Mony mony mony..

Góða kvöldið gott fólk..

jæja ætla að henda inn smá færslu hafði bara rosalega notalega helgi skrapp aðeins í borgina í gær því ég ætlaði að næla mér í eitt eintak af Mama Mía myndinni og endaði svo með því að splæsa líka í spóluna Laddi6tugur síðan var sko hlammað sér fyrir framan tv í gærkveldi byrjaði á Mamma mía og heimabíóið haft í botniW00t Fannst myndin Æðisleg enda mikill Abba fan á reyndar eftir að horfa á singalone diskinn geri það seinna og þá verður sungið með sko!Tounge svo horfðu við á Ladda diskinn svo það var mikið hlegið enda hin frábæra skemmtunLoL Góður endir af æðislegu kvöldiKissing
Er svvo bara búinn að hafa það gott í dag var að passa ömmumús sem er reyndar lasinn og sofnaði hún bara þegar hún var að horfa á jólasveinana syngja á spóluHeart Aðventu ljósið komið í gluggann og nokkrar seríur yndislegt að sjá ljósin spretta upp um allt og fá birtuna í skammdeginu....Smile því miður hef ég ekki haft tíma til að kvitta hjá ykkur svo ég sendi bara knús á línunaKissing góða nóttinaHeartSleeping


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Innlitskvitt og ljúfar kveðjur

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 30.11.2008 kl. 23:26

2 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæl mín kæra.

Fjör hjá minni.

Vertu Guði falin

Kær kveðja/Rósa 

Rósa Aðalsteinsdóttir, 30.11.2008 kl. 23:34

3 Smámynd: Anna Ragna Alexandersdóttir

Vonandi átt þú eftir að eiga marga svona daga

Anna Ragna Alexandersdóttir, 30.11.2008 kl. 23:37

4 identicon

Knús á þig, Brynja mín!

Kær kveðja

Ásdís Emilía Björgvinsdóttir (IP-tala skráð) 30.11.2008 kl. 23:38

5 Smámynd: JEG

JEG, 30.11.2008 kl. 23:52

6 Smámynd: Steingrímur Helgason

Horfði líka á MammaMia í gærkvöldi með dóttlunni.

Þú lofar að segja öngvum frá en ég skemmti mér vel & söng með.

Zuzz....

Steingrímur Helgason, 1.12.2008 kl. 00:03

7 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Hér verður líka Mamma mía keypt, en hún fer í jólapakka.  Ég sá myndina tvisvar í bíó, fyrst venjulega svo sing-a-long.  Það var algjört æði.

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 1.12.2008 kl. 00:31

8 Smámynd: Guðrún Ágústa Einarsdóttir

Æðislegt hvað þú áttir frábæra helgi.

 Ég ætla einmitt að ná mér í Mama mía og Ladda6tugur..ég er hvorugt búin að sjá.

Góða nótt og ljúfa drauma.

kv Gunna.

Guðrún Ágústa Einarsdóttir, 1.12.2008 kl. 00:36

9 Smámynd: Ragnhildur Jónsdóttir

Ég var einmitt að enda við Abba fjölskyldukvöld. Þetta er alveg dásamleg mynd! Það verður sko horft á þessa aftur og aftur og ......

Ragnhildur Jónsdóttir, 1.12.2008 kl. 00:41

10 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Ég er einmitt líka nýbúin að sjá MM og hefði gjarnan viljað vera með í leikgerð þessarar myndar, rosalega held ég að það hafi verið gaman.  Á eftir að nálgast Ladda það hlýtur að vera frábær skemmtun.  Knús og kvitt

Ásdís Sigurðardóttir, 1.12.2008 kl. 00:48

11 Smámynd: Sigríður B Svavarsdóttir

Er stuð á minni.. Svona á þetta að vera.. Mig langar í DVD diskinn með Ladda, en verð þá líklega að fá mér DVD spilara.  Kannski að ég gefi mér það í jólagjöf, aldrei að vita hvað ég geri.  Ég sá ekki sýninguna hans, en dreplangaði alltaf til að fara. Ljós til þín ljúfan mín.

Sigríður B Svavarsdóttir, 1.12.2008 kl. 00:55

12 Smámynd: Brynja skordal

Linda...Takk ljúfust

Rósa...já er í stuði með guði

Anna....knús takk

Ásdís...takk sömuleiðis

lady vally....takk sömuleiðis góða nótt

JEG....á móti

Ruslana...takk

Steingrímur...vissi alltaf að þú værir prófíl maður! neinei seigi engum

Jóna... já ok skil en já bara stuð og skemmtilegt var eins og bíó í mínu stóra tv og gott sánd í heimabíó

Guðrún...já Mæli sko með þessum 2 dvd diskum svíkur engan svo góða skemmtun

Ragnhildur... já þetta er svo gaman og er líka mynd sem maður getur alltaf horft á og skemmt sér

Ásdís sig.....já æði seigi sama og þú hefði líka viljað upplifa þetta enda tekin upp á Fallegri eyju á Grikklandi sem er svo yndislegt að vera já Laddi bara gleður okkur ekta fjölsk sekmmtun

Brynja skordal, 1.12.2008 kl. 01:01

13 Smámynd: Brynja skordal

Sigríður... já alltaf stuð....já þú verður bara að gefa þér dvd spilara í jólagjöf sko allt gefið út að dvd í dag alveg þess virði ef horft er á góðar myndir  ég sá ekki heldur sýninguna þess vegna varð ég að fá mér dvd og sé ekki eftir því æðisleg skemmtunLjós á móti

Dóra....Flott já Abba er alltaf sígild eitthvað sem maður getur alltaf sungið og dansað meðHafðu góða ferð á Húsavík knús

Brynja skordal, 1.12.2008 kl. 01:07

14 Smámynd: Aprílrós

Ánægjulegt að þú hafðir frábæra helgi. Ég mun kaupa þessa diska Abba og Ladda og fer það í jólapakka

Aprílrós, 1.12.2008 kl. 01:10

15 Smámynd: Brynja skordal

Krútta... Takk já örugglega margir sem fjárfesta í þessum diskum ekki spurning

Brynja skordal, 1.12.2008 kl. 01:13

16 Smámynd: Anna Ragna Alexandersdóttir

Þakka þér.

Anna Ragna Alexandersdóttir, 1.12.2008 kl. 01:17

17 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Sigrún Jónsdóttir, 1.12.2008 kl. 01:36

18 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Bestu kveðjur á Skagann

Hólmdís Hjartardóttir, 1.12.2008 kl. 07:59

19 Smámynd: Huld S. Ringsted

Ég þarf að ná mér í Ladda diskinn, sérstaklega þar sem ég sá ekki sýninguna. En Mama Mia diskinn keypti ég strax

Huld S. Ringsted, 1.12.2008 kl. 09:19

20 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Ía Jóhannsdóttir, 1.12.2008 kl. 09:27

21 Smámynd: Erna Friðriksdóttir

Horfði lía á Mamma Mia um helgina, er svo mikill ABBA AÐDÁANDI :)   og finst svo mörg lögin fín ennn þann daga í dag :) og myndin var fín .......

kv á þig  

Erna Friðriksdóttir, 1.12.2008 kl. 10:24

22 Smámynd: Anna Ragna Alexandersdóttir

Knús á þig kvitt

Anna Ragna Alexandersdóttir, 1.12.2008 kl. 13:54

23 Smámynd: Sigríður Ásdís Karlsdóttir

Fínt Brynja mín nú tjúttum við beggja vegna hafsins við ljúfa tóna ABBA..             Kærleikskv. til þín þinna.             kv Sirrý

Sigríður Ásdís Karlsdóttir, 1.12.2008 kl. 14:20

24 Smámynd: Ómar Ingi

Mama Mia

Ómar Ingi, 1.12.2008 kl. 18:09

25 identicon

Hæ Brynja mín.

Hafðu það sem best í dag og njóttu ífsins allt til næsta dags.

Takk fyrir commentin Brynja mín.

Kv. Valgeir.

Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 1.12.2008 kl. 19:34

26 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Þú kannt sko að hygge dig, eins og daninn segir.
Knús kveðjur
Milla.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 1.12.2008 kl. 20:28

27 Smámynd: Þröstur Unnar

Kveðja í sveitina.

Þröstur Unnar, 1.12.2008 kl. 20:56

28 Smámynd: Dóra

Dóra, 1.12.2008 kl. 21:22

29 Smámynd: Lísa Björk Ingólfsdóttir

Ekki spurning ég kaupi þetta.  Hef hvoruga séð - var alltaf á leiðinni í bíó en það varð ekkert meira.  Spurningin er (það sem maður er nú að spara) hvort ekki er hægt að kíkja á fyrst og lauma svo í pakka til gelgjunnar he he.

knús

Lísa Björk Ingólfsdóttir, 1.12.2008 kl. 23:12

30 Smámynd: Tiger

Ég er sko Abbafan með tilþrifum sko - en ég er ekki búinn að sjá Mamma Mía myndina. Ætla bara að skoða þetta í rólegheitum þegar það fer að nálgast jólin meira og róast niður hjá mér...

Knús og kreist á þig skottið mitt og hafðu ljúfa nýja vikuna framundan!

Tiger, 2.12.2008 kl. 03:01

31 Smámynd: Sigríður  Ágústa Þórólfsdóttir

Oh hvað hefur verið æðislegt hjá þér,þú og þín fjölskylda kunnið greinilega að njóta lífsins og búa til svona ógleymanlegar stundir samanknús inn í daginn þinn ljúfan og hafðu það sem allra best

Sigríður Ágústa Þórólfsdóttir, 2.12.2008 kl. 07:54

32 Smámynd: www.zordis.com

Mama mía er hreint frábær mynd! Ég skellti mér á hana í bíó á Ísl og er sko til í að eignast diskinn.

Það er hægt að horfa á hann aftur og aftur og garga sig hásann með! Njóttu dagsins.

www.zordis.com, 2.12.2008 kl. 14:05

33 Smámynd: Gunnar Páll Gunnarsson

Mama mía er bara ÆÐI. Ég var 120% ABBA fan og Agnetha Faltskov bara soddan gella. Við eigum Mamma mía diskinn og kanski kemur Laddi með Jólasveininum.

Gunnar Páll Gunnarsson, 2.12.2008 kl. 19:39

34 Smámynd: Sigrún Óskars

frábær helgi hjá þér mín kæra. Ég er búin að sjá myndina Mamma Mía - ætti bara að fá mér diskinn  . knús á þig vinkona

Sigrún Óskars, 2.12.2008 kl. 22:30

35 Smámynd: Ólöf Karlsdóttir

Ég er búin að horfa 3 hún er svo góð og alltaf sönglar maður með Knús

Ólöf Karlsdóttir, 3.12.2008 kl. 01:24

36 Smámynd: Tína

Ég er sko búin að láta bóndann vita að Ladda diskurinn sé kominn út . Nú er bara að bíða eftir því að diskurinn skili sér heim.

Knús á þig kona góð og ljúft að heyra af þínum góðu stundum

Tína, 3.12.2008 kl. 09:35

37 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Ég sé eftir að hafa ekki varið á myndina en ætla fá mér ætla að fá mér diskinn. Kær kveðja.

Kristín Katla Árnadóttir, 3.12.2008 kl. 11:13

38 identicon

Mamma mía er frábær

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 3.12.2008 kl. 13:17

39 Smámynd: Hjördís Inga Arnarsdóttir

Abba er fíluð og bæði tónlístin úr Mammamia mikið spiluð og glápt aftur og aftur á  myndina við hjónin sáum síðan MAMMAMIA í London og það var ógleymanlegt Jólakveðja til þín

Hjördís Inga Arnarsdóttir, 3.12.2008 kl. 14:39

40 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Nú fer maður bara til Dóru til að sjá þessa dvd diska keypti þetta fyrir hana á Eyrinni í gær.
Knús til þín Brynja mín
Milla.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 3.12.2008 kl. 15:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Brynja skordal
Brynja skordal
Ég er 6 barna Mamma á skaganum með meiru og á líka 2 ömmukríli

brynja_har@hotmail.com

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband