22.8.2008 | 15:44
Við erum stolt þjóð í dag
Alveg meiri háttar leikur og sigur hjá strákunum silfrið er í höfn en auðvitað tökum við GULLIÐ á sunnudagsmorgun
En mikið finnst mér þessi frétt yndisleg og sýnir hvað áhugi á handbolta er mikill dóttir mín var einmitt að vinna og sagði mér frá þessari konu sem fylgjist vel með sínum mönnum hrein unun að sjá hana hana horfa á strákana sagði hún
svona er ísland í dag stolt þjóð enda eru þessir strákar einfaldlega bestir TIL HAMINGJU



![]() |
Aðdáandi númer 1 missir ekki af neinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
-
Haraldur Haraldsson
-
Líney
-
Sigríður Ásdís Karlsdóttir
-
Ragnheiður Hilmarsdóttir
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Tiger
-
Sigríður B Svavarsdóttir
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Tína
-
Ólöf Karlsdóttir
-
Sigríður Ágústa Þórólfsdóttir
-
Erna
-
www.zordis.com
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Solla Guðjóns
-
Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Svanhildur Karlsdóttir
-
Linda litla
-
Fanney Björg Karlsdóttir
-
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Ragnheiður Arna Arnarsdóttir
-
Þröstur Unnar
-
Gudrún Hauksdótttir
-
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
-
Huld S. Ringsted
-
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
-
Róslín A. Valdemarsdóttir
-
Hólmdís Hjartardóttir
-
Lísa Björk Ingólfsdóttir
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Guðborg Eyjólfsdóttir
-
Helga skjol
-
Katrín
-
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
-
Guðrún Jóhannesdóttir
-
Guðrún Ágústa Einarsdóttir
-
Dísa Dóra
-
Helga Magnúsdóttir
-
Fiddi Fönk
-
Edda Agnarsdóttir
-
Gunnar Páll Gunnarsson
-
Ragnhildur Jónsdóttir
-
Hulla Dan
-
Hjördís Inga Arnarsdóttir
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Guðmundur M Ásgeirsson
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Jens Guð
-
Heiða B. Heiðars
-
Ragnheiður Ása Ingvarsdóttir
-
Aprílrós
-
Steingerður Steinarsdóttir
-
Bryndís
-
Halla Vilbergsdóttir
-
Heiður Þórunn Sverrisdóttir
-
Katrín Ósk Adamsdóttir
-
Fjóla Æ.
-
Mummi Guð
-
Anna Einarsdóttir
-
halkatla
-
Bárður Örn Bárðarson
-
Gunnhildur Ólafsdóttir
-
Helga Dóra
-
Pálmi Gunnarsson
-
Ylfa Mist Helgadóttir
-
Dagbjört Pálsdóttir
-
Siggan
-
Guðjón H Finnbogason
-
Ingunn Jóna Gísladóttir
-
lady
-
Guðni Már Henningsson
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Sigrún Óskars
-
Halla Rut
-
Guðrún Hauksdóttir
-
.
-
Einar Kristinn Guðfinnsson
-
Sveinn Ingi Lýðsson
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Sigurður Kári Kristjánsson
-
Greta Björg Úlfsdóttir
-
Steinn Hafliðason
-
egvania
-
Guðrún Jónína Eiríksdóttir
-
Bylgja Hafþórsdóttir
-
Dóra Maggý
-
Hallgrímur Óli Helgason
-
Kjartan Pálmarsson
-
Benna
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Ásdís Ósk Valsdóttir
-
Isis
-
Rannveig Bjarnfinnsdóttir
-
......................
-
Steingrímur Rúnar Guðmundsson
-
Bjarni Harðarson
-
Kolgrima
-
Elísabet Markúsdóttir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Sigga
-
Anna Heiða Harðardóttir
-
Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
-
Steini Thorst
-
Brynjar Jóhannsson
-
Einar Bragi Bragason.
-
Guðrún unnur þórsdóttir
-
Dagný Kristinsdóttir
-
Eva Benjamínsdóttir
-
Mín veröld
-
Ylfa Lind Gylfadóttir
-
Baldur Smári Einarsson
-
Rósa Harðardóttir
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Ína Valsdóttir
-
Oddrún
-
Mamma
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Hvassorð
-
Ingólfur H Þorleifsson
-
Ívar Jón Arnarson
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Sigríður Viðarsdóttir
-
G Antonia
-
Ingibjörg R Þengilsdóttir
-
Elísabet Sigmarsdóttir
-
Erna Friðriksdóttir
-
Ásdís Rán
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Katrín Dröfn Markúsdóttir
-
Bertha Sigmundsdóttir
-
Didda
-
Fjóla Björnsdóttir
-
Diet
-
Svava frá Strandbergi
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Elísabet Sigurðardóttir
-
Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
-
Anita Björk Gunnarsdóttir
-
Ingibjörg Helga
-
Brynja Dögg Ívarsdóttir
-
Kjartan Sæmundsson
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Svava S. Steinars
-
Páll Magnús Guðjónsson
-
Kreppumaður
-
Sverrir Stormsker
-
Dóra
-
Lilja G. Bolladóttir
-
steinimagg
-
Sigrún Sigurðardóttir
-
María Pétursdóttir
-
Erna Hákonardóttir Pomrenke
-
Jac Norðquist
-
Birna Guðmundsdóttir
-
Signý
-
Jakob Smári Magnússon
-
Sifjan
-
Linda
-
Sigurjón Þórðarson
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Einar Indriðason
-
Huldabeib
-
Ragnheiður Katla Laufdal
-
Landi
-
Heiða Þórðar
-
Jóhanna Vala Jónsdóttir
-
Heidi Strand
-
Gunnlaugur Halldór Halldórsson
-
Ragnar Páll Ólafsson
-
Vefritid
-
Kát Svínleifs
-
Bailey
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Ragnheiður Ríkharðsdóttir
-
Dúa
-
Jóhannes Guðnason
-
Jón Gerald Sullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jenný Anna Baldursdóttir, 22.8.2008 kl. 16:15
Já við erum stolt þjóð og strákarnir okkar taka gullið.
Kær kveðja elsku Brynja mín.
Kristín Katla Árnadóttir, 22.8.2008 kl. 17:08
Rosa flottir strákar.
Fúsi ljómandi hamingjusamur og svo bara hópur af grátandi strákum, hvað getur maður annað en heillast?
Hulla Dan, 22.8.2008 kl. 17:25
Guðrún Jóhannesdóttir, 22.8.2008 kl. 18:19
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 22.8.2008 kl. 20:06
Dætur mínar horfðu á mig í dag eftir leikinn og sögðu bara " mamma ertu að gráta" ég útskýrði fyrir þeim að þetta væru gleðitár og á svona degi væri gaman að vera íslendingur að springa úr stolti, þetta eru hetjur þessir drengir
Guðborg Eyjólfsdóttir, 22.8.2008 kl. 23:38
Huld S. Ringsted, 22.8.2008 kl. 23:44
Get sagt þér það að þetta er snilldar kona, hún á meira að segja íslenska landliðstreyju sem hún er stundum í og stundum hefur landsliðið komið í heimsókn til hennar. Maður þarf nú að fylgjast með hvenær leikir eru til þess að vita hvenær má hringja í þá gömlu.
Kveðja Ólöf barnabarnabarnabarn Dísu Alberts
ólöf Vignisdóttir (IP-tala skráð) 23.8.2008 kl. 01:00
Ekkert smá krúttleg mynd af konunni
. Ég er nú engin íþróttabulla en ég missi ekki af leik með landsliðinu í handbolta!! Svo mikið er víst. Bíð þess vegna spennt eftir morgundeginum.
Takk fyrir góða orku og yndislega kveðju á mínu bloggi. Þú ert bara yndisleg. Knús inn í daginn inn krútta.
Tína, 23.8.2008 kl. 07:47
Sæl og blessuð Brynja mín.
Flott kona hún Herdís. Alveg rétt hjá henni að Guðmundur Guðmundsson er úr Ísafjarðardjúpi. Afi hans fæddist á Eyri í Ísafirði v/Djúp. Langafi okkar var fæddur á Bjarnastöðum í Ísafirði og langamma okkar í Skálavík í Mjóafirði v/Djúp.
Svakalega er Ólafur Stefánsson búinn að gera gott verk fyrir alla strákana. Mikið verður gaman að sjá þá keppa við RISANA frá Frakklandi.
Góða helgi og Guðs blessun.
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 23.8.2008 kl. 09:00
Það verður spennandi að horfa á þá á morgun, ég ætla svo sannarlega að horfa á þá, þeir taka gullið.
Kærleiksknus
Kristín Gunnarsdóttir, 23.8.2008 kl. 15:18
ég ætla sko að horfa á leikinn á morgun :)
áfram ísland knus Gunna
Guðrún unnur þórsdóttir, 23.8.2008 kl. 19:11
Já við erum stolt þjóð og strákarnir okkar taka gullið,ekki spurning
OG SVO ÁFRAM ÍSLAND
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 23.8.2008 kl. 20:54
Og þá er það boltinn í morgunsárið. Treysti á þig að þú horfir...ég verð að vinna
Katrín, 23.8.2008 kl. 22:19
Eintóm gleði
Solla Guðjóns, 24.8.2008 kl. 12:37
Er sko stolt af silfrinu
Svanhildur Karlsdóttir, 24.8.2008 kl. 20:36
Hólmdís Hjartardóttir, 25.8.2008 kl. 00:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.