19.8.2008 | 23:45
Loksins...
Jæja ætla nú að henda inn smá færslu hérna svo fólk haldi nú ekki að ég sé horfin
En samt gott að hin færslan fékk að vera smá tíma inni og vona ég að það hafi borið einhvern árángur fyrir þetta þarfa málefni sem ber að þakka henni Ásdísi okkar
En já er nú bæði búinn að fara á fiskidaga og danska Daga síðan ég kom hér inn síðast frá á Dalvík ekkert nema gleði og allt til fyrirmyndar
E jú það var svo sem alveg ágjætt á Dönskum dögum veður reyndar ekki nógu gott en þetta slapp svo því miður þá eru alltaf einhverjir svartir sauðir sem þurfa að gera usla á svona samkomum það var reyndar rosalega mikið um ungt fólk þarna en á heildina er litið var flest af því til sóma nema mér finnst rosalegt að sjá krakka allt niður í 14 til 15 ára ein og yfirgefin blind full?
hvar eru foreldrar þessa barna æj ekki að dæma einn né neinn en maður spyr sig!! Enda er ég svo ánægð að mín vilja bara vera með okkur ennþá og þeirra vinir fá að vera með líka þannig að við getum fylgst vel með öllu sem fer framm og þá líka sér maður og heyrir ýmislegt frá þeim en við skemmtum okkur samt þokkalega vel í góðra vina hóp
Annars fer nú að líða af því að skólarnir byrja og vetrar rútínan fer að rúlla hjá flestum en neita því samt að sumarið sé búið mikið eftir enn vonandi af blíðu spurning hvort maður skelli sér eitthvað í útilegu meir á þessu ári kemur í ljós bara Er búinn að setja nokkrar myndir í albúm sem þið getið skoðað set fl svona smátt og smátt En hver ætlar að vakna kl 6 í fyrramálið til að horfa á leikinn? ætli maður vakni ekki og fái sér sterkan kaffibolla bara áframm strákar þið getið þetta knús á línuna
Annars fer nú að líða af því að skólarnir byrja og vetrar rútínan fer að rúlla hjá flestum en neita því samt að sumarið sé búið mikið eftir enn vonandi af blíðu spurning hvort maður skelli sér eitthvað í útilegu meir á þessu ári kemur í ljós bara Er búinn að setja nokkrar myndir í albúm sem þið getið skoðað set fl svona smátt og smátt En hver ætlar að vakna kl 6 í fyrramálið til að horfa á leikinn? ætli maður vakni ekki og fái sér sterkan kaffibolla bara áframm strákar þið getið þetta knús á línuna
Bloggvinir
- Haraldur Haraldsson
- Líney
- Sigríður Ásdís Karlsdóttir
- Ragnheiður Hilmarsdóttir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Tiger
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Tína
- Ólöf Karlsdóttir
- Sigríður Ágústa Þórólfsdóttir
- Erna
- www.zordis.com
- Jóna Á. Gísladóttir
- Solla Guðjóns
- Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Svanhildur Karlsdóttir
- Linda litla
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Arna Arnarsdóttir
- Þröstur Unnar
- Gudrún Hauksdótttir
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Hólmdís Hjartardóttir
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Guðborg Eyjólfsdóttir
- Helga skjol
- Katrín
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Dísa Dóra
- Helga Magnúsdóttir
- Fiddi Fönk
- Edda Agnarsdóttir
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Hulla Dan
- Hjördís Inga Arnarsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Guðmundur M Ásgeirsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Jens Guð
- Heiða B. Heiðars
- Ragnheiður Ása Ingvarsdóttir
- Aprílrós
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bryndís
- Halla Vilbergsdóttir
- Heiður Þórunn Sverrisdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fjóla Æ.
- Mummi Guð
- Anna Einarsdóttir
- halkatla
- Bárður Örn Bárðarson
- Gunnhildur Ólafsdóttir
- Helga Dóra
- Pálmi Gunnarsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Dagbjört Pálsdóttir
- Siggan
- Guðjón H Finnbogason
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- lady
- Guðni Már Henningsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Sigrún Óskars
- Halla Rut
- Guðrún Hauksdóttir
- .
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Steinn Hafliðason
- egvania
- Guðrún Jónína Eiríksdóttir
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Dóra Maggý
- Hallgrímur Óli Helgason
- Kjartan Pálmarsson
- Benna
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Ásdís Ósk Valsdóttir
- Isis
- Rannveig Bjarnfinnsdóttir
- ......................
- Steingrímur Rúnar Guðmundsson
- Bjarni Harðarson
- Kolgrima
- Elísabet Markúsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Sigga
- Anna Heiða Harðardóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Steini Thorst
- Brynjar Jóhannsson
- Einar Bragi Bragason.
- Guðrún unnur þórsdóttir
- Dagný Kristinsdóttir
- Eva Benjamínsdóttir
- Mín veröld
- Ylfa Lind Gylfadóttir
- Baldur Smári Einarsson
- Rósa Harðardóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Ína Valsdóttir
- Oddrún
- Mamma
- Jónína Benediktsdóttir
- Hvassorð
- Ingólfur H Þorleifsson
- Ívar Jón Arnarson
- Birgitta Jónsdóttir
- Sigríður Viðarsdóttir
- G Antonia
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Elísabet Sigmarsdóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Ásdís Rán
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Katrín Dröfn Markúsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Didda
- Fjóla Björnsdóttir
- Diet
- Svava frá Strandbergi
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Elísabet Sigurðardóttir
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Anita Björk Gunnarsdóttir
- Ingibjörg Helga
- Brynja Dögg Ívarsdóttir
- Kjartan Sæmundsson
- Bergljót Hreinsdóttir
- Svava S. Steinars
- Páll Magnús Guðjónsson
- Kreppumaður
- Sverrir Stormsker
- Dóra
- Lilja G. Bolladóttir
- steinimagg
- Sigrún Sigurðardóttir
- María Pétursdóttir
- Erna Hákonardóttir Pomrenke
- Jac Norðquist
- Birna Guðmundsdóttir
- Signý
- Jakob Smári Magnússon
- Sifjan
- Linda
- Sigurjón Þórðarson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Einar Indriðason
- Huldabeib
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Landi
- Heiða Þórðar
- Jóhanna Vala Jónsdóttir
- Heidi Strand
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Vefritid
- Kát Svínleifs
- Bailey
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Ragnheiður Ríkharðsdóttir
- Dúa
- Jóhannes Guðnason
- Jón Gerald Sullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Læt nægja að vakna kl. 7 í hálfleik ;-)
M, 19.8.2008 kl. 23:54
ÉG ætla að vakna í hálfleik. Velkomin heim elskan, alltaf best að vera heima. Knús og sofðu vel.
Ásdís Sigurðardóttir, 20.8.2008 kl. 00:12
Ég er eins og þú ég get ekki misst af þessum leik. - Svo ég vakna.
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 20.8.2008 kl. 00:44
Ég stilli mína vekjaraklukku á 6.10 ég missi ekki af svona leik! Ég elska handbolta. Góða nótt og sofðu rótt
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 20.8.2008 kl. 00:51
Er að fara að vinna í fyrramálið og þar sem ég er ekki farin að sofa þá hugsa ég að ég nenni ekki að vakna fyrr en ég þarf. Þið megið bara hvetja þá fyrir mig líka. Flottar myndir frá sumarfríinu. Bestu kveðjur
Sigrún Jónsdóttir, 20.8.2008 kl. 00:55
Ég er sko vöknuð!!!! En þú??? Þetta lítur allavega þrusuvel út og Björgvin að verja eins og berserkur. Hef bara aldrei séð strákinn í þessum ham. Stefnir í spennandi leik.
Áfram Ísland segi ég nú bara.
Tína, 20.8.2008 kl. 06:35
já vaknaði sko og horfði á leikinn Glæsilegt hjá þeim svona á að gera þetta
Brynja skordal, 20.8.2008 kl. 08:23
Jenný Anna Baldursdóttir, 20.8.2008 kl. 08:47
Knús
Svanhildur Karlsdóttir, 20.8.2008 kl. 09:27
Vaknaði í hálfleik og fylgdist með þessum spennandi leik svo lögðum við okkur ég og ömmusnáði elsti aftur í smá en náðum ekki að sofna vegna spennu dröttuðumst því á fætur
Hjördís Inga Arnarsdóttir, 20.8.2008 kl. 09:50
Leikurinn var ekki sýndur her í danaveldi.
Hafðu það gott ljufan
Kristín Gunnarsdóttir, 20.8.2008 kl. 10:13
Sæl, kæra vinkona! Þetta er svona svipað með mig, blogga kannski heldur sjaldan. En það koma þó frá manni færslur af og til, svo að bloggvinirnir haldi nú ekki að maður hafi gufað upp.
En annars, velkomin heim úr útilegunni. Mig mundi einhverntíma langa til að kíkja á danska daga í Stykkishólmi, það er svo fallegt þar.
Eigðu góðan dag
Ásdís Emilía Björgvinsdóttir (IP-tala skráð) 20.8.2008 kl. 11:12
Hvurslag eiginlega flandur er þetta á þér kjélling. Ferðu ekkert að róast?
Þröstur Unnar, 20.8.2008 kl. 19:42
þröstur um að gera njóta lífsins ruggustóll og prjónar bíða betri tíma
Brynja skordal, 20.8.2008 kl. 20:04
Alltaf gott að koma heim og að allt fari í fastar skorður aftur, þó maður sé líka fegin á vorin er skólum líkur.
Þú ert nú aldeilis búin að vera á fartinni í sumar og er það bara yndislegt, heppin ertu með börnin þín það er sko ekki sjálfgefið að þau vilji vera með foreldrunum á þessum aldri.
Knús kveðjur
Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 20.8.2008 kl. 20:19
Jæja, leikurinn fór vel - en sv oer það næsti, þurfum við að vakna þá upp að nóttu?
Ég get aldrei horft á svona spennandi leiki fyrr en í lokin.
Edda Agnarsdóttir, 20.8.2008 kl. 23:08
Edda hann er í hádeginu á föstudag rúmlega 12 held ég jújú nú verðuru að horfa á allan leikinn
Brynja skordal, 20.8.2008 kl. 23:19
Sæl Brynja mín.
Þú ert aldeilis búin að vera dugleg að ferðast í sumar. Nú sér maður mun á trjánum. Aðeins byrjað að sjást í haustlitina. Ég horfði á seinni hálfleik og það var auðvita algjört dúndur. Gaman þegar gengur svona vel.
Vertu Guði falin.
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 20.8.2008 kl. 23:25
dagskrá sandgerðisdaga sæta
http://sandgerdisdagar.245.is/
Líney, 21.8.2008 kl. 00:05
Já ég segi eins og Rósa mikið ertu búin að vera dugleg að ferðast í sumar.Ég ætla að horfa á leikinn á morgun. Eigðu góðan dag elskan þú ert alltaf svo ljúf og góð
Kristín Katla Árnadóttir, 21.8.2008 kl. 13:41
Knús knús og yndislegar kveðjur
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 21.8.2008 kl. 17:25
Það er fjör í þessu ... Leikurinn á morgun verður spennandi og sennilega mikill hiti á mínu 50% íslenska spænska heimili!
Áfram Ísland!
www.zordis.com, 21.8.2008 kl. 21:49
Segir maður ekki bara "Áfram Ísland"
Þú hefur greinilega haft nóg fyrir stafni í sumar & ferðast mikið & notið þín, svona á að gera þetta Hafðu það gott um helgina & skemmtu þér við að horfa á Ísland keppa á morgun, eins & allir aðrir verða örugglega að gera líka Knús til þín héðan að norðan
Dagbjört Pálsdóttir, 21.8.2008 kl. 23:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.