8.3.2008 | 01:44
Nafnið er....
Já ekkert kemur manni á óvart lengur í sambandi við nafnagjöf á börnum nú til dags....þetta slær held ég öllu við að nefna börn sín eftir áfengum drykkjum einu sinni var Miller minn uppáhalds bjór en að sonur minn fengi nafnið á honum held ekki sko
Eða smirnoff ice irish coffy og hvað þetta heitir allt saman en já margt er skrítið í þessu hver er ykkar uppáhalds drykkur og hefur komið til tals að nefna börnin ykkar eftir þeim spurning sko
Vill nefna soninn eftir uppáhalds bjórnum sínum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
- Haraldur Haraldsson
- Líney
- Sigríður Ásdís Karlsdóttir
- Ragnheiður Hilmarsdóttir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Tiger
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Tína
- Ólöf Karlsdóttir
- Sigríður Ágústa Þórólfsdóttir
- Erna
- www.zordis.com
- Jóna Á. Gísladóttir
- Solla Guðjóns
- Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Svanhildur Karlsdóttir
- Linda litla
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Arna Arnarsdóttir
- Þröstur Unnar
- Gudrún Hauksdótttir
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Hólmdís Hjartardóttir
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Guðborg Eyjólfsdóttir
- Helga skjol
- Katrín
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Dísa Dóra
- Helga Magnúsdóttir
- Fiddi Fönk
- Edda Agnarsdóttir
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Hulla Dan
- Hjördís Inga Arnarsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Guðmundur M Ásgeirsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Jens Guð
- Heiða B. Heiðars
- Ragnheiður Ása Ingvarsdóttir
- Aprílrós
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bryndís
- Halla Vilbergsdóttir
- Heiður Þórunn Sverrisdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fjóla Æ.
- Mummi Guð
- Anna Einarsdóttir
- halkatla
- Bárður Örn Bárðarson
- Gunnhildur Ólafsdóttir
- Helga Dóra
- Pálmi Gunnarsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Dagbjört Pálsdóttir
- Siggan
- Guðjón H Finnbogason
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- lady
- Guðni Már Henningsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Sigrún Óskars
- Halla Rut
- Guðrún Hauksdóttir
- .
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Steinn Hafliðason
- egvania
- Guðrún Jónína Eiríksdóttir
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Dóra Maggý
- Hallgrímur Óli Helgason
- Kjartan Pálmarsson
- Benna
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Ásdís Ósk Valsdóttir
- Isis
- Rannveig Bjarnfinnsdóttir
- ......................
- Steingrímur Rúnar Guðmundsson
- Bjarni Harðarson
- Kolgrima
- Elísabet Markúsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Sigga
- Anna Heiða Harðardóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Steini Thorst
- Brynjar Jóhannsson
- Einar Bragi Bragason.
- Guðrún unnur þórsdóttir
- Dagný Kristinsdóttir
- Eva Benjamínsdóttir
- Mín veröld
- Ylfa Lind Gylfadóttir
- Baldur Smári Einarsson
- Rósa Harðardóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Ína Valsdóttir
- Oddrún
- Mamma
- Jónína Benediktsdóttir
- Hvassorð
- Ingólfur H Þorleifsson
- Ívar Jón Arnarson
- Birgitta Jónsdóttir
- Sigríður Viðarsdóttir
- G Antonia
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Elísabet Sigmarsdóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Ásdís Rán
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Katrín Dröfn Markúsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Didda
- Fjóla Björnsdóttir
- Diet
- Svava frá Strandbergi
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Elísabet Sigurðardóttir
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Anita Björk Gunnarsdóttir
- Ingibjörg Helga
- Brynja Dögg Ívarsdóttir
- Kjartan Sæmundsson
- Bergljót Hreinsdóttir
- Svava S. Steinars
- Páll Magnús Guðjónsson
- Kreppumaður
- Sverrir Stormsker
- Dóra
- Lilja G. Bolladóttir
- steinimagg
- Sigrún Sigurðardóttir
- María Pétursdóttir
- Erna Hákonardóttir Pomrenke
- Jac Norðquist
- Birna Guðmundsdóttir
- Signý
- Jakob Smári Magnússon
- Sifjan
- Linda
- Sigurjón Þórðarson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Einar Indriðason
- Huldabeib
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Landi
- Heiða Þórðar
- Jóhanna Vala Jónsdóttir
- Heidi Strand
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Vefritid
- Kát Svínleifs
- Bailey
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Ragnheiður Ríkharðsdóttir
- Dúa
- Jóhannes Guðnason
- Jón Gerald Sullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 95625
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Íþróttir
- Verður áfram í Garðabæ
- Hafsteinn Óli lék fyrir Grænhöfðaeyjar
- Kvaddur hjá kanadíska liðinu
- Ráðinn aðstoðarþjálfari Fjölnis
- Snýr aftur til Íslandsmeistaranna
- Tap gegn Englandi í átta marka leik
- Ósáttur hjá franska stórliðinu
- Ótrúleg VAR mistök í Þjóðadeildinni
- Enn meiðsli hjá íslenska landsliðsmanninum
- Steinlá gegn Víkingi en seldur fyrir metfé
Athugasemdir
Minn uppáhalds bjór er Egils lite, en ég myndi aldrei gefa syni mínum það nafn
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 8.3.2008 kl. 02:04
Ég held svei mér þá að sumum foreldrum sé bara ekki treystandi fyrir nafni barna sinna.
Kristín M. Jóhannsdóttir, 8.3.2008 kl. 05:05
Það er alveg furðulegt hvað foreldrum dettur stundum í hug að nefna börnin sín...
Svanhildur Karlsdóttir, 8.3.2008 kl. 08:55
Þetta er náttúrlega bara rugl, sumu fólki er bara ekki treystandi til að eiga börn.
Kveðja Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 8.3.2008 kl. 09:32
Ég myndi þurfa að skýra Bacardi Breezer - Watermelon haha fallegt nafn eða hvað
Guðborg Eyjólfsdóttir, 8.3.2008 kl. 11:39
Þetta er ekki mannlegt, greyið barnið þegar það fer í skóla, allir að stríða því!
Hrikalegt alveg, en svona til gamans, þá myndi ég nefna það vatn, ég drekk ekki..
Róslín A. Valdemarsdóttir, 8.3.2008 kl. 11:59
Móðir já sammála
Jóna já skil þig ekki gott nafn
Kristín svo satt
Svanhildur já segðu
Guðrún Auðvitað er þetta rugl og ekkert annað
Guðborg spurnign sko Watermelon hahaha fyndið
Róslín já ekki gott svona kallar á stríðni Vatn er gott haltu áframm að drekka það bara
Brynja skordal, 8.3.2008 kl. 12:09
Aumingja barnið
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 8.3.2008 kl. 12:40
úff gott að vera komin úr barneign þá þarf maður ekki að velta þessu fyrir sér, hef verið afar venjuleg í nafnavali
en minn uppáhaldsdrykkur fyrir utan vatn er kaffi svo það væri dálítið skondið.
Guðrún Jóhannesdóttir, 8.3.2008 kl. 12:54
Uppáhaldsbjórinn minn er einhver japanskur léttbjór, sem ég hef aldrei lært nafnið á. Þess vegna heitir sonurinn ,,bara" Ólafur. Og þótt ég eigi ágæta vinkonu sem kölluð er Stella, þá held ég að foreldrar hennar hafi ekki haft Stellu Artois í huga.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 8.3.2008 kl. 13:47
Heyrðu er þetta ekki Home alone gaurinn ? allavega bróðir hans. Jamm þetta er rosaleg. var ekki einhver sem vildi láta skíra barnið sitt Freðýsu ?
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 8.3.2008 kl. 15:46
"Bud" er ekki það versta, sem ég hef heyrt, myndi væntanlega vera kallaður Buddy!
Karl Bergur, er frekar óþjált, en gengur alveg! Ég held það sé aðallega tilhugsunin um að nefna ungabörnin eftir áfengistegundum, sem manni finnst undarleg, svo ekki sé meira sagt!
Takk fyrir góðar kveðjur Brynja mín.
Sigrún Jónsdóttir, 8.3.2008 kl. 16:57
Sæl og blessuð. Ég sá hugmynd um nafngjöf á öðru bloggi. Barnið átti að heita Coca Cola. Vífilfell myndi örugglega gefa Coca Cola frítt að drekka þangað til Coca Cola myndi fara yfir móðuna miklu og ætli þeir myndu þá ekki koma með kók flöskur og hella yfir sálugan líkamann.
Rósa Aðalsteinsdóttir, 8.3.2008 kl. 18:35
Sæl aftur. Sonurinn átti að heita Diet Coke en ekki Cola Coke
Rósa Aðalsteinsdóttir, 8.3.2008 kl. 19:04
Nafngiftir eru merkileg fyrirbæri og segja oft meira um hugaástand foreldra en blessuð börnin. Hér í den var pælt í því hvort nöfin hæfðu börnunum og hvort hægt væri að afbaka þau á einhvern hátt en nú er öllu skellt á blessuð ungabörnin, nógu hipp og kúl. Uppáhaldsdrykkurinn minn fyrir utan vatnið er Gin & tonik.....
Kveðjur til ykkar á Skaganum mín kæra
Katrín, 8.3.2008 kl. 19:14
Minn héti þá Chivas Regal, þvílík della.
Ásdís Sigurðardóttir, 8.3.2008 kl. 22:09
Breeser héti minn og yrði klæddur í alla litinamillinafnið yrði svo Dæjari..
Gn.ástin
Solla Guðjóns, 8.3.2008 kl. 23:12
Minn barn yrði þá nafnlaust, finnst allir svona áfengir drykkir vondir hehe
Ragnheiður , 8.3.2008 kl. 23:44
Birna já vorkenn
Guðrún já segðu kona heppin en kaffi spurning sko
Anna legðu nafnið á bjórnum á minnið kona gæti kom sér ef einhverjum vantar gott nafn á sitt kríli... En stella jú gengur alveg sko
Ásthildur er ekki viss með bróðirin......En Freðýsa nú fórstu alceg með þetta
Rósa Diet coke ja há hætt að láta þetta koma mér á óvart svei mér þá
Kata svo satt smmála en Gin og tonik úff fynnst það smakkast eins og Rakspíri en það er bara ég
Ásdís þetta nafn gæti sko gengið já einhverstaðar úti í hinum stóra heimi hljómar vel
Ollasak Flott ertu ekki svo galið sæta
Ragnheiður Ah þú myndir nú bara finna eitthvað fallegt kannski orance djús eða eitthvað hehe
Takk fyrir öll komentin Elskur þið eruð yndisleg knúsSendi koss á línuna
Brynja skordal, 8.3.2008 kl. 23:59
Rakspíri?????? 'eg þarf að fara að kenna þér að meta göfuga drykki mín kæra
Katrín, 9.3.2008 kl. 00:19
Lyktar a.m.k. verr en rakspíri
Róslín A. Valdemarsdóttir, 9.3.2008 kl. 00:23
Hehe hef nú ekki smakkað rakspíra ennn lyktin og bragðið uh virkar eins en það er reyndar gin í Mohito með myntulaufum finnst hann reynda góður svona smá smakk þannig að verð aðeins að éta þetta oní mig skálum í því seinna vonandi þegar við hittumst næst sæta mín knús
Brynja skordal, 9.3.2008 kl. 00:26
Uss já .. og svo sitja blessuð börnin uppi með bjevítas nafnið næstu fjölda mörgu árin - allt þar til þau eru nógu gömul sjálf til að breyta því. Mér finnst ekki alveg í lagi með sumt fólk sem tekur uppá því að nefna börn sín nöfnum sem þau "ættu" að vita að getur orðið til þess að barnið lendi í einelti útaf nafngiftinni... skammskamm á svoleiðis foreldra.
Tiger, 9.3.2008 kl. 02:45
Ekki er öll vitleysan eins!
Ég skýrði dóttur mína blómanafni og soninn í höfuð á föður og afa ... einfalt!
www.zordis.com, 9.3.2008 kl. 12:25
Þetta er nú svolítið fyndið.
Takk fyrir bloggvináttu.
Halla Rut , 9.3.2008 kl. 16:29
já allt er nú til. það er erfitt þegar nöfnum fylgir söguleg eða hlutleg tilfinning. hitler til dæmis, eða eins og margir heita adolf !
Blessi þig á sunnudagskvöldi.
steinaSteinunn Helga Sigurðardóttir, 9.3.2008 kl. 17:02
Sæl aftur Coca cola og Diet Coke er langflottsat
Rósa Aðalsteinsdóttir, 9.3.2008 kl. 21:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.