4.9.2008 | 23:11
Helgin 5-7
Ætla að skella mér í Bítlabæinn (Reykjanesbæ) um helgina og skemmta mér vel á Ljósanótt sýnist veður ætla að verða þokkalegt til útiveru svo allt í sómanum með það spurning hvort eitthvað af mínum bloggvinum sé að fara??? Annars hafið öll rosalega góða helgi Elskur knús á línuna og takk fyrir hvað þið eruð alltaf yndisleg að kommenta koss fyrir það
svo er hér línkur sem hægt er að skoða hvað er um að vera nóg að gera alla helgina.......http://www.ljosanott.is/
Bloggvinir
- Haraldur Haraldsson
- Líney
- Sigríður Ásdís Karlsdóttir
- Ragnheiður Hilmarsdóttir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Tiger
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Tína
- Ólöf Karlsdóttir
- Sigríður Ágústa Þórólfsdóttir
- Erna
- www.zordis.com
- Jóna Á. Gísladóttir
- Solla Guðjóns
- Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Svanhildur Karlsdóttir
- Linda litla
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Arna Arnarsdóttir
- Þröstur Unnar
- Gudrún Hauksdótttir
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Hólmdís Hjartardóttir
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Guðborg Eyjólfsdóttir
- Helga skjol
- Katrín
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Dísa Dóra
- Helga Magnúsdóttir
- Fiddi Fönk
- Edda Agnarsdóttir
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Hulla Dan
- Hjördís Inga Arnarsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Guðmundur M Ásgeirsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Jens Guð
- Heiða B. Heiðars
- Ragnheiður Ása Ingvarsdóttir
- Aprílrós
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bryndís
- Halla Vilbergsdóttir
- Heiður Þórunn Sverrisdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fjóla Æ.
- Mummi Guð
- Anna Einarsdóttir
- halkatla
- Bárður Örn Bárðarson
- Gunnhildur Ólafsdóttir
- Helga Dóra
- Pálmi Gunnarsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Dagbjört Pálsdóttir
- Siggan
- Guðjón H Finnbogason
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- lady
- Guðni Már Henningsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Sigrún Óskars
- Halla Rut
- Guðrún Hauksdóttir
- .
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Steinn Hafliðason
- egvania
- Guðrún Jónína Eiríksdóttir
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Dóra Maggý
- Hallgrímur Óli Helgason
- Kjartan Pálmarsson
- Benna
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Ásdís Ósk Valsdóttir
- Isis
- Rannveig Bjarnfinnsdóttir
- ......................
- Steingrímur Rúnar Guðmundsson
- Bjarni Harðarson
- Kolgrima
- Elísabet Markúsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Sigga
- Anna Heiða Harðardóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Steini Thorst
- Brynjar Jóhannsson
- Einar Bragi Bragason.
- Guðrún unnur þórsdóttir
- Dagný Kristinsdóttir
- Eva Benjamínsdóttir
- Mín veröld
- Ylfa Lind Gylfadóttir
- Baldur Smári Einarsson
- Rósa Harðardóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Ína Valsdóttir
- Oddrún
- Mamma
- Jónína Benediktsdóttir
- Hvassorð
- Ingólfur H Þorleifsson
- Ívar Jón Arnarson
- Birgitta Jónsdóttir
- Sigríður Viðarsdóttir
- G Antonia
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Elísabet Sigmarsdóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Ásdís Rán
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Katrín Dröfn Markúsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Didda
- Fjóla Björnsdóttir
- Diet
- Svava frá Strandbergi
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Elísabet Sigurðardóttir
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Anita Björk Gunnarsdóttir
- Ingibjörg Helga
- Brynja Dögg Ívarsdóttir
- Kjartan Sæmundsson
- Bergljót Hreinsdóttir
- Svava S. Steinars
- Páll Magnús Guðjónsson
- Kreppumaður
- Sverrir Stormsker
- Dóra
- Lilja G. Bolladóttir
- steinimagg
- Sigrún Sigurðardóttir
- María Pétursdóttir
- Erna Hákonardóttir Pomrenke
- Jac Norðquist
- Birna Guðmundsdóttir
- Signý
- Jakob Smári Magnússon
- Sifjan
- Linda
- Sigurjón Þórðarson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Einar Indriðason
- Huldabeib
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Landi
- Heiða Þórðar
- Jóhanna Vala Jónsdóttir
- Heidi Strand
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Vefritid
- Kát Svínleifs
- Bailey
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Ragnheiður Ríkharðsdóttir
- Dúa
- Jóhannes Guðnason
- Jón Gerald Sullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Íþróttir
- Vill spila heimaleik Íslands í Stoke
- Týnda Red Bull skyttan fundin
- Á góðum batavegi
- Tólf manna hópur Íslands klár
- Löng fjarvera verður enn lengri
- Fyrirliði Fylkis eftirsóttur
- Litla systir ætlar að hringa þrisvar sinnum á dag
- Örlög Íslands ráðast
- Framlengd háspenna í nótt
- Tryggvi á von á slagsmálum
- Líður best undir teppi í frostinu á Íslandi
- Guardiola: Gat ekki farið núna
Athugasemdir
Já já geri þetta allt fyrir þig sæta
Brynja skordal, 4.9.2008 kl. 23:47
Góða skemmtun á Ljósanótt. Ég er eiginlega hálffegin að þessar helgar og hátíðir eru búnar hjá mér. Er alveg til í að eiga bara venjulega helgi. Kem svo tilbúin í tuskið aftur í vor.
Hafðu það gott
Anna Guðný , 4.9.2008 kl. 23:59
Vinnuhelgi hjá mér
Sigrún Jónsdóttir, 5.9.2008 kl. 00:22
Góða skemmtun á Ljósanótt.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 5.9.2008 kl. 00:36
Skemmtu þér vel, knús
Svanhildur Karlsdóttir, 5.9.2008 kl. 07:41
Bý í Ljósabænum og mæti auðvitað niður í bæ og tek þátt í hátíðarhöldunum.
Fjóla Æ., 5.9.2008 kl. 08:29
Frábært hjá þér að skella þér hingað í Bítlabæinn, vertu bara velkomin, sjáumst kanski á röltinu. Það var strax í gær orðin þvílík stemming hérna í bænum
Guðborg Eyjólfsdóttir, 5.9.2008 kl. 08:32
Skemmtu þér alveg dúndur vel sæta. Hlakka til að fá að heyra hvernig var. En mér skilst að það sé alltaf þrusu gaman þarna.
Góða helgi og þungavigtarknús á þig.
Tína, 5.9.2008 kl. 08:32
Góða skemmtun Brynja mín, þú ert yndisleg kona
Kristín Gunnarsdóttir, 5.9.2008 kl. 09:22
Vona að þið eigið skemmtilega helgi í bítlabænum, Brynja mín
Kær kveðja úr Eyjum
Ásdís Emilía Björgvinsdóttir (IP-tala skráð) 5.9.2008 kl. 11:47
Anna Guðný.....jú auðvitað er yndislegt að vera heima en mér finnst voðalega gaman að skreppa svona með veður leyfir og enn er smá sumar í lofti
Sigrún... Góða vinnuhelgi mín kæra
Jóna....Takk fyrir
Valgeir.... takk minn kæri
Svanhildur....takk sömuleiðis knús
Bukollabaular.....takk já fór líka í fyrra bara gaman
Fjóla... Já auðvitað verður þú á staðnum sjáumst kannski á röltinu
Guðborg....já það er örugglega stuð pikkaðu í mig ef þú séð mig
Tína.....Takk tína mín risaknús á þig sæta
Kristín.....Takk sömuleiðis þú líka
Brynja skordal, 5.9.2008 kl. 11:56
Skemmtu þér vel á ljósanótt elsku Brynja mín.
Kristín Katla Árnadóttir, 5.9.2008 kl. 11:57
Ásdís Emelía....takk hafðu líka ljúfa helgi Elskuleg
Katla...Takk Elsku katla mín sömuleiðis hafðu það gott um helgina Elskuleg
Brynja skordal, 5.9.2008 kl. 12:01
Góða ljósanóttahelgi Brynja mín, þú hittir kannski fullt af bloggvinkonum.
Skemmtið ykkur vel
Knús kveðjur
Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 5.9.2008 kl. 13:39
Bið að heilsa Eyja Grýlu og Leppalúða sem ætla að kíkja suður með sjó með tröllahópinn sinn Góða skemmtun
Hjördís Inga Arnarsdóttir, 5.9.2008 kl. 14:30
Góða skemmtun á ljósanótt Örugglega mikið stuð að vera þar
Dagbjört Pálsdóttir, 5.9.2008 kl. 18:16
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 5.9.2008 kl. 19:33
Góða helgi.
Hólmdís Hjartardóttir, 5.9.2008 kl. 19:39
Njóttu helgarinnar og vonandi fáið þið gott veður.
Kveðja Ásgerður
egvania, 6.9.2008 kl. 00:01
Vonandi áttu frábæra helgi í bítlabænum!!!
Ása (IP-tala skráð) 6.9.2008 kl. 21:51
góða skemmtun í Keflavík...kannski sérðu afleggjara mín tvo sem þarna verða að spóka sig
Katrín, 6.9.2008 kl. 23:39
Ég var á ljósanótt, frábært fjör. ;)
Aprílrós, 7.9.2008 kl. 03:48
Jæja, svo næst verður færslan um hvernig gekk í Keflavík! Bíð spennt.
Edda Agnarsdóttir, 7.9.2008 kl. 17:54
Huld S. Ringsted, 7.9.2008 kl. 18:49
Vonandi hefur verið svaka stuð hjá þér - ég er búin að vera heima hjá veiku barni síðan fyrir helgi duh -
Lísa Björk Ingólfsdóttir, 7.9.2008 kl. 23:28
Takk fyrir kommentið, elskan mín. Held að þetta yrði bara vel þegið. Það er eitthvað komið af púslum og þónokkuð af bókum. Gætir þú nokkuð hringt í mig á morgun, 552 1039 eða 821 5585, er að stressa mig yfir einu sem er ekki komið ... eða barnasæng og -kodda, ef einhver sem þú þekkir á slíkt og gæti lánað, það er þó ekki víst, gæti komið á morgun, var ekki til í IKEA.
Knús, dúllan mín.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 8.9.2008 kl. 00:14
Kveðja og takk mig.
Kveðja Ásgerður
egvania, 8.9.2008 kl. 22:40
Bara smá kvitt.
Vona að þú hafir skemmt þér frábærlega.
Hulla Dan, 9.9.2008 kl. 09:04
Takk fyrir vinabeiðnina . Vona að þú hafir skemmt þér vel um helgina.
Kærar kveðjur
Elísabet Sigurðardóttir, 9.9.2008 kl. 10:02
Var að vinna alla helgina og komst ekki
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 9.9.2008 kl. 15:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.