11.4.2008 | 10:27
Helgin og fl..
Góðan og blessaðan daginn gott fólk jæja á síðustu helgi skruppum við í sveitasæluna norður á strandir æðislegt að vera í sveitinni það voru meira seigja komin 2 lítil lömb ein kindin hefur svindlað á þessu En hinar eiga nú ekki að byrja bera fyrr en um miðjan mai held ég fengum alveg æðislegt veður þó kalt væri sól og logn keyrðum í sumarfæri heim á sunnudag sæl og ánægð eftir sveitadvölina
Nú er elsta dóttir mín Flutt til Reykjavík hún er nú búinn að búa hjá okkur og litli ömmustrákur líka þannig að það er orðið ansi tómlegt að hafa ekki fjörkálfin minn hérna þessa dagana en hann kemur nú samt örugglega oft til ömmu í heimsókn Aðra hvora viku er ég svo að passa litlu ömmustelpuna mína þá er hún allan daginn hér hjá mér hún er nú svo róleg og dugleg að leika sér yndislegt að fá að hafa þessi kríli sín þannig að nú eru bara 3 eftir af mínum 6 börnum eftir heima svo aðeins farið að hægjast um eða þannig
þessi helgi verður fín flott veðuspá erum boðin til systir minnar í kvöld ætlum að horfa á Bandið hans bubba saman svo skella kallarnir sér örugglega í heita pottinn næs bara svo er enn ein fermingarveisla á sunnudag það verður gaman að fara í hana og hitta sitt fólk og borða góðan mat hafið öll sem eitt Elsku bloggvinir góða helgi og gangið hægt um gleðinar dyr knús á línuna
Bloggvinir
- Haraldur Haraldsson
- Líney
- Sigríður Ásdís Karlsdóttir
- Ragnheiður Hilmarsdóttir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Tiger
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Tína
- Ólöf Karlsdóttir
- Sigríður Ágústa Þórólfsdóttir
- Erna
- www.zordis.com
- Jóna Á. Gísladóttir
- Solla Guðjóns
- Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Svanhildur Karlsdóttir
- Linda litla
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Arna Arnarsdóttir
- Þröstur Unnar
- Gudrún Hauksdótttir
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Hólmdís Hjartardóttir
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Guðborg Eyjólfsdóttir
- Helga skjol
- Katrín
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Dísa Dóra
- Helga Magnúsdóttir
- Fiddi Fönk
- Edda Agnarsdóttir
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Hulla Dan
- Hjördís Inga Arnarsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Guðmundur M Ásgeirsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Jens Guð
- Heiða B. Heiðars
- Ragnheiður Ása Ingvarsdóttir
- Aprílrós
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bryndís
- Halla Vilbergsdóttir
- Heiður Þórunn Sverrisdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fjóla Æ.
- Mummi Guð
- Anna Einarsdóttir
- halkatla
- Bárður Örn Bárðarson
- Gunnhildur Ólafsdóttir
- Helga Dóra
- Pálmi Gunnarsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Dagbjört Pálsdóttir
- Siggan
- Guðjón H Finnbogason
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- lady
- Guðni Már Henningsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Sigrún Óskars
- Halla Rut
- Guðrún Hauksdóttir
- .
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Steinn Hafliðason
- egvania
- Guðrún Jónína Eiríksdóttir
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Dóra Maggý
- Hallgrímur Óli Helgason
- Kjartan Pálmarsson
- Benna
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Ásdís Ósk Valsdóttir
- Isis
- Rannveig Bjarnfinnsdóttir
- ......................
- Steingrímur Rúnar Guðmundsson
- Bjarni Harðarson
- Kolgrima
- Elísabet Markúsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Sigga
- Anna Heiða Harðardóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Steini Thorst
- Brynjar Jóhannsson
- Einar Bragi Bragason.
- Guðrún unnur þórsdóttir
- Dagný Kristinsdóttir
- Eva Benjamínsdóttir
- Mín veröld
- Ylfa Lind Gylfadóttir
- Baldur Smári Einarsson
- Rósa Harðardóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Ína Valsdóttir
- Oddrún
- Mamma
- Jónína Benediktsdóttir
- Hvassorð
- Ingólfur H Þorleifsson
- Ívar Jón Arnarson
- Birgitta Jónsdóttir
- Sigríður Viðarsdóttir
- G Antonia
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Elísabet Sigmarsdóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Ásdís Rán
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Katrín Dröfn Markúsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Didda
- Fjóla Björnsdóttir
- Diet
- Svava frá Strandbergi
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Elísabet Sigurðardóttir
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Anita Björk Gunnarsdóttir
- Ingibjörg Helga
- Brynja Dögg Ívarsdóttir
- Kjartan Sæmundsson
- Bergljót Hreinsdóttir
- Svava S. Steinars
- Páll Magnús Guðjónsson
- Kreppumaður
- Sverrir Stormsker
- Dóra
- Lilja G. Bolladóttir
- steinimagg
- Sigrún Sigurðardóttir
- María Pétursdóttir
- Erna Hákonardóttir Pomrenke
- Jac Norðquist
- Birna Guðmundsdóttir
- Signý
- Jakob Smári Magnússon
- Sifjan
- Linda
- Sigurjón Þórðarson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Einar Indriðason
- Huldabeib
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Landi
- Heiða Þórðar
- Jóhanna Vala Jónsdóttir
- Heidi Strand
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Vefritid
- Kát Svínleifs
- Bailey
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Ragnheiður Ríkharðsdóttir
- Dúa
- Jóhannes Guðnason
- Jón Gerald Sullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 95625
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góða helgi.
Hólmdís Hjartardóttir, 11.4.2008 kl. 10:32
Það er svo gaman þegar lömbin fæðast
Eigðu frábært kvöld sem mér sýnist stefna í og g-óða helgi.
Solla Guðjóns, 11.4.2008 kl. 10:47
Góða helgi, bestu kveðjur. Jóna Kolla
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 11.4.2008 kl. 11:24
Eigðu ljúft kvöld og góða helgi elsku vina
Kristín Gunnarsdóttir, 11.4.2008 kl. 11:45
Góða helgi,,, gæti vel þegið heitan pott og afslöppun....
Helga Dóra, 11.4.2008 kl. 11:54
Æi, takk, ætla að njóta helgarinnar með ömmustelpu, er að leggja af stað frá Sigló til að vera komin heim áður en hún kemur. Góða helgi.
Bylgja Hafþórsdóttir, 11.4.2008 kl. 11:56
Kveðja inn í helgina.
Jenný Anna Baldursdóttir, 11.4.2008 kl. 12:20
æ mikið öfunda ég að þið eru með heitan pott þar sem þið eru,,,,en allavega óska ég ykkur góða helgi kv ólöf Jónsd:)
lady, 11.4.2008 kl. 12:27
Góða helgi
Svanhildur Karlsdóttir, 11.4.2008 kl. 12:44
góða helgi mín kæra. knús
Guðrún Jóhannesdóttir, 11.4.2008 kl. 13:02
Góða helgi mín kæra.
Guðjón H Finnbogason, 11.4.2008 kl. 13:31
Takk fyrir innlitið. Eigðu góða helgi.
Anna Guðný , 11.4.2008 kl. 13:41
Hafðu það gott um helgina.
Helga Magnúsdóttir, 11.4.2008 kl. 13:46
Uss já, óforskammaðar þessar kindur stundum - hún hefur örugglega stolist út á laugardagskvöldi og lent í góðu djammi með góðum hrút...
Alltaf fjör og læti í kringum þig dúllan mín, enda ömmubörn heilmikið dæmi þannig séð. Frábært að sumarið er handan við hornið. Hafðu það yndislegt um helgina Brynja mín og knús á þig..
Tiger, 11.4.2008 kl. 14:36
Ég skil svo vel að það sé tómlegt hjá þér, það er svo yndislegt að hafa þessi krútt hjá sér. það hefur verið gaman hjá ykkur að fara í sveitina, ertu kannski ættuð af ströndum?
Góða skemmtun í kvöld og góða helgi
Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 11.4.2008 kl. 14:57
Njóttu helgarinnar .... ætlið þið skvísur ekki að dippa í pottinn með eiginmönnum?
G-óða helgi!
www.zordis.com, 11.4.2008 kl. 15:35
Góða helgi
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 11.4.2008 kl. 15:57
Eigðu góða helgi mín kæra :)
Kv. Rannveig
Rannveig Bjarnfinnsdóttir, 11.4.2008 kl. 18:04
Það er aldeilis alltaf nóg að gera hjá þér Brynja mín Þú verður nú að skella þér líka í heita pottinn Ég óska þér góðrar helgar
Katrín Ósk Adamsdóttir, 11.4.2008 kl. 19:19
Hallgrímur Óli Helgason, 11.4.2008 kl. 22:46
Vona að þú njótir helgarinnar vel, og hafir það virkilega gott ! Kveðja LG
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 11.4.2008 kl. 23:52
Eru komin lömb ?? Elska sveitalífið, nýfædd lömb eru krúttlegust. Ég held stundum að ég hafi verið bóndi í fyrra lífi.
Njóttu helgarinnar og skelltu þér í pottinn með köllunum
Góða nótt.
Linda litla, 12.4.2008 kl. 02:08
Sæl Brynja mín. Yndislegt að heyra um alla sólargeislana þína sem gefa lífinu þínu svo mikla fyllingu. Ábyggilega saknar ömmustrákurinn þín og alls dekursins sem hann hlaut hjá þér. Vill örugglega tvöfalda þjónustu, knús og kossa þegar hann heimsækir elsku ömmu.
Góða helgi.
Guð blessi ykkur öll.
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 12.4.2008 kl. 02:12
Góða helgi góða kona
Kristín Katla Árnadóttir, 12.4.2008 kl. 12:47
Eigðu góða daga
Róslín A. Valdemarsdóttir, 12.4.2008 kl. 16:06
Brynja min það er hætt við að það myndist tómarúm, þegar þessar elskur yfirgefa hreiðrið. Knús á þig inn í daginn
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 13.4.2008 kl. 12:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.