1.11.2008 | 00:36
Tölum saman
Kvölda tekur,kem ég heim.
Konan mín svo sæt og fín
þiggur koss af karli þeim
sem kemur eftir vinnu.
En elskan sú segir fátt
það finn ég vel
með felldu er eitthvað ekki nú.
Við vitum bæði að þögn er þeim
þarfleg sem að skjöldum tveim sér leika
ó,það bjargföst er mín trú
að ættum við að ræða málin nú.
Þessi sama gamla saga
að segja ei neitt
um það sem angrar hugi okkar
svona yfirleitt
Þú seint munt sjá þann sannleik hér
að ef við yrðum ekki á hvort annað
ástin fer
Konan mín svo sæt og fín
þiggur koss af karli þeim
sem kemur eftir vinnu.
En elskan sú segir fátt
það finn ég vel
með felldu er eitthvað ekki nú.
Við vitum bæði að þögn er þeim
þarfleg sem að skjöldum tveim sér leika
ó,það bjargföst er mín trú
að ættum við að ræða málin nú.
Þessi sama gamla saga
að segja ei neitt
um það sem angrar hugi okkar
svona yfirleitt
Þú seint munt sjá þann sannleik hér
að ef við yrðum ekki á hvort annað
ástin fer
Bloggvinir
- Haraldur Haraldsson
- Líney
- Sigríður Ásdís Karlsdóttir
- Ragnheiður Hilmarsdóttir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Tiger
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Tína
- Ólöf Karlsdóttir
- Sigríður Ágústa Þórólfsdóttir
- Erna
- www.zordis.com
- Jóna Á. Gísladóttir
- Solla Guðjóns
- Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Svanhildur Karlsdóttir
- Linda litla
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Arna Arnarsdóttir
- Þröstur Unnar
- Gudrún Hauksdótttir
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Hólmdís Hjartardóttir
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Guðborg Eyjólfsdóttir
- Helga skjol
- Katrín
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Dísa Dóra
- Helga Magnúsdóttir
- Fiddi Fönk
- Edda Agnarsdóttir
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Hulla Dan
- Hjördís Inga Arnarsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Guðmundur M Ásgeirsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Jens Guð
- Heiða B. Heiðars
- Ragnheiður Ása Ingvarsdóttir
- Aprílrós
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bryndís
- Halla Vilbergsdóttir
- Heiður Þórunn Sverrisdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fjóla Æ.
- Mummi Guð
- Anna Einarsdóttir
- halkatla
- Bárður Örn Bárðarson
- Gunnhildur Ólafsdóttir
- Helga Dóra
- Pálmi Gunnarsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Dagbjört Pálsdóttir
- Siggan
- Guðjón H Finnbogason
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- lady
- Guðni Már Henningsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Sigrún Óskars
- Halla Rut
- Guðrún Hauksdóttir
- .
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Steinn Hafliðason
- egvania
- Guðrún Jónína Eiríksdóttir
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Dóra Maggý
- Hallgrímur Óli Helgason
- Kjartan Pálmarsson
- Benna
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Ásdís Ósk Valsdóttir
- Isis
- Rannveig Bjarnfinnsdóttir
- ......................
- Steingrímur Rúnar Guðmundsson
- Bjarni Harðarson
- Kolgrima
- Elísabet Markúsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Sigga
- Anna Heiða Harðardóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Steini Thorst
- Brynjar Jóhannsson
- Einar Bragi Bragason.
- Guðrún unnur þórsdóttir
- Dagný Kristinsdóttir
- Eva Benjamínsdóttir
- Mín veröld
- Ylfa Lind Gylfadóttir
- Baldur Smári Einarsson
- Rósa Harðardóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Ína Valsdóttir
- Oddrún
- Mamma
- Jónína Benediktsdóttir
- Hvassorð
- Ingólfur H Þorleifsson
- Ívar Jón Arnarson
- Birgitta Jónsdóttir
- Sigríður Viðarsdóttir
- G Antonia
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Elísabet Sigmarsdóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Ásdís Rán
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Katrín Dröfn Markúsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Didda
- Fjóla Björnsdóttir
- Diet
- Svava frá Strandbergi
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Elísabet Sigurðardóttir
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Anita Björk Gunnarsdóttir
- Ingibjörg Helga
- Brynja Dögg Ívarsdóttir
- Kjartan Sæmundsson
- Bergljót Hreinsdóttir
- Svava S. Steinars
- Páll Magnús Guðjónsson
- Kreppumaður
- Sverrir Stormsker
- Dóra
- Lilja G. Bolladóttir
- steinimagg
- Sigrún Sigurðardóttir
- María Pétursdóttir
- Erna Hákonardóttir Pomrenke
- Jac Norðquist
- Birna Guðmundsdóttir
- Signý
- Jakob Smári Magnússon
- Sifjan
- Linda
- Sigurjón Þórðarson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Einar Indriðason
- Huldabeib
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Landi
- Heiða Þórðar
- Jóhanna Vala Jónsdóttir
- Heidi Strand
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Vefritid
- Kát Svínleifs
- Bailey
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Ragnheiður Ríkharðsdóttir
- Dúa
- Jóhannes Guðnason
- Jón Gerald Sullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 95625
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fallegt ljóð, ég óska þér góðrar helgar.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 1.11.2008 kl. 00:42
Eigðu góða helgi Brynja mín kær,bið að heilsa í kotið þitt
Líney, 1.11.2008 kl. 00:47
Er þetta ekki tekstinn með Vilhjálmi Vilhjálmssyni ? týnda lagið . Ég kannast allavega svo mið tekstann.
Guð gefi þér ljúfan dag mín kæra ;)
Aprílrós, 1.11.2008 kl. 08:38
Já margt til í þessu. Góða helgi Bynja mín.
Ía Jóhannsdóttir, 1.11.2008 kl. 08:51
Þetta er yndislegt lag og er ég búin hlusta á það margoft síðan ég keypti diskinn hans með laginu hans.
Knús á þig mín kæra
Helga skjol, 1.11.2008 kl. 09:14
góða helgi!
Hólmdís Hjartardóttir, 1.11.2008 kl. 10:35
Tetta er svo satt og gott innlegg...Hjónabandid er yndislegt en vid meigum ekki gera tad ad vana og vid meigum ekki gleyma ad elska hvort annad.
Fadmlag til tín elskuleg.
Gudrún Hauksdótttir, 1.11.2008 kl. 11:28
Yndislegt ljóð, takk Brynja mín og svo mikill sannleikur í því!
Stórt faðmlag á þig og þína
Ásdís Emilía Björgvinsdóttir (IP-tala skráð) 1.11.2008 kl. 11:43
Fallegt!
Elskumst alla helgina, svei mér þá. Er að fara í göngutúr með mínum ekta og syninum. Bara notalegur dagur í dag.
www.zordis.com, 1.11.2008 kl. 11:46
Fallegt og góða helgi hjá þér og þínum
Erna Friðriksdóttir, 1.11.2008 kl. 12:50
Indislegt !
Eigðu ljufa helgi essgan. Kveðja úr sveitinni.
JEG, 1.11.2008 kl. 12:54
Bara yndislegt og þarft að mynna okkur á svona af og til hvað við eigum í raun og veru gott.
Knús í helgina þína Brynja mín.
Milla
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 1.11.2008 kl. 13:58
Hef bara ekki heyrt þetta ljóð áður, en fallegt er það. Góða helgi vinkona
Erna, 1.11.2008 kl. 14:36
Ég hef ekki heyrt þetta lag...en kemur vonandi að því...
Góða helgi mín kæra.
kv Gunna.
Guðrún Ágústa Einarsdóttir, 1.11.2008 kl. 16:46
Fallegt.... Eigðu góða helgi....Knús
Svanhildur Karlsdóttir, 1.11.2008 kl. 17:12
Kvitt
Ómar Ingi, 1.11.2008 kl. 20:12
Stórt knús til þín.
Guðrún Jónína Eiríksdóttir, 1.11.2008 kl. 21:18
Fallegt ljóð og þarft inn á mörg heimili held ég Knús á þig mín kæra og góða helgar rest
Guðborg Eyjólfsdóttir, 1.11.2008 kl. 22:59
takk fyrir þetta - knús á þig inní helgina
Sigrún Óskars, 1.11.2008 kl. 23:24
Ég alveg elska þetta lag með Vilhjálmi.
Anna Einarsdóttir, 1.11.2008 kl. 23:43
Brynja mín takk fyrir ég hef held ég aldrei heyrt þetta sungið.
Kveðja inn í nóttina
egvania, 2.11.2008 kl. 00:01
Vá hvað þetta er yndislega fallegtGóða nótt kæra mínRugludósin í vesturbænum
Ólöf Karlsdóttir, 2.11.2008 kl. 00:09
Sæl mín kæra
Flott mynd af þér. Hvar er daman að spóka sig?
Vertu Guði falin
Kær kveðja/Rósa
Weekend Glitter Pictures
Rósa Aðalsteinsdóttir, 2.11.2008 kl. 04:47
Þetta er yndislegt lag og texti og það er eitthvað svo notalegt að heyra í Villa í nýju lagi eftir öll þessi ár. Hann hlýjar okkur í skammdeginu og minnir okkur á hvað er mest um vert í þessu lífi. Kær kveðja til þín
Ásdís Sigurðardóttir, 2.11.2008 kl. 09:23
Alltaf jafn fallegt sem frá þér kemur góða mín. Eigðu yndislega helgi mín kæra
Tína, 2.11.2008 kl. 11:35
Huld S. Ringsted, 2.11.2008 kl. 11:50
Hafðu það sem best mín kæra.
Emma biður að heilsa, Kv Gleymmerei og Emma.
Brynja Dögg Ívarsdóttir, 2.11.2008 kl. 12:13
Fallegt er það Brynja mín. Góða helgarrest
Kristín Gunnarsdóttir, 2.11.2008 kl. 14:44
flott ljóð Brynja mín knús og kram þín Gunna
Guðrún unnur þórsdóttir, 2.11.2008 kl. 19:57
Yndislegt
Ólöf Karlsdóttir, 2.11.2008 kl. 22:51
bara púka stuð hjá ykkur þarna skemmtilegt
Brynja skordal, 2.11.2008 kl. 23:24
Þakka þér fyrir vinasendinguna. Þörf áminning í ljóðinu sem þú birtir. Vona að dagurinn gefi þér fallegar minningar.
Unnur Sólrún
Unnur Sólrún (IP-tala skráð) 3.11.2008 kl. 07:52
Hulla Dan, 3.11.2008 kl. 11:59
Innlits-kvitt...góða nótt og ljúfa drauma.
kv Gunna.
Guðrún Ágústa Einarsdóttir, 3.11.2008 kl. 22:57
Góðan daginn skvísaÓla
Ólöf Karlsdóttir, 4.11.2008 kl. 07:45
Fallegt ljóð hafðu það sem best Brynja mín.
Kristín Katla Árnadóttir, 4.11.2008 kl. 11:47
kvitta hér, takk fyrir mig!
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 4.11.2008 kl. 15:10
Góðan dagin mín kæra Óla
Ólöf Karlsdóttir, 5.11.2008 kl. 10:50
Falllegt og sannt
Solla Guðjóns, 5.11.2008 kl. 18:08
Stutt innlit hjá þér Brynja mín, frábært ljóð og ljúft ...
Knús og kram á þig skottan mín!
Tiger, 5.11.2008 kl. 21:36
Góða nótt
Ólöf Karlsdóttir, 5.11.2008 kl. 22:19
Góða nótt mín kæra og ljúfa drauma.
kv Gunna.
Guðrún Ágústa Einarsdóttir, 6.11.2008 kl. 00:30
Ljúfar kveðjur inn í góðan dag og láttu þér líða vel elsku vinkona
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 6.11.2008 kl. 10:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.