Smá Bros

Vinkonur einar fóru á bar og drukku sig fullar eins og kvenna er siður þegar þær eru ekki með karlana með sér. Þegar þær voru að labba heim þurftu þær báðar nauðsynlega að pissa. Þær voru hjá kirkjugarðinum og ákvaðu að pissa bakvið einhvern legstein þar.
Sú sem fyrst pissaði þurrkaði sér á nærbuxunum sínum og henti þeim eitthvað út í loftið að því loknu. Vinkona hennar var aftur á móti í rokdýrum nærum sem hún vildi ekki tapa, en var svo heppin að hún gat teigt sig í borða af kransi á næsta leiði og þurrkað sér á honum. Vinkonurnar gátu nú haldið ferð sini áfram og komust heim heilar á húfi.
Daginn eftir hringdi eiginmaður annarrar þeirra í hinn og sagði;
“Þessum kvennakvöldum þarf að fara að ljúka. Konan mín kom nærbuxnalaus heim í nótt.”
“Það er nú ekkert,” sagði hinn, “Mín kom heim með samúðarkort á milli rasskinnanna og á því stóð, Frá okkur öllum á Slökkvistöðinni, við munum aldrei gleyma þérKissing

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún Ágústa Einarsdóttir

Þessi fær mann alltaf til að brosa, skiptir engu hversu oft maður les hann. Eigðu góðan dag með bros á vör. kv Gunna.

Guðrún Ágústa Einarsdóttir, 15.10.2008 kl. 15:22

2 Smámynd: Líney

hahahahahaha :)

Líney, 15.10.2008 kl. 15:25

3 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

  

Rósa Aðalsteinsdóttir, 15.10.2008 kl. 15:56

4 Smámynd: Svanhildur Karlsdóttir

Hehehehe   

Svanhildur Karlsdóttir, 15.10.2008 kl. 18:39

5 identicon

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 15.10.2008 kl. 19:24

6 Smámynd: Helga Magnúsdóttir

Helga Magnúsdóttir, 15.10.2008 kl. 19:31

7 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

bara gódur sko...

Gudrún Hauksdótttir, 15.10.2008 kl. 19:32

8 Smámynd: Tiger

  Hahaha ... alveg brilljant brandari. Alltaf gott að fá smá svona glaðning á dimmum tímum, alltaf gott að brosa smá - takk fyrir það ljúfust! Knús á þig !!

Tiger, 15.10.2008 kl. 19:42

9 Smámynd: Erna

Erna, 15.10.2008 kl. 19:45

10 Smámynd: Sigríður  Ágústa Þórólfsdóttir

HA HA HA risaknús á þig ljúfust,gott að sjá að þú ert komin aftur,hafðu það sem best

Sigríður Ágústa Þórólfsdóttir, 15.10.2008 kl. 19:45

11 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

 Þessi er frábær.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 15.10.2008 kl. 20:29

12 identicon

Góður. Ekki heyrt þennan áður.

Húnbogi Valsson (IP-tala skráð) 15.10.2008 kl. 20:43

13 identicon

hahaha góður 

Heiðbrá (IP-tala skráð) 15.10.2008 kl. 22:17

14 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

 

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 16.10.2008 kl. 00:50

15 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Hólmdís Hjartardóttir, 16.10.2008 kl. 02:21

16 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Yndislegt Knús á ykkur öll ....... Munið að knúsið kostar ekkert

       Kv frá mér, til ykkar........ 

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 16.10.2008 kl. 04:46

17 Smámynd: Tína

Þessi var nú alveg truflaðslega góður

Knús á þig yndislegust og takk fyrir þetta

Tína, 16.10.2008 kl. 06:03

18 Smámynd: Helga skjol

Gargandi snilld

Knús á þig mín kæra

Helga skjol, 16.10.2008 kl. 06:55

19 Smámynd: Hulla Dan

Góður

Hulla Dan, 16.10.2008 kl. 09:15

20 Smámynd: Bryndís

   Knús á Skagann

Bryndís, 16.10.2008 kl. 10:14

21 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Góður. Knús

Kristín Katla Árnadóttir, 16.10.2008 kl. 12:21

22 Smámynd: JEG

Tær snilld. 

JEG, 16.10.2008 kl. 13:54

23 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Frábær hér er skellihlátur.

Ía Jóhannsdóttir, 16.10.2008 kl. 15:08

24 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Góður, er komin heim með liðið.
Knúsfaðm
Milla

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 16.10.2008 kl. 19:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Brynja skordal
Brynja skordal
Ég er 6 barna Mamma á skaganum með meiru og á líka 2 ömmukríli

brynja_har@hotmail.com

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband