30.11.2008 | 23:26
Mony mony mony..
Góða kvöldið gott fólk..
jæja ætla að henda inn smá færslu hafði bara rosalega notalega helgi skrapp aðeins í borgina í gær því ég ætlaði að næla mér í eitt eintak af Mama Mía myndinni og endaði svo með því að splæsa líka í spóluna Laddi6tugur síðan var sko hlammað sér fyrir framan tv í gærkveldi byrjaði á Mamma mía og heimabíóið haft í botni Fannst myndin Æðisleg enda mikill Abba fan á reyndar eftir að horfa á singalone diskinn geri það seinna og þá verður sungið með sko! svo horfðu við á Ladda diskinn svo það var mikið hlegið enda hin frábæra skemmtun Góður endir af æðislegu kvöldi
Er svvo bara búinn að hafa það gott í dag var að passa ömmumús sem er reyndar lasinn og sofnaði hún bara þegar hún var að horfa á jólasveinana syngja á spólu Aðventu ljósið komið í gluggann og nokkrar seríur yndislegt að sjá ljósin spretta upp um allt og fá birtuna í skammdeginu.... því miður hef ég ekki haft tíma til að kvitta hjá ykkur svo ég sendi bara knús á línuna góða nóttina
Bloggvinir
- Haraldur Haraldsson
- Líney
- Sigríður Ásdís Karlsdóttir
- Ragnheiður Hilmarsdóttir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Tiger
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Tína
- Ólöf Karlsdóttir
- Sigríður Ágústa Þórólfsdóttir
- Erna
- www.zordis.com
- Jóna Á. Gísladóttir
- Solla Guðjóns
- Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Svanhildur Karlsdóttir
- Linda litla
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Arna Arnarsdóttir
- Þröstur Unnar
- Gudrún Hauksdótttir
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Hólmdís Hjartardóttir
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Guðborg Eyjólfsdóttir
- Helga skjol
- Katrín
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Dísa Dóra
- Helga Magnúsdóttir
- Fiddi Fönk
- Edda Agnarsdóttir
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Hulla Dan
- Hjördís Inga Arnarsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Guðmundur M Ásgeirsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Jens Guð
- Heiða B. Heiðars
- Ragnheiður Ása Ingvarsdóttir
- Aprílrós
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bryndís
- Halla Vilbergsdóttir
- Heiður Þórunn Sverrisdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fjóla Æ.
- Mummi Guð
- Anna Einarsdóttir
- halkatla
- Bárður Örn Bárðarson
- Gunnhildur Ólafsdóttir
- Helga Dóra
- Pálmi Gunnarsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Dagbjört Pálsdóttir
- Siggan
- Guðjón H Finnbogason
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- lady
- Guðni Már Henningsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Sigrún Óskars
- Halla Rut
- Guðrún Hauksdóttir
- .
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Steinn Hafliðason
- egvania
- Guðrún Jónína Eiríksdóttir
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Dóra Maggý
- Hallgrímur Óli Helgason
- Kjartan Pálmarsson
- Benna
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Ásdís Ósk Valsdóttir
- Isis
- Rannveig Bjarnfinnsdóttir
- ......................
- Steingrímur Rúnar Guðmundsson
- Bjarni Harðarson
- Kolgrima
- Elísabet Markúsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Sigga
- Anna Heiða Harðardóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Steini Thorst
- Brynjar Jóhannsson
- Einar Bragi Bragason.
- Guðrún unnur þórsdóttir
- Dagný Kristinsdóttir
- Eva Benjamínsdóttir
- Mín veröld
- Ylfa Lind Gylfadóttir
- Baldur Smári Einarsson
- Rósa Harðardóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Ína Valsdóttir
- Oddrún
- Mamma
- Jónína Benediktsdóttir
- Hvassorð
- Ingólfur H Þorleifsson
- Ívar Jón Arnarson
- Birgitta Jónsdóttir
- Sigríður Viðarsdóttir
- G Antonia
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Elísabet Sigmarsdóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Ásdís Rán
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Katrín Dröfn Markúsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Didda
- Fjóla Björnsdóttir
- Diet
- Svava frá Strandbergi
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Elísabet Sigurðardóttir
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Anita Björk Gunnarsdóttir
- Ingibjörg Helga
- Brynja Dögg Ívarsdóttir
- Kjartan Sæmundsson
- Bergljót Hreinsdóttir
- Svava S. Steinars
- Páll Magnús Guðjónsson
- Kreppumaður
- Sverrir Stormsker
- Dóra
- Lilja G. Bolladóttir
- steinimagg
- Sigrún Sigurðardóttir
- María Pétursdóttir
- Erna Hákonardóttir Pomrenke
- Jac Norðquist
- Birna Guðmundsdóttir
- Signý
- Jakob Smári Magnússon
- Sifjan
- Linda
- Sigurjón Þórðarson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Einar Indriðason
- Huldabeib
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Landi
- Heiða Þórðar
- Jóhanna Vala Jónsdóttir
- Heidi Strand
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Vefritid
- Kát Svínleifs
- Bailey
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Ragnheiður Ríkharðsdóttir
- Dúa
- Jóhannes Guðnason
- Jón Gerald Sullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Innlitskvitt og ljúfar kveðjur
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 30.11.2008 kl. 23:26
Sæl mín kæra.
Fjör hjá minni.
Vertu Guði falin
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 30.11.2008 kl. 23:34
Vonandi átt þú eftir að eiga marga svona daga
Anna Ragna Alexandersdóttir, 30.11.2008 kl. 23:37
Knús á þig, Brynja mín!
Kær kveðja
Ásdís Emilía Björgvinsdóttir (IP-tala skráð) 30.11.2008 kl. 23:38
JEG, 30.11.2008 kl. 23:52
Horfði líka á MammaMia í gærkvöldi með dóttlunni.
Þú lofar að segja öngvum frá en ég skemmti mér vel & söng með.
Zuzz....
Steingrímur Helgason, 1.12.2008 kl. 00:03
Hér verður líka Mamma mía keypt, en hún fer í jólapakka. Ég sá myndina tvisvar í bíó, fyrst venjulega svo sing-a-long. Það var algjört æði.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 1.12.2008 kl. 00:31
Æðislegt hvað þú áttir frábæra helgi.
Ég ætla einmitt að ná mér í Mama mía og Ladda6tugur..ég er hvorugt búin að sjá.
Góða nótt og ljúfa drauma.
kv Gunna.
Guðrún Ágústa Einarsdóttir, 1.12.2008 kl. 00:36
Ég var einmitt að enda við Abba fjölskyldukvöld. Þetta er alveg dásamleg mynd! Það verður sko horft á þessa aftur og aftur og ......
Ragnhildur Jónsdóttir, 1.12.2008 kl. 00:41
Ég er einmitt líka nýbúin að sjá MM og hefði gjarnan viljað vera með í leikgerð þessarar myndar, rosalega held ég að það hafi verið gaman. Á eftir að nálgast Ladda það hlýtur að vera frábær skemmtun. Knús og kvitt
Ásdís Sigurðardóttir, 1.12.2008 kl. 00:48
Er stuð á minni.. Svona á þetta að vera.. Mig langar í DVD diskinn með Ladda, en verð þá líklega að fá mér DVD spilara. Kannski að ég gefi mér það í jólagjöf, aldrei að vita hvað ég geri. Ég sá ekki sýninguna hans, en dreplangaði alltaf til að fara. Ljós til þín ljúfan mín.
Sigríður B Svavarsdóttir, 1.12.2008 kl. 00:55
Linda...Takk ljúfust
Rósa...já er í stuði með guði
Anna....knús takk
Ásdís...takk sömuleiðis
lady vally....takk sömuleiðis góða nótt
JEG....á móti
Ruslana...takk
Steingrímur...vissi alltaf að þú værir prófíl maður! neinei seigi engum
Jóna... já ok skil en já bara stuð og skemmtilegt var eins og bíó í mínu stóra tv og gott sánd í heimabíó
Guðrún...já Mæli sko með þessum 2 dvd diskum svíkur engan svo góða skemmtun
Ragnhildur... já þetta er svo gaman og er líka mynd sem maður getur alltaf horft á og skemmt sér
Ásdís sig.....já æði seigi sama og þú hefði líka viljað upplifa þetta enda tekin upp á Fallegri eyju á Grikklandi sem er svo yndislegt að vera já Laddi bara gleður okkur ekta fjölsk sekmmtun
Brynja skordal, 1.12.2008 kl. 01:01
Sigríður... já alltaf stuð....já þú verður bara að gefa þér dvd spilara í jólagjöf sko allt gefið út að dvd í dag alveg þess virði ef horft er á góðar myndir ég sá ekki heldur sýninguna þess vegna varð ég að fá mér dvd og sé ekki eftir því æðisleg skemmtunLjós á móti
Dóra....Flott já Abba er alltaf sígild eitthvað sem maður getur alltaf sungið og dansað meðHafðu góða ferð á Húsavík knús
Brynja skordal, 1.12.2008 kl. 01:07
Ánægjulegt að þú hafðir frábæra helgi. Ég mun kaupa þessa diska Abba og Ladda og fer það í jólapakka
Aprílrós, 1.12.2008 kl. 01:10
Krútta... Takk já örugglega margir sem fjárfesta í þessum diskum ekki spurning
Brynja skordal, 1.12.2008 kl. 01:13
Þakka þér.
Anna Ragna Alexandersdóttir, 1.12.2008 kl. 01:17
Sigrún Jónsdóttir, 1.12.2008 kl. 01:36
Bestu kveðjur á Skagann
Hólmdís Hjartardóttir, 1.12.2008 kl. 07:59
Ég þarf að ná mér í Ladda diskinn, sérstaklega þar sem ég sá ekki sýninguna. En Mama Mia diskinn keypti ég strax
Huld S. Ringsted, 1.12.2008 kl. 09:19
Ía Jóhannsdóttir, 1.12.2008 kl. 09:27
Horfði lía á Mamma Mia um helgina, er svo mikill ABBA AÐDÁANDI :) og finst svo mörg lögin fín ennn þann daga í dag :) og myndin var fín .......
kv á þig
Erna Friðriksdóttir, 1.12.2008 kl. 10:24
Knús á þig kvitt
Anna Ragna Alexandersdóttir, 1.12.2008 kl. 13:54
Fínt Brynja mín nú tjúttum við beggja vegna hafsins við ljúfa tóna ABBA.. Kærleikskv. til þín þinna. kv Sirrý
Sigríður Ásdís Karlsdóttir, 1.12.2008 kl. 14:20
Mama Mia
Ómar Ingi, 1.12.2008 kl. 18:09
Hæ Brynja mín.
Hafðu það sem best í dag og njóttu ífsins allt til næsta dags.
Takk fyrir commentin Brynja mín.
Kv. Valgeir.Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 1.12.2008 kl. 19:34
Þú kannt sko að hygge dig, eins og daninn segir.
Knús kveðjur
Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 1.12.2008 kl. 20:28
Kveðja í sveitina.
Þröstur Unnar, 1.12.2008 kl. 20:56
Dóra, 1.12.2008 kl. 21:22
Ekki spurning ég kaupi þetta. Hef hvoruga séð - var alltaf á leiðinni í bíó en það varð ekkert meira. Spurningin er (það sem maður er nú að spara) hvort ekki er hægt að kíkja á fyrst og lauma svo í pakka til gelgjunnar he he.
knús
Lísa Björk Ingólfsdóttir, 1.12.2008 kl. 23:12
Ég er sko Abbafan með tilþrifum sko - en ég er ekki búinn að sjá Mamma Mía myndina. Ætla bara að skoða þetta í rólegheitum þegar það fer að nálgast jólin meira og róast niður hjá mér...
Knús og kreist á þig skottið mitt og hafðu ljúfa nýja vikuna framundan!
Tiger, 2.12.2008 kl. 03:01
Oh hvað hefur verið æðislegt hjá þér,þú og þín fjölskylda kunnið greinilega að njóta lífsins og búa til svona ógleymanlegar stundir samanknús inn í daginn þinn ljúfan og hafðu það sem allra best
Sigríður Ágústa Þórólfsdóttir, 2.12.2008 kl. 07:54
Mama mía er hreint frábær mynd! Ég skellti mér á hana í bíó á Ísl og er sko til í að eignast diskinn.
Það er hægt að horfa á hann aftur og aftur og garga sig hásann með! Njóttu dagsins.
www.zordis.com, 2.12.2008 kl. 14:05
Mama mía er bara ÆÐI. Ég var 120% ABBA fan og Agnetha Faltskov bara soddan gella. Við eigum Mamma mía diskinn og kanski kemur Laddi með Jólasveininum.
Gunnar Páll Gunnarsson, 2.12.2008 kl. 19:39
frábær helgi hjá þér mín kæra. Ég er búin að sjá myndina Mamma Mía - ætti bara að fá mér diskinn . knús á þig vinkona
Sigrún Óskars, 2.12.2008 kl. 22:30
Ég er búin að horfa 3 hún er svo góð og alltaf sönglar maður með Knús
Ólöf Karlsdóttir, 3.12.2008 kl. 01:24
Ég er sko búin að láta bóndann vita að Ladda diskurinn sé kominn út . Nú er bara að bíða eftir því að diskurinn skili sér heim.
Knús á þig kona góð og ljúft að heyra af þínum góðu stundum
Tína, 3.12.2008 kl. 09:35
Ég sé eftir að hafa ekki varið á myndina en ætla fá mér ætla að fá mér diskinn. Kær kveðja.
Kristín Katla Árnadóttir, 3.12.2008 kl. 11:13
Mamma mía er frábær
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 3.12.2008 kl. 13:17
Abba er fíluð og bæði tónlístin úr Mammamia mikið spiluð og glápt aftur og aftur á myndina við hjónin sáum síðan MAMMAMIA í London og það var ógleymanlegt Jólakveðja til þín
Hjördís Inga Arnarsdóttir, 3.12.2008 kl. 14:39
Nú fer maður bara til Dóru til að sjá þessa dvd diska keypti þetta fyrir hana á Eyrinni í gær.
Knús til þín Brynja mín
Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 3.12.2008 kl. 15:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.