér en þá kemur hún svona lítil hehe en stækkar ef klikkað er á hana æ en takk Hrönn mín ætla að pæla aðeins í þessu eftir helgi og reyna koma inn albúmi undir myndir

Ásdís ljúf ertu set nr þitt inn ef tími gefst æ svo er maður kannski feimin að hitta fólk en veit samt að ég þarf ekkert að hræðast þig ljúfust sjáumst kannski

Brynja skordal, 11.7.2008 kl. 13:23

6 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Vúhúúú!!

Hrönn Sigurðardóttir, 11.7.2008 kl. 14:48

7 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Angel Glitterknús knús og bestu óskir um góða helgi

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 11.7.2008 kl. 14:58

8 Smámynd: Dagbjört  Pálsdóttir

Eigðu góða helgi

Dagbjört Pálsdóttir, 11.7.2008 kl. 15:19

9 Smámynd: M

Góða helgi

M, 11.7.2008 kl. 15:59

10 identicon

Það gengur ekkert hjá mér heldur að setja inn myndir.Góða helgi

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 11.7.2008 kl. 16:31

11 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Eigðu góða helgi elskan og hafðu það gott.

Kristín Katla Árnadóttir, 11.7.2008 kl. 16:58

12 Smámynd: www.zordis.com

sólbrún og sælleg á myndinni. 

Mér finnst myndakerfið hjá moggablogginu svo frábært og auðvelt en ég þurfti fyrst að læra á það

Sendu mér póst á zordis@zordis.com, ekki neitt mál að taka frá.  Ég er að fá fólk sem vill prívat sýningu seinnipartinn á morgun þannig að ég get þá kippt henni frá!

Sendu mér línu.

www.zordis.com, 11.7.2008 kl. 17:38

13 Smámynd: Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir

Góða skemmtun á Bryggjudögum á Stokkseyri, viss um að það verður notalegt þar.- Svo er Draugasetrið ekki langt frá. - Ferlega skemmtilegt þar líka.

Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 11.7.2008 kl. 18:23

14 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Þegar þú hefur valið myndir, og browsað inn myndina sem þú ætlar að setja inn, og það kemur áfram, eða eitthvað svoleiðis, og myndin er kominn í gluggan, þá er þar val um stærð; upprunaleg eða fleiri möguleikar.  Ef þú hefur sett myndina í ákveðna stærð, áður en þú setur hana inn, geturðu sett hana á"upprunaleg" og þá kemur hún í þeirri stærð sem þú vistaðir hana.  Þú skalt bara reyna og reyna, svo kemur þetta mín kæra.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 11.7.2008 kl. 21:33

15 Smámynd: Dísa Dóra

Aldrei að vita nema maður skreppi á bryggjuhátið og hitti þig bara þar um helgina

Eigðu góða helgi skvís

Dísa Dóra, 11.7.2008 kl. 22:04

16 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæl og blessuð.

Nóg að gera hjá þér og skil ég vel að þú sért í bloggleti. Búið að vera gott veður hjá ykkur og þá getur bloggið beðið.  Alveg er ég viss um að ömmustelpan er kát að vera hjá þér og hún fær örugglega extra þjónustu miðað við í foreldrahúsum. Ég fékk oft að heyra það þegar ég dekraði við bróðurbörnin mín á meðan þau voru lítil. Þetta var bara svo gefandi tími og ég er fegin að hafa ekkert tekið skammir of alvarlega.

Góða helgi og Guðs blessun.

Kær kveðja/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 11.7.2008 kl. 23:23

17 Smámynd: Helga Guðrún Eiríksdóttir

Góða helgi, vinkona!

Helga Guðrún Eiríksdóttir, 12.7.2008 kl. 00:09

18 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Góða helgi og góða skemmtun á bryggjudögunum

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 12.7.2008 kl. 01:47

19 Smámynd: Svanhildur Karlsdóttir

Eigðu góða helgi

Svanhildur Karlsdóttir, 12.7.2008 kl. 08:57

20 Smámynd: Guðrún Jóhannesdóttir

innlitskvitt og knús dúllan mín

Guðrún Jóhannesdóttir, 12.7.2008 kl. 11:52

21 Smámynd: Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir

góða helgi....

Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 12.7.2008 kl. 14:11

22 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 12.7.2008 kl. 16:52

23 Smámynd: Kristín Gunnarsdóttir

Brynja mín hafðu það sem best ljufan.

Kæmpeknus til þín

Kristín Gunnarsdóttir, 13.7.2008 kl. 10:51

24 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Jenný Anna Baldursdóttir, 13.7.2008 kl. 12:06

25 Smámynd: Tiger

 Sé að þú hefur fengið góðar ráðleggingar með myndirnar - svo ég ætla ekkert að fara að flækja málin meira.

Litlu krílin eru sannarlega miklar orkusugur stundum - en þvílík guðsgjöf samt! Vona að þið komist í sem flestar útilegur fyrir sumarlok mín kæra!

Knús á þig og góða ferð á Bryggjudaga og fleira ..

Tiger, 13.7.2008 kl. 17:24

26 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Missti af írskum dögum enda mikill aðdáandi írskrar þjóðlagatónlistar og syng hana sjálfur en mæti klárlega næsta ár.

Magnús Paul Korntop, 14.7.2008 kl. 10:13

27 Smámynd: Líney

Þá er það bloggrúnturinn mín kæra  og mál að kvitta  fyrir sig,hafðu það sem  allra best :)

Líney, 14.7.2008 kl. 23:50

28 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Kristín Katla Árnadóttir, 15.7.2008 kl. 14:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Brynja skordal
Brynja skordal
Ég er 6 barna Mamma á skaganum með meiru og á líka 2 ömmukríli

brynja_har@hotmail.com

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 95625

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband