12.8.2008 | 23:26
Þetta er þarft málefni!
Tilefni skrifa minna hér, eru þau að í júlí fór ég og heimsótti vinkonu mína í Reykjavík. þar sem hún er að vinna sjálfboðavinnu hjá Hjálpræðishernum . Skrif hennar á blogginu höfði vakið athygli mína og var ég forvitin um það starf sem þarna fer fram og langaði til að leggja þeim lið ef ég gæti. Skemmst er frá því að segja að ég varð yfir mig undrandi á því sem ég sá og fræddist um, en jafnframt mjög döpur. Þarna er nytjamarkaður og hagnaðurinn af þeirri sölu rennur til starfsins sem fer fram á efri hæðinni. Ferlið er þannig hjá útigangsfólkinu, að það safnast saman niður á Her í miðborginni og er keyrt þaðan í 7 manna bíl út á Granda og þarf að fara 1-3 ferðir, keyrt er kunnar slóðir og þeir sem ekki hafa getað komið sér sjálfir niður á her og liggja jafnvel á götunni, eru bornir uppí bílinn. Á Eyjaslóð er tekið á móti þeim með heitum staðgóðum mat, fólkið kemst í bað og fær hrein föt, einnig getur fólkið sofið og hvílt sig í uppbúnum rúmum og eins privat og hægt er. kl.17.00 er staðnum svo lokað og hvert fer fólkið? aftur á götuna. Það ætti enginn að þurfa að deyja í okkar landi skítugur og svangur og þeirrar trúar að öllum sé sama um hann. Þessi starfsemi Hjálpræðishersins er styrkt af Hernum í Noregi svo hægt sé að vinna þetta góða starf hér á landi. Aðeins einn af öllu þessu fólki er á launum, 3-5 starfsmenn eru þarna hvern dag. Það er ekki laust við að ég sem Íslendingur skammist mín fyrir hönd þjóðar minnar að standa svona illa að málum útigangsfólks, að við þurfum aðstoð frá Noregi til að geta unnið þetta góða starf. Til fróðleiks vil ég geta þess að frá 1.jan. til 15.júní eru komur í athvarfið 1633. Hér get ég einfaldlega ekki látið staðar numið. Ég hef fengið þá hugmynd að safna hlutum sem fólk vill gefa og koma því á nytjamarkaðinn í Eyjaslóð svo meira sé hægt að selja og auka þannig tekjur Hersins, einnig vil ég safna fötum og öðru sem kæmi fólkinu vel, nú er vetur framundan og ég er viss um að það leynist einhversstaðar aukaúlpa inn í skáp, sem mundi koma sér vel fyrir þá sem hýrast þurfa úti í alls kyns veðrum. Ég er tilbúin að taka við hverju því sem fólk telur sér fært að gefa og koma því í réttar hendur og sjá til þess að framlög allra nýtist sem allra, allra best. Nærföt og sokkar eru ekki hlutir sem maður gefur frá sjálfum sér, en ef einhverjir eru til í að eyða smá pening í slíkt, þá væri það afskaplega vel þegið, þið munið, margt smátt gerir eitt stórt.Þeir sem vilja vera með mér í þessu verkefni geta haft samband við mig í síma: 482-4262 eða 865-8698 og ég get sótt, eða þið komið hlutum til mín. Ég bý á Selfossi og mun safna hér í bæ og í nágrenni Með von um góðar undirtektir þakka ég ykkur fyrir að lesa þetta og ég hlakka til að sjá viðbrögð ykkar.
Ef einhverjir þarna úti eru tilbúnir að setja þetta á síðurnar sínar þá er það vel þegið.
TEKIÐ AF BLOGGINU HENNAR ÁSDÍSAR SIG.
Bloggvinir
- Haraldur Haraldsson
- Líney
- Sigríður Ásdís Karlsdóttir
- Ragnheiður Hilmarsdóttir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Tiger
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Tína
- Ólöf Karlsdóttir
- Sigríður Ágústa Þórólfsdóttir
- Erna
- www.zordis.com
- Jóna Á. Gísladóttir
- Solla Guðjóns
- Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Svanhildur Karlsdóttir
- Linda litla
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Arna Arnarsdóttir
- Þröstur Unnar
- Gudrún Hauksdótttir
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Hólmdís Hjartardóttir
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Guðborg Eyjólfsdóttir
- Helga skjol
- Katrín
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Dísa Dóra
- Helga Magnúsdóttir
- Fiddi Fönk
- Edda Agnarsdóttir
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Hulla Dan
- Hjördís Inga Arnarsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Guðmundur M Ásgeirsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Jens Guð
- Heiða B. Heiðars
- Ragnheiður Ása Ingvarsdóttir
- Aprílrós
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bryndís
- Halla Vilbergsdóttir
- Heiður Þórunn Sverrisdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fjóla Æ.
- Mummi Guð
- Anna Einarsdóttir
- halkatla
- Bárður Örn Bárðarson
- Gunnhildur Ólafsdóttir
- Helga Dóra
- Pálmi Gunnarsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Dagbjört Pálsdóttir
- Siggan
- Guðjón H Finnbogason
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- lady
- Guðni Már Henningsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Sigrún Óskars
- Halla Rut
- Guðrún Hauksdóttir
- .
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Steinn Hafliðason
- egvania
- Guðrún Jónína Eiríksdóttir
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Dóra Maggý
- Hallgrímur Óli Helgason
- Kjartan Pálmarsson
- Benna
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Ásdís Ósk Valsdóttir
- Isis
- Rannveig Bjarnfinnsdóttir
- ......................
- Steingrímur Rúnar Guðmundsson
- Bjarni Harðarson
- Kolgrima
- Elísabet Markúsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Sigga
- Anna Heiða Harðardóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Steini Thorst
- Brynjar Jóhannsson
- Einar Bragi Bragason.
- Guðrún unnur þórsdóttir
- Dagný Kristinsdóttir
- Eva Benjamínsdóttir
- Mín veröld
- Ylfa Lind Gylfadóttir
- Baldur Smári Einarsson
- Rósa Harðardóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Ína Valsdóttir
- Oddrún
- Mamma
- Jónína Benediktsdóttir
- Hvassorð
- Ingólfur H Þorleifsson
- Ívar Jón Arnarson
- Birgitta Jónsdóttir
- Sigríður Viðarsdóttir
- G Antonia
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Elísabet Sigmarsdóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Ásdís Rán
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Katrín Dröfn Markúsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Didda
- Fjóla Björnsdóttir
- Diet
- Svava frá Strandbergi
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Elísabet Sigurðardóttir
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Anita Björk Gunnarsdóttir
- Ingibjörg Helga
- Brynja Dögg Ívarsdóttir
- Kjartan Sæmundsson
- Bergljót Hreinsdóttir
- Svava S. Steinars
- Páll Magnús Guðjónsson
- Kreppumaður
- Sverrir Stormsker
- Dóra
- Lilja G. Bolladóttir
- steinimagg
- Sigrún Sigurðardóttir
- María Pétursdóttir
- Erna Hákonardóttir Pomrenke
- Jac Norðquist
- Birna Guðmundsdóttir
- Signý
- Jakob Smári Magnússon
- Sifjan
- Linda
- Sigurjón Þórðarson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Einar Indriðason
- Huldabeib
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Landi
- Heiða Þórðar
- Jóhanna Vala Jónsdóttir
- Heidi Strand
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Vefritid
- Kát Svínleifs
- Bailey
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Ragnheiður Ríkharðsdóttir
- Dúa
- Jóhannes Guðnason
- Jón Gerald Sullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Útnefnir vogunarsjóðsstjóra í fjármálaráðuneytið
- Munu hefja fjöldaframleiðslu á eldflaugunum
- Tillaga Trumps um frið í Úkraínu ekki algalin
- McGregor sekur: Borgar um 36 milljónir í skaðabætur
- Trump mun ekki sæta refsingu
- Ákærður fyrir morð á 13 ára stúlku
- Svíar virða ögranir Rússa að vettugi
- Efast ekki um að Bandaríkin átti sig á skilaboðum
- 281 hjálparstarfsmaður drepinn á árinu
- Sjötti ferðamaðurinn er látinn
Athugasemdir
Takk fyrir þetta mín kæra, því fleiri sem lesa þetta, því fleiri kynnast því hversu gott málefni þetta er. Takk og kveðja til þín og þinna
Ásdís Sigurðardóttir, 12.8.2008 kl. 23:32
Rose Glitter
Sæl Brynja mín.
Flott hjá þér að auglýsa þetta frábæra framtak hennar Ásdísar.
Vertu Guði falin.
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 12.8.2008 kl. 23:34
Frábært framtak.
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 12.8.2008 kl. 23:43
Já ég tek undir þetta sem ritað er hér að ofan, og þetta er frábært framtak hjá ykkur. Ég ætla að finna eitthvað hjá mér sem ég er hætt að nota og hef ekki samt tímt að láta fra mér, tilgangslaust að geyma það sem ekki er notað.. Er það bara fatnaður sem þarf ?
Kveðja Guðrún Ing
Aprílrós, 13.8.2008 kl. 00:09
Þarna er unnið þarft verk, að sinna þessu fársjúka fólki. Það er gott að fleiri viti af þessu.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 13.8.2008 kl. 01:14
www.zordis.com, 13.8.2008 kl. 01:18
Hólmdís Hjartardóttir, 13.8.2008 kl. 01:27
Já Brynja mín - þetta er frábært hjá Ásdísi - ég var einmitt að tengja til hennar líka á mína síðu. Vel gert hjá þér!
Knús og kram á þig skottið mitt ..
Tiger, 13.8.2008 kl. 02:50
Svanhildur Karlsdóttir, 13.8.2008 kl. 09:40
Ég ætla að gefa nærjur og sokka - hvert á ég að koma með það?
Edda Agnarsdóttir, 13.8.2008 kl. 09:55
Innlitskvitt og bestu kveðjur
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 13.8.2008 kl. 11:41
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 13.8.2008 kl. 12:08
Kristín Gunnarsdóttir, 13.8.2008 kl. 13:12
Vil benda ykkur elskur sem eruð að spyrja hvar sé hægt að koma Fatnaði og svoleiðis á síðuna hennar Ásdísar sig sem er hér til hliðar í bloggvinum allar upplýsingar þar góða fólk og ástarþakkir fyrir innlit knús á línuna
Brynja skordal, 13.8.2008 kl. 14:27
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 14.8.2008 kl. 01:26
Hæ Brynja mín. Já við erum bara að flytja til danaveldis á morgunn. Gummi er að fara í skóla. Mér líst vel á að þið komið og kíkið við látum ykkur fá númerin þegar við fáum þau en þetta er emailið okkar. Hafið það sem allra best. Biðjum að heilsa öllum kær kveðja Birna, Gummi og börn
Birna spáni (IP-tala skráð) 14.8.2008 kl. 12:53
Brynja, viltu kíkja á mína síðu og taka þátt?
Edda Agnarsdóttir, 14.8.2008 kl. 16:14
Kær kveðja til þín ljúfust
Kristín Katla Árnadóttir, 16.8.2008 kl. 11:12
Kramkveðja á þig Brynja mín og óskir um ljúfa og skemmtilega helgi.
Tína, 17.8.2008 kl. 10:12
Solla Guðjóns, 17.8.2008 kl. 13:44
Glitter Hello Graphics
Rósa Aðalsteinsdóttir, 17.8.2008 kl. 23:31
Vonandi gengur söfnunin vel .
Knús á tig og bestu kvedjur
Gudrún Hauksdótttir, 19.8.2008 kl. 07:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.