13.10.2008 | 15:22
það besta
Hefur þú knúsað í dag ?
Knúsum okkur í gegnum ástandið.
Þegar staðan á íslandinu okkar er eins og hún er er afar mikilvægt að
við stöndum öll saman, sýnum nærgætni, og látum ekki svartsýni og
pirring ná tökum á okkur. Það þurfa allir að hugsa vel um sig, gæta
þess að fá nægan svefn og velta sér ekki of mikið uppúr fréttum
hvers dags (Gott að skammta sér ákveðið magn á dag) En það er ekki síður
mikilvægara að við hugum að öðrum og séum vakandi yfir vinum,
kunningjum, ættingjum okkar og samferðafólki, við þurfum að gefa
okkur tíma til að hlusta og vera til staðar. Að mínu mati er eitt
mikilvægasta sem við getum gert er að knúsast, gott faðmlag er það
sem að allir þurfa á að halda og sanniði til að þeir sem fá nóg af
knúsi eru ríkir og eru tilbúnari fyrir lífið og verkefni dagsins.
Það að koma á þessari Knúsviku þar sem að hvatt er til einstaklings
og hópknúss á hverjum degi í eina viku er framlag kærleiksvefsins
vegna stöðunnar í landinu okkar. Látum knús ganga og hefjum nýja
byrjun í okkar frábæra landi áfram Ísland og í lok vikunnar er það
knúsaðasta land í heimi.
Bros og knús í
Sendu þessa síðu á eins marga og þú getur og hjálpaðu til við að
gera knúsvikuna að veruleika og að allir á íslandi fái mikið af knúsi
þessa daga, það þurfa allir á því að halda núna - knús skiptir máli -
knúsumst.
Bloggvinir
- Haraldur Haraldsson
- Líney
- Sigríður Ásdís Karlsdóttir
- Ragnheiður Hilmarsdóttir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Tiger
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Tína
- Ólöf Karlsdóttir
- Sigríður Ágústa Þórólfsdóttir
- Erna
- www.zordis.com
- Jóna Á. Gísladóttir
- Solla Guðjóns
- Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Svanhildur Karlsdóttir
- Linda litla
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Arna Arnarsdóttir
- Þröstur Unnar
- Gudrún Hauksdótttir
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Hólmdís Hjartardóttir
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Guðborg Eyjólfsdóttir
- Helga skjol
- Katrín
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Dísa Dóra
- Helga Magnúsdóttir
- Fiddi Fönk
- Edda Agnarsdóttir
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Hulla Dan
- Hjördís Inga Arnarsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Guðmundur M Ásgeirsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Jens Guð
- Heiða B. Heiðars
- Ragnheiður Ása Ingvarsdóttir
- Aprílrós
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bryndís
- Halla Vilbergsdóttir
- Heiður Þórunn Sverrisdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fjóla Æ.
- Mummi Guð
- Anna Einarsdóttir
- halkatla
- Bárður Örn Bárðarson
- Gunnhildur Ólafsdóttir
- Helga Dóra
- Pálmi Gunnarsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Dagbjört Pálsdóttir
- Siggan
- Guðjón H Finnbogason
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- lady
- Guðni Már Henningsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Sigrún Óskars
- Halla Rut
- Guðrún Hauksdóttir
- .
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Steinn Hafliðason
- egvania
- Guðrún Jónína Eiríksdóttir
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Dóra Maggý
- Hallgrímur Óli Helgason
- Kjartan Pálmarsson
- Benna
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Ásdís Ósk Valsdóttir
- Isis
- Rannveig Bjarnfinnsdóttir
- ......................
- Steingrímur Rúnar Guðmundsson
- Bjarni Harðarson
- Kolgrima
- Elísabet Markúsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Sigga
- Anna Heiða Harðardóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Steini Thorst
- Brynjar Jóhannsson
- Einar Bragi Bragason.
- Guðrún unnur þórsdóttir
- Dagný Kristinsdóttir
- Eva Benjamínsdóttir
- Mín veröld
- Ylfa Lind Gylfadóttir
- Baldur Smári Einarsson
- Rósa Harðardóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Ína Valsdóttir
- Oddrún
- Mamma
- Jónína Benediktsdóttir
- Hvassorð
- Ingólfur H Þorleifsson
- Ívar Jón Arnarson
- Birgitta Jónsdóttir
- Sigríður Viðarsdóttir
- G Antonia
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Elísabet Sigmarsdóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Ásdís Rán
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Katrín Dröfn Markúsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Didda
- Fjóla Björnsdóttir
- Diet
- Svava frá Strandbergi
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Elísabet Sigurðardóttir
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Anita Björk Gunnarsdóttir
- Ingibjörg Helga
- Brynja Dögg Ívarsdóttir
- Kjartan Sæmundsson
- Bergljót Hreinsdóttir
- Svava S. Steinars
- Páll Magnús Guðjónsson
- Kreppumaður
- Sverrir Stormsker
- Dóra
- Lilja G. Bolladóttir
- steinimagg
- Sigrún Sigurðardóttir
- María Pétursdóttir
- Erna Hákonardóttir Pomrenke
- Jac Norðquist
- Birna Guðmundsdóttir
- Signý
- Jakob Smári Magnússon
- Sifjan
- Linda
- Sigurjón Þórðarson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Einar Indriðason
- Huldabeib
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Landi
- Heiða Þórðar
- Jóhanna Vala Jónsdóttir
- Heidi Strand
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Vefritid
- Kát Svínleifs
- Bailey
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Ragnheiður Ríkharðsdóttir
- Dúa
- Jóhannes Guðnason
- Jón Gerald Sullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
knús
Líney, 13.10.2008 kl. 16:01
Bros og knús í þitt hús
Ragnhildur Jónsdóttir, 13.10.2008 kl. 16:03
Knús héðan úr sveitinni.
Ía Jóhannsdóttir, 13.10.2008 kl. 16:36
Ka-Nús !!!!
Jac Norðquist, 13.10.2008 kl. 16:46
Ég hef knúsað ógisslega marga í dag.
Bæti þér nú í hópinn.
Hulla Dan, 13.10.2008 kl. 18:52
Ég er alltaf að knúsast, sama hvort það er kreppa eður ei....því knús gefur svo mikið
Svanhildur Karlsdóttir, 13.10.2008 kl. 19:04
Knús er gott. Er samt ekki til í að knúsa aðra en mína nánustu, en geri líka nóg af því.
Helga Magnúsdóttir, 13.10.2008 kl. 19:34
Stórt knús á þig
Hólmdís Hjartardóttir, 13.10.2008 kl. 20:23
Þörf ábending. Stórt knús á þig
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 13.10.2008 kl. 21:23
Bros og knús í öll heimsins hús!!!!
www.zordis.com, 13.10.2008 kl. 21:46
Takk fyrir þetta...Risaknús á þig....
Júlíus Garðar Júlíusson, 13.10.2008 kl. 22:03
Sæl vinkona
Guð blessi þig og varðveiti
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 13.10.2008 kl. 22:10
Innlitsknús á þig essgan.
JEG, 13.10.2008 kl. 22:27
Risa knús til þín...... þetta er akkurat það sem maður þarf og í raun það eina sem maður á að gera þegar ástandið er eins og það er......
Fanney Björg Karlsdóttir, 13.10.2008 kl. 22:54
Sigrún Jónsdóttir, 14.10.2008 kl. 00:49
Knús og kvitt, þetta er mitt fyrsta knús
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 14.10.2008 kl. 00:57
Hef knúsad marga undanfarid ....
Stórt knús á tig inn í gódann dag.
Gudrún Hauksdótttir, 14.10.2008 kl. 06:57
Þétt faðmlag til þín ljúfa kona
Hallgerður Pétursdóttir (IP-tala skráð) 14.10.2008 kl. 07:03
Langar ad senda tér vinarfidrildid sem hún Zordís sendi mér í færlsu sinni í morgunn og bankadi nett á gluggann minn...tad yljadi.
Tú mátt alveg senda tad áfram ef tú vilt.
Fadmlag til tín.
Gudrún Hauksdótttir, 14.10.2008 kl. 08:15
Ég er alltaf knúsandi og geri ekki minna af því núna,
Flott innlegg
Solla Guðjóns, 14.10.2008 kl. 08:44
Huld S. Ringsted, 14.10.2008 kl. 09:12
Stórt Stubba knús á þig mín kæra og alla aðra
Guðborg Eyjólfsdóttir, 14.10.2008 kl. 09:27
Risastórt knús til þín og engill líka.
Jónína Þorbjörg Gunnarsdóttir (IP-tala skráð) 14.10.2008 kl. 11:06
Knús til þín og allra.
Kristín Katla Árnadóttir, 14.10.2008 kl. 12:29
Ég fékk þetta einmitt sent í pósti.
Knús knús á þig.
Kv Gunna.
Guðrún Ágústa Einarsdóttir, 14.10.2008 kl. 15:18
Hér á bæ er knúsast í massavís - "stubbaknús" heitir það . Við erum því rík lítil fjölskylda - full af knúsi og krúttlegum tímum. Knús til ykkar allra líka.
Lísa Björk Ingólfsdóttir, 14.10.2008 kl. 16:40
Knús knús
Aprílrós, 14.10.2008 kl. 18:22
knús á þig og eitt ljúft fallegt bros
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 14.10.2008 kl. 20:42
meira knús í kroppinn
Líney, 14.10.2008 kl. 23:59
Ég er sko alltaf knúsandi - mörgum sinnum á dag sko!
Hér með sendi ég þér Brynja mín - STÓRT KNÚS - og kveðjur! Hafðu ljúfa nóttina og góðan dag á morgun skottið mitt ..
Tiger, 15.10.2008 kl. 01:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.