Tölum saman

Kvölda tekur,kem ég heim.
Konan mín svo sæt og fín
þiggur koss af karli þeim
sem kemur eftir vinnu.

En elskan sú segir fátt
það finn ég vel
með felldu er eitthvað ekki nú.

Við vitum bæði að þögn er þeim
þarfleg sem að skjöldum tveim sér leika
ó,það bjargföst er mín trú
að ættum við að ræða málin nú.

Þessi sama gamla saga
að segja ei neitt
um það sem angrar hugi okkar
svona yfirleitt

Þú seint munt sjá þann sannleik hér
að ef við yrðum ekki á hvort annað
ástin fer

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

  Fallegt ljóð, ég óska þér góðrar helgar.

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 1.11.2008 kl. 00:42

2 Smámynd: Líney

Eigðu góða helgi Brynja mín kær,bið að heilsa í kotið þitt

Líney, 1.11.2008 kl. 00:47

3 Smámynd: Aprílrós

Er þetta ekki tekstinn með Vilhjálmi Vilhjálmssyni ? týnda lagið . Ég kannast allavega svo mið tekstann.

Guð gefi þér ljúfan dag mín kæra ;)

Aprílrós, 1.11.2008 kl. 08:38

4 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Já margt til í þessu.  Góða helgi Bynja mín.

Ía Jóhannsdóttir, 1.11.2008 kl. 08:51

5 Smámynd: Helga skjol

Þetta er yndislegt lag og er ég búin hlusta á það margoft síðan ég keypti diskinn hans með laginu hans.

Knús á þig mín kæra

Helga skjol, 1.11.2008 kl. 09:14

6 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

góða helgi!

Hólmdís Hjartardóttir, 1.11.2008 kl. 10:35

7 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Tetta er svo satt og gott innlegg...Hjónabandid er yndislegt en vid meigum ekki gera tad ad vana og vid meigum ekki  gleyma ad elska hvort annad.

Fadmlag til tín elskuleg.

Gudrún Hauksdótttir, 1.11.2008 kl. 11:28

8 identicon

Yndislegt ljóð, takk Brynja mín og svo mikill sannleikur í því!

Stórt faðmlag á þig og þína

Ásdís Emilía Björgvinsdóttir (IP-tala skráð) 1.11.2008 kl. 11:43

9 Smámynd: www.zordis.com

Fallegt!

Elskumst alla helgina, svei mér þá.  Er að fara í göngutúr með mínum ekta og syninum.  Bara notalegur dagur í dag.

www.zordis.com, 1.11.2008 kl. 11:46

10 Smámynd: Erna Friðriksdóttir

Fallegt og góða helgi hjá þér og þínum

Erna Friðriksdóttir, 1.11.2008 kl. 12:50

11 Smámynd: JEG

Indislegt !

Eigðu ljufa helgi essgan.  Kveðja úr sveitinni.

JEG, 1.11.2008 kl. 12:54

12 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Bara yndislegt og þarft að mynna okkur á svona af og til hvað við eigum í raun og veru gott.
Knús í helgina þína Brynja mín.
Milla

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 1.11.2008 kl. 13:58

13 Smámynd: Erna

Hef bara ekki heyrt þetta ljóð áður, en fallegt er það. Góða helgi vinkona

Erna, 1.11.2008 kl. 14:36

14 Smámynd: Guðrún Ágústa Einarsdóttir

Ég hef ekki heyrt þetta lag...en kemur vonandi að því...

Góða helgi mín kæra.

kv Gunna.

Guðrún Ágústa Einarsdóttir, 1.11.2008 kl. 16:46

15 Smámynd: Svanhildur Karlsdóttir

Fallegt.... Eigðu góða helgi....Knús

Svanhildur Karlsdóttir, 1.11.2008 kl. 17:12

16 Smámynd: Ómar Ingi

Kvitt

Ómar Ingi, 1.11.2008 kl. 20:12

17 Smámynd: Guðrún Jónína Eiríksdóttir

Stórt knús til þín.

Guðrún Jónína Eiríksdóttir, 1.11.2008 kl. 21:18

18 Smámynd: Guðborg Eyjólfsdóttir

Fallegt ljóð og þarft inn á mörg heimili held ég  Knús á þig mín kæra og góða helgar rest

Guðborg Eyjólfsdóttir, 1.11.2008 kl. 22:59

19 Smámynd: Sigrún Óskars

takk fyrir þetta - knús á þig inní helgina

Sigrún Óskars, 1.11.2008 kl. 23:24

20 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Ég alveg elska þetta lag með Vilhjálmi. 

Anna Einarsdóttir, 1.11.2008 kl. 23:43

21 Smámynd: egvania

Brynja mín takk fyrir ég hef held ég aldrei heyrt þetta sungið.

Kveðja inn í nóttina

egvania, 2.11.2008 kl. 00:01

22 Smámynd: Ólöf Karlsdóttir

Vá hvað þetta er yndislega fallegtGóða nótt kæra mínRugludósin í vesturbænum

Ólöf Karlsdóttir, 2.11.2008 kl. 00:09

23 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæl mín kæra

Flott mynd af þér. Hvar er daman að spóka sig?

Vertu Guði falin

Kær kveðja/Rósa

Glitter Graphics



Weekend Glitter Pictures

Rósa Aðalsteinsdóttir, 2.11.2008 kl. 04:47

24 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Þetta er yndislegt lag og texti og það er eitthvað svo notalegt að heyra í Villa í nýju lagi eftir öll þessi ár.  Hann hlýjar okkur í skammdeginu og minnir okkur á hvað er mest um vert í þessu lífi. Kær kveðja til þín

Ásdís Sigurðardóttir, 2.11.2008 kl. 09:23

25 Smámynd: Tína

Alltaf jafn fallegt sem frá þér kemur góða mín. Eigðu yndislega helgi mín kæra

Tína, 2.11.2008 kl. 11:35

26 Smámynd: Huld S. Ringsted

Huld S. Ringsted, 2.11.2008 kl. 11:50

27 Smámynd: Brynja Dögg Ívarsdóttir

  Hafðu það sem best mín kæra.

Emma biður að heilsa, Kv Gleymmerei og Emma.

Brynja Dögg Ívarsdóttir, 2.11.2008 kl. 12:13

28 Smámynd: Kristín Gunnarsdóttir

Fallegt er það Brynja mín. Góða helgarrest

Kristín Gunnarsdóttir, 2.11.2008 kl. 14:44

29 Smámynd: Guðrún unnur þórsdóttir

flott ljóð Brynja mín knús og kram þín Gunna

Guðrún unnur þórsdóttir, 2.11.2008 kl. 19:57

30 Smámynd: Ólöf Karlsdóttir

Yndislegt 

Ólöf Karlsdóttir, 2.11.2008 kl. 22:51

31 Smámynd: Brynja skordal

 bara púka stuð hjá ykkur þarna skemmtilegt

Brynja skordal, 2.11.2008 kl. 23:24

32 identicon

Þakka þér fyrir vinasendinguna.  Þörf áminning í ljóðinu sem þú birtir. Vona að dagurinn gefi þér fallegar minningar.

Unnur Sólrún

Unnur Sólrún (IP-tala skráð) 3.11.2008 kl. 07:52

33 Smámynd: Hulla Dan

Hulla Dan, 3.11.2008 kl. 11:59

34 Smámynd: Guðrún Ágústa Einarsdóttir

Innlits-kvitt...góða nótt og ljúfa drauma.

kv Gunna.

Guðrún Ágústa Einarsdóttir, 3.11.2008 kl. 22:57

35 Smámynd: Ólöf Karlsdóttir

Góðan daginn skvísaÓla

Ólöf Karlsdóttir, 4.11.2008 kl. 07:45

36 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Fallegt ljóð hafðu það sem best Brynja mín.

Kristín Katla Árnadóttir, 4.11.2008 kl. 11:47

37 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

 kvitta hér, takk fyrir mig!

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 4.11.2008 kl. 15:10

38 Smámynd: Ólöf Karlsdóttir

Góðan dagin mín kæra  Óla 

Ólöf Karlsdóttir, 5.11.2008 kl. 10:50

39 Smámynd: Solla Guðjóns

Falllegt og sannt

Solla Guðjóns, 5.11.2008 kl. 18:08

40 Smámynd: Tiger

Stutt innlit hjá þér Brynja mín, frábært ljóð og ljúft ...

Knús og kram á þig skottan mín!

Tiger, 5.11.2008 kl. 21:36

41 Smámynd: Ólöf Karlsdóttir

Góða nótt

Ólöf Karlsdóttir, 5.11.2008 kl. 22:19

42 Smámynd: Guðrún Ágústa Einarsdóttir

Góða nótt mín kæra og ljúfa drauma.

kv Gunna.

Guðrún Ágústa Einarsdóttir, 6.11.2008 kl. 00:30

43 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

MySpace and Orkut Butterfly Glitter Graphic - 1Ljúfar kveðjur inn í góðan dag og láttu þér líða vel elsku vinkona

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 6.11.2008 kl. 10:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Brynja skordal
Brynja skordal
Ég er 6 barna Mamma á skaganum með meiru og á líka 2 ömmukríli

brynja_har@hotmail.com

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 95625

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband